Search found 22 matches

by snowflake
19. Oct 2012 13:46
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Suðutunna til sölu/skifti
Replies: 2
Views: 2128

Re: Suðutunna til sölu/skifti

Bara eitthvað sem gæti talist sanngjarnt langar bara að gera mér aðra minni fötu, þannig að ég fá kanski fyrir kostnað á henni, kanski eitthvað um 10000 kallinn?
by snowflake
17. Oct 2012 16:58
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Suðutunna til sölu/skifti
Replies: 2
Views: 2128

Suðutunna til sölu/skifti

Ég er með 120 l síldar tunnu sem er með 3 hraðsuðukatlaelementum og búið að setja á krana. Tunnan hefur aldrei verið notuð og því hef ég áhuga á að selja hana eða skifta á minni tunnu/potti. Ætlaði mér sennilega of stórt í upphafi :oops:
by snowflake
29. Feb 2012 12:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkur góð ráð.
Replies: 13
Views: 11024

Re: Nokkur góð ráð.

Sæll bergrisi
Fyrst þú ert í kef áttu að geta notað heita vatnið beint úr krananum. Þar sem vatnið sem við fáum úr svartsengi er kalt vatn hitað með gufunni þannig að þú ættir að geta notað heita vatnið beint í meskingu. Vatnið er á milli 70 og 80 gráður þegar það kemur inn í hús :)
K.kv
by snowflake
17. Sep 2011 00:03
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar í Keflavík?
Replies: 25
Views: 28256

Re: Októberfundur Fágunar í Keflavík?

Allir velkominir? Ef svo er þá væri ég hugsanlega til í að kíkja, er í kef þannig ég þyrfti ekki að fá far með rútu. :)
by snowflake
29. Jun 2011 19:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjór án humla?
Replies: 2
Views: 3509

Bjór án humla?

Sælir

Bjór án humla er það eitthvað sem menn hafa smakkað eða pælt í ?
by snowflake
14. Jun 2011 20:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB vs kælibox?
Replies: 5
Views: 3248

Re: BIAB vs kælibox?

Já auðvitað er ekki soðið í þeim :D Við þurfum þá bara að finna tíma til að kíkja á þig Hrafnkell til þess að versla :)..Takk fyrir þetta
by snowflake
14. Jun 2011 15:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB vs kælibox?
Replies: 5
Views: 3248

Re: BIAB vs kælibox?

Takk fyrir þetta þá notum við biab. En hvar fáum við pokann til að sjóða í eða efnið til að sauma?
by snowflake
9. Jun 2011 18:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB vs kælibox?
Replies: 5
Views: 3248

BIAB vs kælibox?

Sælir nú erum við félagarnir að fara að byrja og erum búnir að græja suðutunnu og erum að pæla hvort að við eigum að nota BIAB eða meskja í kæliboxi (það er til).

kv
by snowflake
23. Feb 2011 11:55
Forum: Matur
Topic: Sous vide?
Replies: 58
Views: 210170

Re: Sous vide?

Hvernig græja ég hitastýringu á þetta með ódýrum hætti? Og hvar fæ ég svoleiðis, verð ég að panta á ebay eða?
by snowflake
22. Feb 2011 23:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: suðupottur
Replies: 5
Views: 4294

Re: suðupottur

mig vantar svona biab poka

kv.
by snowflake
22. Feb 2011 22:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: suðupottur
Replies: 5
Views: 4294

Re: suðupottur

gott að vita þetta :)

En er einhver sem getur reddað mér poka til þess að sjóða í? Hef ekki aðgang að saumavél er náttúrlega til í borga fyrir pokann

Kv.Halli
by snowflake
20. Feb 2011 17:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: suðupottur
Replies: 5
Views: 4294

suðupottur

Sælir

Ég var að pæla hvort að það væri í lagi að útbúa suðuílát úr gerjunartunna eins og áman er að selja (þessar hefðbundnu) ?
Þ.e.a.s að setja element úr hraðsuðukatli í fötuna.

Svo var ég líka að pæla sambandi við biab er það gerjað í sama íláti og soðið er í ?

kv.halli
by snowflake
19. Nov 2010 21:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Viking JólaBock
Replies: 13
Views: 6946

Re: Viking JólaBock

Fór í ríkið áðan og ætlaði að ná mér í nokkra, en þá var búið að taka þá úr sölu. Mér var sagt að þeir hefðu verið innkallaðir vegna galla í gleri? :shock: Vonandi að hann komi sem fyrst í hillur aftur
by snowflake
31. Oct 2010 14:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: coopers
Replies: 15
Views: 9675

Re: coopers

Er í lagi að nota þetta malt extract sem að maður fær útí apóteki? kostar einhver 800 kall ein dós

Er í lagi að gerja svona kit við 10-13°c ?
by snowflake
29. Oct 2010 18:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: coopers
Replies: 15
Views: 9675

Re: coopers

Og þá bara með sikri? Við hvaða hitastig var hann í gerjun?
by snowflake
29. Oct 2010 13:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: coopers
Replies: 15
Views: 9675

Re: coopers

En hvaða kit þá hvaða bragð? En ef að maður hefur ekki maltið er hægt að nota hunang hef ekki séð þetta malt útí búð
by snowflake
29. Oct 2010 12:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: coopers
Replies: 15
Views: 9675

coopers

Sælir veit að þið eruð ekki hrifnir af þessum kitum, en hvað af þessu finnst ykkur hafa komið best út án þess að vera eitthvað að eiga mikið við þetta. Er betra að nota hunang. Er að prufa þetta þar sem ég er ekki búinn að útbúa mér suðu og kæligræju en er kominn með meskiker :)

k.kv
by snowflake
22. Oct 2010 09:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Byrjendanámskeið?
Replies: 48
Views: 13073

Re: Byrjendanámskeið?

Það væri flott. Jafnevel ef hægt væri að kaupa "kit" með efni í eina lögun svona auðvelda það væri snilld.
by snowflake
21. Oct 2010 18:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Byrjendanámskeið?
Replies: 48
Views: 13073

Re: Byrjendanámskeið?

Það væri hrein snilld ef hægt væri að koma því að :)
by snowflake
21. Oct 2010 11:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Byrjendanámskeið?
Replies: 48
Views: 13073

Re: Byrjendanámskeið?

Sælir

Rakst á þessan póst þegar ég var að renna í gegnum spjallið. Væri einhver möguleiki á svona aftur eða að fá að fylgjast með einhverjum þegar hann bruggar næst?

k.kv_halli
by snowflake
13. Oct 2010 14:47
Forum: Uppskriftir
Topic: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)
Replies: 26
Views: 56248

Re: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)

sælir

Er hægt að fá nákvæmari uppskrift af þessu öli? (er algjör byrjandi) og þá kanski miðað við sirka 10 lítra.
Hvað er áfeingismagnið í þessu öli?

k.kv_halli
by snowflake
7. Oct 2010 23:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: byrjandi
Replies: 4
Views: 2167

byrjandi

Sæl öll Ég er aðeins að byrja að skoða ag bruggun og langar soldið að prufa. Ég er búinn að útbúa "meski ker" úr kæli boxi en á eftir að verða mér út um pott. Er einhver sem gæti útvegað mér uppskrift af góðum bjór til þess að byrja á, og þá helst þar sem hægt væri að fá hráefnið hér heima...