Search found 6 matches

by cresent
17. Jul 2015 09:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ódýr lausn: Hlíf yfir element-tengin
Replies: 1
Views: 6507

Ódýr lausn: Hlíf yfir element-tengin

Hæ öll. Hér er ódýrt take á því hvernig hægt sé að smíða hlíf yfir tengin á hitaldi. Efni: Venjuleg rafmagnssnúra úr tölvu C14 Device plug. Gamall straumbreytir, eða öllu heldur kassi utan af gömlum straumbreyti. Optional: Gaumljós, 220V Svona leit þetta út á suðutunninni áður en ég byrjaði: image5....
by cresent
16. Jul 2015 16:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Enn ein útgáfan af HERMS stjórnborði
Replies: 8
Views: 18217

Re: Enn ein útgáfan af HERMS stjórnborði

Ég fór í "Upload attachment" flipann og hlóð upp myndinni. Þá endaði hún neðst í færlsunni.
Til að fá myndina inn í textann, þá hakaði ég í "Place inline". Við það verður til attachment tag sem vísar í myndina:
addAttachments
addAttachments
addAttachment2.jpg (61.83 KiB) Viewed 18085 times
by cresent
16. Jul 2015 08:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 108033

Re: Hreinsa miða af flöskum

Gamall þráður og allt það, en...

Flöskur frá Borg: Ég baka flöskurnar á 180-200 gráðum í 20 min. Við það dettur miðinn af. Stundum eru smá límleifar eftir sem fara af með smá stálull undir rennandi vatni.
by cresent
15. Jul 2015 14:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Enn ein útgáfan af HERMS stjórnborði
Replies: 8
Views: 18217

Re: Enn ein útgáfan af HERMS stjórnborði

Hvernig er þetta núna, eru menn að sjá myndirnar?
by cresent
14. Jul 2015 23:48
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Enn ein útgáfan af HERMS stjórnborði
Replies: 8
Views: 18217

Enn ein útgáfan af HERMS stjórnborði

Góða kvöldið. Þar sem ég notaði fagun.is mikið við smíði á stjórnboxi, þá langar mig að deila hér með ykkur niðurstöðunni minni. Grunnhugmyndin er sótt af fagun.is, að mig minnir hér: http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=2566 * Tækin gera ráð fyrir einni 12V dælu fyrir hringrás í vatnstankin...
by cresent
14. Jul 2015 22:16
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Kynning
Replies: 3
Views: 11209

Kynning

Gott kvöld. Timi til kominn að kynna sig til leiks. Ég fékk áhuga á gerjun og bjórframleiðslu eftir að hafa unnið með þremur forföllnum bjórbruggurum á haustdögum 2013. Fyrstu þrír mánuðurnir voru nokkurnveginn þannig að maður var mállaus fluga á vegg í daglegri umræðu á vinnustaðnum, þar sem maður ...