Ákvað að vera full metnaðarfullur og bjóða uppá 7 tegundir um jólin. Af þeim 7 eru 3 komnir á kút, 2 í gerjun og aðrir 2 þurfa víst að bíða þar til í lok mánaðarins. "Taplistinn" er svohljóðandi 1. Doppelbock 2. Tri Pepper Pils (jalapeno, habanero, poblano) 3. Kókos Porter 4. Aprikósu Wei...