Search found 9 matches

by hedinn
14. Apr 2016 15:03
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71049

Re: BrewPi gerjunarskápur

Sæll Æpíei Var bara að sjá þetta núna frá þér, gott þú fannst út úr þessu. Ég lenti í svipuðu dæmi með þennan devise manager, en þá gat ég ekki með neinu móti fengið annað SSR til að merkjast sem heater. En eftir miklar endurtekningar á því að reyna sama hlutinn aftur og aftur þá datt það loks inn. ...
by hedinn
20. Nov 2015 22:30
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tappavél
Replies: 7
Views: 19532

Re: Tappavél

Flott! Það væri rosa gaman að sjá þessa í action. Er einhver séns á að fá video?
by hedinn
19. Nov 2015 00:05
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71049

Re: BrewPi gerjunarskápur

Auðvitað er ég að gleyma að nefna Raspberry-inn, hann er nauðsynlegur. Og það dugar hvaða Raspberry model aftur í tíman í þetta, en ég myndi sleppa því að kaupa copy útgáfu af raspberry, chinaPi eða hvað þetta heitir þá er maður að fara að lenda í veseni með uppsetningu og bara vandræði. Ég er ekki ...
by hedinn
18. Nov 2015 14:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71049

Re: BrewPi gerjunarskápur

Vel spottað rdavidsson ;) En þetta var nú aðeins betur gert hjá mér en myndin gefur til kynna. Ég var með svona "hulsu" (eða hvað maður á að kalla þetta) sem hægt er að hita og þá þrengir hún að. En hún var bara aðeins of grönn og náði ekki yfir járnið. Ég varð að redda mér með teipi :) Br...
by hedinn
18. Nov 2015 13:17
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71049

Re: BrewPi gerjunarskápur

Kælir af bland.......................... 12 þús BrewPi, SSR og hitamælar........ 30 þús Tube heater............................ 7 þús Rafm. Tengi, snúrur o.fl........... 10 þús Paint job................................. 5 þús Raspberry Pi 2.......................... 8 þús Samtals.......................
by hedinn
16. Nov 2015 21:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71049

Re: BrewPi gerjunarskápur

BrewPi controller, 2 Solid state og 2 hitamælar voru á 30 þús hingað komið.
by hedinn
15. Nov 2015 18:14
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71049

BrewPi gerjunarskápur

Ég tók gerjunarskápinn á næsta level með BrewPi hitastýringu sem tengist í web server á Raspberry Pi. Það er hægt að stjórna hitastiginu, fylgjast með og logga alla gerjunarsöguna beint frá tölvunni minni eða símanum. BrewPi-Build (43 of 44).jpg Fyrst fann ég notaðan kæli með glerhurð á bland sem va...
by hedinn
10. Dec 2014 14:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvar fæ ég kolsýru?
Replies: 3
Views: 7830

Hvar fæ ég kolsýru?

Ég er með kolsýrukút (slökkvitæki) sem ég fékk í Prófun í Kópavogi og gæti farið þangað og fengið áfyllingu. Mig langaði samt að vita hvort það væru einhverjir aðrir kostir í boði. Það er eitt sem ég er að velta fyrir mér (ég veit ekki mikið um þetta en ætla bara að kasta þessu fram), hvort það geti...
by hedinn
6. Nov 2014 12:15
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Búðu til þína eigin segul-hrærara (stir-plate)
Replies: 5
Views: 17723

Re: Búðu til þína eigin segul-hrærara (stir-plate)

Takk fyrir þetta, mjög áhugavert :)

Ein spurning: Hvað gerir maður svo við segulinn (stir-bar) þegar það á að hella gerinu út í virtinn? Er hann veiddur upp úr áður eða hellist hann bara með út í virtinn, og kemur í leitirnar eftir gerjun?