Search found 50 matches

by eddi849
8. Jan 2018 23:47
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 13.jan 2018
Replies: 23
Views: 53265

Mánaðarfundur 13.jan 2018

Heil og sæl og gleðilegt nýtt ár. Fyrsti fundur ársins byrjar með skelli. Hann verður haldinn 13.jan kl.16.00 í brugghúsinu hjá Borg í Grjótarhálsi 7-11. Á fundinum fáum við að smakka nýju útgáfurnar af Surti. Hámarksfjöldi verður 25 mans og skrásetningin verður þannig háttuð að fyrstu 25 til þess a...
by eddi849
7. Dec 2017 18:21
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2017 , 20.des - Jólahundurinn
Replies: 0
Views: 4809

Jóladagatal 2017 , 20.des - Jólahundurinn

Ég ákvað að brugga Santa paws clone fyrir dagatalið. Santa paws frá Brewdog er 4,5% og frábær bjór en ég vildi hafa hann aðeins meiri. Því þótt hann sé bragðgóður er hann svoldið þunnur. Ég áhvað því að hafa hann rétt yfir 5 % múrinn. Ég keypti kornið í því magni sem segir til í bókinni en bætti 70g...
by eddi849
7. Dec 2017 17:18
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2017 15. desember - Sur a la mande
Replies: 4
Views: 9803

Re: Jóladagatal 2017 15. desember - Sur a la mande

Kúl, hlakka til að smakka hljómar mjög spennandi ;)
by eddi849
6. Dec 2017 22:13
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2017 15. desember - Sur a la mande
Replies: 4
Views: 9803

Re: Jóladagatal 2017 15. desember - Sur a la mande

Engir humlar í þessu hjá þér ?
by eddi849
20. Nov 2017 14:13
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2017. Uppröðun dagsetninga.
Replies: 5
Views: 12347

Jóladagatal 2017. Uppröðun dagsetninga.

Heil og sæl. Þá er búið að negla dagsetningum niður fyrir hvern og einn. Eins og sést hér að neðan þá mun dagatalið byrja 6.des og enda 24.des. Fyrir ykkur sem voru ekki búin að sjá að það er breytt dagsetning á skiptunum, þá vill ég ítreka að þau munu fara fram 1.des kl.18:00 í RVK Brewing Co. Ef ú...
by eddi849
13. Nov 2017 22:08
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatalaskipti / breytt dagsetning
Replies: 1
Views: 6456

Jóladagatalaskipti / breytt dagsetning

Sæl öll sem eitt. Smá breytingar urðu að vera á dagsetningu fundarinns vegna seinkun í framkvæmdum. Hann verður haldinn föstudaginn 1.desember á sama tíma og stað enn sem komið er, látum vita ef það breytist. Lokað hefur verið á skráninguna og eru 19 aðilar skráðir. Dagatalið hefst ekki fyrr en 6. d...
by eddi849
24. Oct 2017 21:45
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar fundur 25. nóvember
Replies: 2
Views: 6940

Mánaðar fundur 25. nóvember

Komið þið sæl, Fundurinn verður tvíþættur í þetta sinn. Annars vegar er skipti fyrir þá sem skrá sig í jóladagatalið, hinsvegar er smá skoðunarferð um brugghúsið. Fundurinn verður haldin í RVK Brewing Company í Skipholti 31, 105 Reykjavík þann 25. nóv. kl. 18:00 Fyrir þá sem skrá sig í jóladagatalið...
by eddi849
10. Oct 2017 23:15
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar fundur 16.október
Replies: 0
Views: 4725

Mánaðar fundur 16.október

Heil og sæl, Mánaðar fundur Fágunar verður haldin mánudaginn 16. okt. nk. klukkan 20:00 á Hlemmi Squere. Fundurinn verður á léttum nótum, rætt verður um Ölverk ferðina og dagsetningu fyrir jóladagatal Fágunar kynnt. Einnig verður kynnt hvar skiptin fara fram. Vill minna á að allir eru velkomnir og m...
by eddi849
8. Jul 2017 16:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 13. júlí 2017
Replies: 2
Views: 7489

Mánaðarfundur 13. júlí 2017

Mánaðarfundur Fágunar verður haldinn á Skúla craftbar fimmtudaginn 13. júlí kl. 20.00.

Á fundinum mun Sigurður Snorrason frá RVK Brewing Company kynna fyrir félagsmönnum ferlið að stofna brugghús. Einnig verður kynnt til sögunar svokallað dvergakast sem félagsfólk hefur kost á að spreita sig í.
by eddi849
6. Jul 2017 22:04
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartý Fágunar 19. águst
Replies: 10
Views: 25990

Kútapartý Fágunar 19. águst

Eins og allir félagsmenn vita þá er kútapartý Fágunar á menningarnótt löngu orðin að árlegum viðburði. Veislan verður haldin á leikvellinum á Klambratúni milli 14-17, en það fer eftir veðri og veigum. Allir velkomnir stórir og smáir, það verður boðið upp á grillaðar pylsur og gos. Dælustöð Fágunar v...
by eddi849
29. May 2017 17:57
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 15.Júní
Replies: 0
Views: 5210

Mánaðarfundur 15.Júní

Heil og sæl. Mánaðarfundurinn 15.júní verðu með svipuðu sniði og mánaðarfundirnir hafa verið eftir bjórgerðarkeppnina. Afgangs bjórinn úr keppnini verður smakkaður og eins og síðustu tvö ár verður hann haldinn á pallinum hjá Sigurði Snorrasyni. Fundurinn hefst klukkan kl. 18 og verður haldinn á Odda...
by eddi849
26. Apr 2017 20:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2017
Replies: 7
Views: 13604

Bruggkeppni Fágunar 2017

Heil og sæl, nú fer að styttast í Bjórgerðarkeppnina og fer hver að verða síðastur að setja á flöskur því það er einungis 10 dagar þangað til að bjórarnir verða dæmdir. Í ár verður breytt skipulag á keppninni þ.e. að dómgæslan fer fram helgina á undan. Dómgæslan fer fram 6. maí en keppnin er haldinn...
by eddi849
26. Apr 2017 19:07
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Undirbúningur hafinn fyrir Bjórgerðarkeppni 2017
Replies: 8
Views: 16014

Re: Undirbúningur hafinn fyrir Bjórgerðarkeppni 2017

Hérna er skráningarformið fyrir Bruggkeppni 2017.
by eddi849
5. Mar 2017 20:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Undirbúningur hafinn fyrir Bjórgerðarkeppni 2017
Replies: 8
Views: 16014

Re: Undirbúningur hafinn fyrir Bjórgerðarkeppni 2017

Þess má geta að það er kominn dagsetning fyrir keppnina og verður hún haldin 13. maí og staðsett í Ægisgarði.
by eddi849
11. Jan 2017 22:01
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mánagötu Súröl
Replies: 9
Views: 34211

Re: Mánagötu Súröl

Hverig kom þessi út hjá þér Helgi ?
by eddi849
11. Dec 2016 19:20
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2016 - 11.des - Milk Stout
Replies: 0
Views: 4568

Jóladagatal 2016 - 11.des - Milk Stout

Ég skellti í einn mjólkurstát fyrir dagatalið. Ég er ennþá að átta mig á ,,nýju'' græjunum vantar að fá mér hæðarglas. Ég endaði með meiri virt og þar afleiðandi lægra OG. OG-ið átti að vera 1.064 miðað við 40 L en ég fékk ~44 L og 1.060. FG-ið 1.022 og er bjórinn 4,9%, athugið ég notaði Pale malt e...
by eddi849
19. Nov 2016 21:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórinn
Replies: 11
Views: 28805

Re: Jólabjórinn

Ákvað að vera full metnaðarfullur og bjóða uppá 7 tegundir um jólin. Af þeim 7 eru 3 komnir á kút, 2 í gerjun og aðrir 2 þurfa víst að bíða þar til í lok mánaðarins. "Taplistinn" er svohljóðandi 1. Doppelbock 2. Tri Pepper Pils (jalapeno, habanero, poblano) 3. Kókos Porter 4. Aprikósu Wei...
by eddi849
16. Nov 2016 01:03
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Patersbier – stíll mánaðairns Nóvember 2016
Replies: 2
Views: 15828

Patersbier – stíll mánaðairns Nóvember 2016

Patersbier eða ,,föðursbjór‘‘ er öl sem að munkar innan Abbey klaustursins brugga sér til einkanotkunar. Einnig þekktur sem Enkel sem þýðir einfaldur en fellur undir Trappist Single eftir BJCP. Bjórinn sem var bruggaður fyrir munkanna var með mun lægri áfengis prósentu en sá bjór sem þeir framleiddu...
by eddi849
7. Nov 2016 22:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu
Replies: 7
Views: 21044

Re: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu

Bjórkitt í Fjarðarkaup sem þarrfnast kælispíral :shock: . Hvernig kitt er þetta ? Er þetta ekki svona kitt þar sem maður blandar öllu saman og hendir gerinu út í ? Tók heavy langan tíma að kæla hann úr 31°, niður í 25°. Sauð vatn til að bræða sykurinn. Kemur reyndar ekki nógu kalt vatn úr blöndunar...
by eddi849
7. Nov 2016 14:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórinn
Replies: 11
Views: 28805

Re: Jólabjórinn

Var ekkert endilega að meina með dagatalið, bara gaman að sjá hvað aðrir eru að brugga fyrir jólin. En lagði í mjólkur stoutinn í gær, minni að við séum með 11.des þetta sleppur alveg þótt að lengri þroskun væri ekkert vitlaust.
by eddi849
4. Nov 2016 00:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórinn
Replies: 11
Views: 28805

Re: Jólabjórinn

Ákvað að henda í mjólkur stout , hugsaði einmitt að það væri lítill tími til þorskunar en þúst ... living on the edge :D
bhi.png
by eddi849
3. Nov 2016 13:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórinn
Replies: 11
Views: 28805

Jólabjórinn

Langaði bara að forvitnast hvað fólkið hérna ætlaði að brugga fyrir jólinn. Sjálfur hef ég ekki haft tímann enþá og er til í hugmyndir en hugsa að ég henndi í milk stout sem fer þá líka í jóladagatalið Fágunar.
by eddi849
28. Oct 2016 17:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu
Replies: 7
Views: 21044

Re: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu

Bjórkitt í Fjarðarkaup sem þarrfnast kælispíral :shock: . Hvernig kitt er þetta ? Er þetta ekki svona kitt þar sem maður blandar öllu saman og hendir gerinu út í ?
by eddi849
14. Oct 2016 22:19
Forum: Brauðgerð
Topic: Herman Elías. (súrdeigskaka)
Replies: 0
Views: 11632

Herman Elías. (súrdeigskaka)

Sælir gerlar. Fannst þetta eiga heima hérna frekar en í ,,matur'' þar sem þetta er súrdeig. Mér var gefið afleggjara af súrdegi og þegar ég kom heim með degið sagði tengdamóðir mín að þetta minnti hana á Hermann Elías. Hermann Elías er kaka sem á það sameiginlegt með súrdegi að hafa flakkað á milli ...
by eddi849
17. Aug 2016 16:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00
Replies: 11
Views: 30332

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00

Heyrðu svoldið seint .. en ég var með hann í fyrra og verð með annan í ár.
Kv Eyþór