Search found 38 matches

by Maddi
13. Apr 2012 23:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!
Replies: 37
Views: 39989

Re: Áhugi á kegconnection pöntun?

Við erum tveir sem höfum áhuga fyrir 3 kútum allavega. Kannski 4 ef verð er mjög hagstætt.
by Maddi
27. Aug 2011 06:00
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Gæðingur Lager
Replies: 21
Views: 37415

Re: Gæðingur Lager

Þessi fannst mér nánast vondur, sem var mikil synd þar sem mér fannst Gæðingur Stout alveg ofboðslega góður bjór. Þetta var fyrsti bjór í fleiri fleiri mánuði sem ég nennti ekki einu sinni að klára, og þá hlýtur nú eitthvað að ganga á.
by Maddi
26. Aug 2011 14:14
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórskápurinn í Túninu Heima
Replies: 11
Views: 14503

Re: Bjórskápurinn í Túninu Heima

Biðst afsökunar á að uppa svona gamlan þráð,
en nú sjást myndirnar ekki og mig langar mikið að sjá hverslags slökkvitæki maður ætti að leita að til að útbúa sem kút, eða þennan svokallaða "thirst extinguisher".
Einhver með tips handa mér?
by Maddi
25. Aug 2011 11:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Plastkútur
Replies: 1
Views: 1495

Plastkútur

Sælir.
Hefur einhver reynslu af einhverju í átt að þessu?
http://www.the-home-brew-shop.co.uk/aca ... Valve.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Ætli þetta virki ágætlega?
by Maddi
7. Jul 2011 12:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Froðuspurning
Replies: 3
Views: 3913

Re: Froðuspurning

Hann er búinn að vera í rúman mánuð á flöskum.
Nota bjórglös sem fara ekki í uppþvottavél og eru ekki þvegin með sterkri sápu, svo þau ættu að vera í góðu lagi. :)
by Maddi
6. Jul 2011 22:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Froðuspurning
Replies: 3
Views: 3913

Froðuspurning

Sælir.
Mig langaði að skjóta inn einni spurningu um froðuna á Bee Cave bjórnum mínum. Hún er eiginlega meira eins og froðan sem kemur af Sprite eða öðrum gosdrykkjum, ekki þessi þykka fína bjórfroða.
Hvers vegna er það? Í hverju liggur tæknin við að fá þykka froðu?
by Maddi
12. May 2011 00:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Trub
Replies: 6
Views: 6043

Re: Trub

Þakka þér. :)
Ég bíð og sé hvað setur eftir a.m.k 10 daga frá fyrsta bubbli (sem myndi þá vera fimmtudagur/föstudagur í næstu viku).
by Maddi
11. May 2011 17:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Trub
Replies: 6
Views: 6043

Re: Trub

Neinei þetta var gert með varkárni, fært af gólfi beint upp á kommóðu. Ekki nema um meters færsla, en virðist hafa verið nóg til að þyrla einhverju upp þrátt fyrir að ég hafi passað mig eins og ég gat.
by Maddi
11. May 2011 16:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Trub
Replies: 6
Views: 6043

Trub

Sælir. Ég lagði í Bee Cave um daginn, gekk allt vel. Ég var hinsvegar að spá með þetta svokallaða "trub" sem fylgdi. Nú virðast menn hafa skiptar skoðanir á hvort það skiptir máli að skilja það eftir í suðutunnunni eða ekki, upp á geymslugetu og bragð að gera, hvað segið þið um það? Hverni...
by Maddi
6. Apr 2011 18:19
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206868

Re: Epplavín

Jæja þá líður að því að fara að skella eplavíninu á flöskur. Er búinn að vera með þetta í gangi síðan 19.febrúar. Hafði það í mánuð í gerjunarfötunni og fleytti síðan yfir í secondary og þar er það búið að sitja síðan einhverntíman í kringum 19.mars. Ég ætla að setja svona 10 lítra á bjórflöskur og ...
by Maddi
13. Mar 2011 16:02
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Beer Gun
Replies: 35
Views: 33359

Re: Beer Gun

Skil ég rétt, kolsýrir þetta bjórinn í flöskunni í staðinn fyrir að bæta við sykri fyrir átöppun?
by Maddi
9. Feb 2011 16:53
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206868

Re: Epplavín

dextrosinn er fínn því hann er mjög auðgerjanlegur og bragðlaus ef notaður undir 10%. gætir alveg notað venjulegan strásykur, án þess að finna mikinn mun. hunangið breytir ekki bragðinu mikið, en er lengur að gerjast. púðursykurinn gefur bragð, sem mér finnst ekki gera sig í þessu. ég mundi mæla me...
by Maddi
1. Feb 2011 00:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59534

Re: Kornelius kútar

Væri til í að sjá lokaverð..
Hefði alveg áhuga á eins og 2 kútum.
by Maddi
12. Jan 2011 18:06
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: sebrew v2.1, CFC og hringiðun
Replies: 30
Views: 57403

Re: sebrew v2.1, CFC og hringiðun

Úff, fyrir nýgræðinginn er þetta flókin mynd hehe.
Gætirðu komið með örstutta lýsingu á þessu ferli sem þú lýsir þarna á myndinni?
by Maddi
11. Jan 2011 17:38
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206868

Re: Epplavín

Jæja nú fer að koma að því að henda í þetta, á hvítvínsger og kampavínsgerið á að koma í Ámuna í vikunni.
Er kampavínsgerið ekki hentugra uppá kolsýruna? Eða dugar hvítvínsgerið?
by Maddi
5. Jan 2011 23:27
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206868

Re: Epplavín

Snilld, takk kærlega fyrir þetta. :skal:
by Maddi
5. Jan 2011 18:29
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206868

Re: Epplavín

Stórfínt, ég geri það. Fæst þetta lalvin ec-1118 einhversstaðar annars staðar en í Ámunni? Það er kampavínsger er það ekki? Sýndist það vera búið. Hvernig kolsýrið þið þetta? Korkurinn skýst væntanlega út ef maður bætir sykri við áður en maður hendir þessu á flöskur... Langaði þá að splitta þessu ka...
by Maddi
4. Jan 2011 21:30
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206868

Re: Epplavín

orginal uppskriftin frá edwort er með 1kg dextrosa og 5 gal (19 lítra) af eplasafa. það gerir vín sem er mjög þurrt, 0.990-1.000 og svona 8%abv mér finnst það aðeins of þurrt. allavega með bónussafanum verður það soldið súrt. eftir 1 glas er ég reyndar orðinn góður og get drukkið meira. það líka ba...
by Maddi
17. Dec 2010 16:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjunarpæling
Replies: 19
Views: 17149

Re: Gerjunarpæling

Það er eflaust þá alltaf eitthvað súrefni í honum ekki satt?
Sama gildir þá líklega ef ég hræri kolsýruna úr - þá binst væntanlega súrefni víninu?
Er með þetta í svona 30l fötu frá Ámunni bara, ekkert carboy dæmi.
Er nú ekki viss um að það þoli þennan þrýsting...
by Maddi
16. Dec 2010 23:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjunarpæling
Replies: 19
Views: 17149

Re: Gerjunarpæling

Ég tel að það skipti ekki máli ef þú leyfir gerinu að falla niður eftir að þú ert búinn að hræra kolsýruna úr víninu. Það er líka til önnur aðferð til að ná kolsýrunni úr víninu.. Ef þú myndar undirþrýsting í kútinum þá ætti kolsýran að fara úr án þess að hræra í víninu. Sjá á þessu myndbandi. http...
by Maddi
16. Dec 2010 22:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjunarpæling
Replies: 19
Views: 17149

Re: Gerjunarpæling

Áfram myndast spurningarnar. Nú er vínið í secondary og þó ég hafi fleytt ofan af hellings botnfalli er strax komið alveg hrúga í botninn. Fer að líða að því að vínið sé komið í 996 og þar með tími fyrir gerstopp. Leiðbeiningunum frá framleiðandanum (þetta er Joahannisberg Riesling frá California Co...
by Maddi
14. Dec 2010 22:32
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Hjálp varðandi val á víngerðarefni
Replies: 10
Views: 16901

Re: Hjálp varðandi val á víngerðarefni

Ég bruggaði Johannesberg Riesling hvítvín fyrir einhverjum mánuðum, það heppnaðist mjög vel og er mjög gott.. setti sætuefni út í helminginn. Það var á um 15 kallinn þá en ég giska á að það var um 17 lítra pakkning, því minna "concentration" því betra held ég.. Var þetta vín frá californi...
by Maddi
14. Dec 2010 18:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjunarpæling
Replies: 19
Views: 17149

Re: Gerjunarpæling

Nú sýnist mér gerjunin á bjórnum vera búin, en ég var að hugsa um að hafa hann í svona viku í viðbót í kútnum - gerið heldur áfram að vinna eitthvað er það ekki þó svo að það sé ekki að gerja hann áfram? Fellur ekki grugg og gerið tekur eitthvað til eftir sig? Fer það ekkert illa með gerið að láta h...
by Maddi
10. Dec 2010 20:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjunarpæling
Replies: 19
Views: 17149

Re: Gerjunarpæling

Nei ég veit að það skiptir engu með bragðið, ég vildi nú bara reyna að fá bjórinn sem tærastann á sem stystum tíma.
En ég skil hvað þú átt við, bíð kannski með þetta.
by Maddi
10. Dec 2010 16:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjunarpæling
Replies: 19
Views: 17149

Re: Gerjunarpæling

Nújæja.. ég leit bara svoleiðis á að ég gæti alveg eins nýtt þetta í að prufa það, þar sem mér er slétt sama um útkomuna, frekar en að eyðileggja einhverja gæðavöru.