Search found 10 matches

by olibaker
12. Mar 2018 19:40
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Dýrari kitt
Replies: 0
Views: 6150

Dýrari kitt

Hæ hæ Það er orðið svolítið langt um liðið frá mínu síðasta innleggi um ódýra nebbiolo rauðvínið, en ég klykkti út í því innleggi að maður fengi það sem maður borgaði fyrir þegar kæmi að rauðvínsgerð og ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu. Þessi uppfærsla snýst meira um upplifunina af afrekstri...
by olibaker
23. Dec 2015 10:09
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Púrtari
Replies: 5
Views: 18166

Re: Púrtari

Áhugavert, hef ekki sjálfur prufað að gera púrtvín en finnst þau mjög góð. Bætirðu þá sykri í yfir gerjunartímann? Ég las að menn hafi gert púrtvín úr rauðvínskittum með því að bæta minna vatni í og auka þannig sykurinn, en að það geti gefið vandræði með að fá gerjunina í gang: http://www.winemaking...
by olibaker
23. Dec 2015 09:38
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Nebbiolo kitt-rauðvín
Replies: 7
Views: 23489

Re: Nebbiolo kitt-rauðvín

Er ekki við hæfi að koma með „lokaorð“ fyrir þetta ódýra Nebbiolo kitt? Verandi fyrsta rauðvínið sem ég bruggaði var ég óviss um hvernig þetta myndi þróast og við hverju ég ætti að búast, en ég las mér það til að maður gæti átt von á að það myndi batna fyrsta árið en lítið eftir það. Ég tappaði þess...
by olibaker
17. Jun 2014 17:23
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Nebbiolo kitt-rauðvín
Replies: 7
Views: 23489

Re: Nebbiolo kitt-rauðvín

Hmm, þessi fyrsta tilraun til að bæta við mynd greinilega mistókst, held ég prufi aftur..
by olibaker
17. Jun 2014 17:18
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Nebbiolo kitt-rauðvín
Replies: 7
Views: 23489

Re: Nebbiolo kitt-rauðvín

Er greinilega undir áhrifum af nebbioloinum mínum, amk gleymdi ég að hefta við myndina af flöskunni blessaðri áður en ég ýtti á submit :)
by olibaker
17. Jun 2014 17:17
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Nebbiolo kitt-rauðvín
Replies: 7
Views: 23489

Re: Nebbiolo kitt-rauðvín

Hæ hæ Hrafnkell Heyrðu, þvímiður hef ég takmarkaða stjórn á hitabreytingum eins og er, innihitinn hefur verið þetta 21°C almennt, en kannski fallið eitthvað yfir nóttina, svo ég geri ráð fyrir að bruggið hafi fengið að dóla á því bili einhversstaðar. Það er svo í pípunum að gera eitthvað til að stab...
by olibaker
6. Jun 2014 08:07
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Nebbiolo kitt-rauðvín
Replies: 7
Views: 23489

Re: Nebbiolo kitt-rauðvín

Takk fyrir Eyvindur. Ég verð að vera sammála í því að konsentreraður djús sé ekki það sama og maukaðar þrúgur, það er einmitt bara lógískt að komast að þeirri niðurstöðu að það tapist einhver efni við það að pakka safanum svona saman og það hlýtur að hafa áhrif á gæðin. En, rauðvín hefur svo margar ...
by olibaker
5. May 2014 16:57
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Nebbiolo kitt-rauðvín
Replies: 7
Views: 23489

Nebbiolo kitt-rauðvín

Þá er ég loksins búinn að koma fyrstu brugguninni af stað. Við erum flutt í hús og í kjallaranum er ljómandi 3,5 fermetra dimm kompa með litlum glugga sem ég hef til eigin einkaafnota undir misvitrar tilraunir. Ég er frekar hrifinn af Amarone og öðrum kröftugum rauðvínum, svo eftir ábendingu valdi é...
by olibaker
6. Sep 2013 18:23
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Verðandi bruggari
Replies: 3
Views: 8166

Re: Verðandi bruggari

Kærar þakkir báðir. Takk fyrir tipsið, ég var einmitt búinn að renna við á maltbazaren einhverntíman með fyrrverandi vinnufélaga mínum, hans ástfóstur við að brugga sér bjór æsti eiginlega upp í mér vínbruggunarpúkann. Takk líka fyrir humleland, gaman að sjá að einhver hefur stigið skrefi lengra og ...
by olibaker
4. Sep 2013 18:58
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Verðandi bruggari
Replies: 3
Views: 8166

Verðandi bruggari

Hæ hæ Ég heiti Ólafur og er búsettur í danmörku. Ég hef verið að æsa mig upp í að fara að brugga síðasta hálfa árið og legið á netinu að lesa og skoða hvað væri nú skemmtilegt að leggja í. Við fjölskyldan búum í mjög opinni 100m2 íbúð (engin lokuð herbergi) svo það virðist vera vonlaust að byrja bru...