Search found 9 matches

by kobbi
23. Feb 2011 12:26
Forum: Matur
Topic: Sous vide?
Replies: 58
Views: 210380

Re: Sous vide?

Hvernig græja ég hitastýringu á þetta með ódýrum hætti? Og hvar fæ ég svoleiðis, verð ég að panta á ebay eða? Ég fór ebay leiðina í þessum málum. Ég pantaði mér svona pid (VR týpuna) http://cgi.ebay.com/Dual-Digital-PID-Temperature-Controller-2-Relay-Output-/320659282608?pt=LH_DefaultDomain_0&h...
by kobbi
18. Feb 2011 22:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vaskur á innfluttu geri?
Replies: 2
Views: 3231

Vaskur á innfluttu geri?

Sælir bruggarar. Þannig háttar málum að ég var að panta ger til ostgerðar um daginn og tollurinn flokkaði þetta sem "bóluefni", þ.e. í flokk 3002.9000 3002 - Mannsblóð; dýrablóð framleitt til lækninga, varnar gegn sjúkdómum eða sjúkdómsgreiningar; mótsermi og aðrir blóðþættir og umbreyttar...
by kobbi
5. Dec 2010 16:15
Forum: Ostagerð
Topic: Hvaðan fáið þið gerla, o.s.frv.
Replies: 3
Views: 12107

Re: Hvaðan fáið þið gerla, o.s.frv.

Án þess að ég viti mikið um ostagerð þá mun ekki vera létt fyrir þig að redda lípasa og ef þu reddar þér viðurkennndum lípasa myndi ég fara NÁKVÆMLEGA eftir leiðbeiningunum hvernig hann er notaður því annars er líklegt að þú missir alla fitu úr ostinum. Ég pantaði í gerla o.fl. frá http://www.chees...
by kobbi
25. Nov 2010 14:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sigurplast fötur
Replies: 32
Views: 22293

Re: Sigurplast fötur

hrafnkell wrote:
kobbi wrote:Gætirðu nokkuð mælt þvermálið á fötunni fyrir mig?


Kveðja,
Jakob S.
36cm uppi (án brúnarinnar fyrir haldföngin) og 32cm niðri.
Kærar þakkir.
by kobbi
25. Nov 2010 13:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sigurplast fötur
Replies: 32
Views: 22293

Re: Sigurplast fötur

Gætirðu nokkuð mælt þvermálið á fötunni fyrir mig?


Kveðja,
Jakob S.
hrafnkell wrote:Ég fór og keypti nokkrar fötur, 33 lítrar og kostuðu um 1500kr stykkið með loki. Virðist vera fínn skítur, og helmingi ódýrara en hjá vínkjallaranum, ámuni osfrv.
...
by kobbi
25. Nov 2010 09:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sigurplast fötur
Replies: 32
Views: 22293

Re: Sigurplast fötur

Er ekki Viðarsúla "arftaki" Sigurplasts?
Allavega er Viðarsúla í eigu fyrri eigenda Sigurplasts (held ég). Hvað um það.
Var einhver búinn að skoða þetta hjá þeim?

Kveðja,
Jakob S.
by kobbi
2. Nov 2010 14:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krít og Kalsíum Klóríð
Replies: 17
Views: 16659

Re: Krít og Kalsíum Klóríð

Ég ætla að endurvekja þennan þráð og spyrja hvort þið hafið fundið Kalsíum Klóríð hér á frónni?

Kveðja,
Jakob S.
by kobbi
24. Oct 2010 23:27
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] u.þ.b. 25L stál potti
Replies: 0
Views: 3301

[Óskast] u.þ.b. 25L stál potti

Ég óska hér með eftir u.þ.b. 25 lítra stál potti.

Kveðja,
Jakob S.
by kobbi
2. Oct 2010 16:17
Forum: Ostagerð
Topic: Hvaðan fáið þið gerla, o.s.frv.
Replies: 3
Views: 12107

Hvaðan fáið þið gerla, o.s.frv.

Jæja, ég ætla að reyna að búa mér til parmessan ost og fara að mestu eftir uppskriftinni í þessari bók en bæta við lipase ensími við. Mig vantar því thermophilic gerla, lipase og hleypi. Hleypi fæ ég í búrinu en hitt verð ég víst að panta mér af netinu, er það ekki? Hvaðan er gott að panta svona lag...