Search found 10 matches

by loner73
27. May 2016 21:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun á lager - hæg byrjun
Replies: 4
Views: 14423

Re: Gerjun á lager - hæg byrjun

þvílík snilld að hafa þetta spjallborð hérna.. ég er varla búinn að sofa yfir þessu í nokkra daga og svo hendir maður inn spurningu hér og hjálpin kemur eins og skot :) Tók gravity test á lögninni og það var eins og bent var á.. ég er bara búinn að hafa hörku duglegt gerið fyrir rangri sök. Lokið er...
by loner73
27. May 2016 13:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun á lager - hæg byrjun
Replies: 4
Views: 14423

Gerjun á lager - hæg byrjun

Góðan dag. var að setja í minn fyrsta lager bjór fyrir viku. kældi hann niður í 12 gráður og setti tvo pakka af W-34/70 útí. Tunnan fór svo inní gerjunarskáp sem var stilltur á 11,5 °C. Þar sem að ekkert var farið að gerast á 4 degi þá hækkaði ég hitann uppí 12.5 gráður. nú er lögnin á 7 degi og það...
by loner73
10. Feb 2016 12:21
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Dusildorf Alt
Replies: 33
Views: 112212

Re: Dusildorf Alt

Sæll Eyvindur. ég var að spá í hvort þú hafir lent í vandræðum með að fá bjórinn til að kolsýrast? ég setti bjórinn á kút fyrir rúmum 2 vikum (notaði hálf-flýti-aðferðina hans Hrafnkells af brew blogginu)og mér finnst hann kolsýarst illa. það kemur ágætis froða en hann verður mjög fljótt flatur. þeg...
by loner73
30. Dec 2015 22:50
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Dusildorf Alt
Replies: 33
Views: 112212

Re: Dusildorf Alt

Ég veit að þetta er gamall þráður en verð bara að hrósa þessari uppskrift. Er í annað sinn sem ég legg í þennann og verður ekki í síðasta skipti :)

Takk fyrir mig!
by loner73
12. Oct 2015 23:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Of lágt OG
Replies: 6
Views: 14164

Re: Of lágt OG

svona ef einhver var að velta því fyrir sér þá endaði lögnin í 3,95% við átöppun. 10dögum síðar opnaði ég eina flösku til að prufa. ég er voða feginn að hafa ekki hellt þessu niður því að þetta er mjög bragðgóður bjór. verður klárlega gerður aftur :)
Vill svo þakka ráðleggingarnar..
by loner73
10. Sep 2015 07:41
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Of lágt OG
Replies: 6
Views: 14164

Re: Of lágt OG

Takk fyrir svarið Herra Kristinn. ég mældi sykurmagnið í gær og það er komið í 1.008 sem gefur um 3,94%. smakkaði gutlið og það lofar góðu svo að sennilega prófa ég að setja þetta á flöskur eftir ~10 daga og kalla fyrir "Enska Léttmennið". Annars er ég búinn að fara yfir ferlið nokkrum sin...
by loner73
9. Sep 2015 11:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Of lágt OG
Replies: 6
Views: 14164

Re: Of lágt OG

Takk fyrir þessa lesningu Hrafnkell. ég var ekki búinn að taka eftir blogginu þínu.

ég hef sennilega klúðrað einhverju á leiðinni þó ég muni ekki eftir neinu í fljótu bragði.
En þú segir að fara ætti varlega í að bæta við sykri. þýðir það að ég ætti að sleppa því?
by loner73
9. Sep 2015 09:41
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Of lágt OG
Replies: 6
Views: 14164

Of lágt OG

Góðan dag. mig vantar smá ráð/upplýsingar frá snillingunum hérna: Mér var bent á uppskrift frá Plammi sem heitir Enska Sjentilmennið ( http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=2622&p=21693&hilit=common+room#p21693 ) og réðst í þá framkvæmd í síðustu viku. útkoman virtist heppnast vel þar til ...
by loner73
14. Jul 2015 22:30
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt veri fólkið.
Replies: 6
Views: 16513

Re: Sælt veri fólkið.

Takk kærlega fyrir góð svör. Nú er ég loksins búinn að koma mér upp aðstöðu og "modda" gömlu fötuna mínar með hitaelementum og krana. Búinn að búa mér til kælispíral og var að kaupa mér Bee Cave start pakka hjá Brew. Stóri B-dagurinn er svo annað kvöld.. langþráður draumur. Ég hef ekki enn...
by loner73
21. Jun 2014 11:04
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt veri fólkið.
Replies: 6
Views: 16513

Sælt veri fólkið.

ég vill byrja á að þakka fyrir þessa frábæru síðu og hvað hjálpsemin virðist svífa yfir vötnunum hér :) ég hef bruggað bæði bjór og léttvín úr kittum í gegnum árin en er að koma mér upp betri aðstöðu og ætla að fara að stíga mín fyrstu skref í alvöru bjórbruggun. ég var að velta fyrir mér hvort einh...