Search found 74 matches

by Benni
12. Dec 2014 15:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2kg co2 í 85cm ísskáp
Replies: 1
Views: 5215

Re: 2kg co2 í 85cm ísskáp

Ég reyndi þetta fyrst svona hjá mér (með aðeins stærri skáp) og þótt ég náði að loka hurðinni þá var þetta aldrei til friðs. Ég endaði á að bora í gegnum ísskápinn og innréttinguna við hliðina fyrir slöngurnar svo ég gæti haft gaskútinn í skápnum við hliðina
by Benni
19. Feb 2013 01:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: hjálp
Replies: 3
Views: 3928

Re: hjálp

Græðir held ég lítið að setja á annan kút í svona stuttan tíma, eykur frekar hættuna á sýkingum, þegar menn eru að setja í secondary þá er það yfir nokkrar vikur eða jafnvel mánuði. Persónulega myndi ég ekkert hreyfa við þessu fyrr en þú setur þetta á flöskur, en endilega vertu þér útum flotvog svo ...
by Benni
16. Jan 2013 19:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá ÁTVR?
Replies: 22
Views: 32125

Re: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá Á

Þegar ég smakkaði duff þá trúði ég ekki að það væri hægt að gera svona vondann bjór yfir svona þekktu merki en það er samt ekki sá versti sem ég hef smakkað, Það er Saku frá Eistlandi, fór í vaskinn eftir fyrsta sopa
by Benni
15. Jan 2013 09:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00
Replies: 19
Views: 29634

Re: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00

þar sem hópurin hefur nú stækkað töluvert undanfarið er þá ekki hægt að skoða það með næstu svona ferð að taka tvo daga í þetta svo að fleiri fái nú að njóta skemmtuninnar og fróðleiksins sem Borg bíður uppá? bara hugdetta
by Benni
15. Nov 2012 13:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: heilir/lauf humlar í þurrhumlun
Replies: 9
Views: 7251

Re: heilir/lauf humlar í þurrhumlun

Síðast þegar ég þurrhumlaði með heilum humlum þá dembdi ég þeim bara beint útí, ekki í neinum poka.

Ég fann ekkert að því og bjórinn varð hinn fínasti og eina sem var öðruvísi var þegar ég var að þrífa, laufin áttu það svoldið til að stífla niðurfallið
by Benni
27. Oct 2012 03:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Coopers IPA fyrsta bruggun. spurningar
Replies: 9
Views: 4768

Re: Coopers IPA fyrsta bruggun. spurningar

OG hjá ykkur er of lagt, Það sem dry malt extract (DME) gerir er að bústa upp sykurmagnin ásamt að skilja eftir smá fyllingu og þar sem þið notuðuð ger í staðinn þá vantar meiri sætu í og þessvegna náið þið ekki nógu háu OG Það sem er hægt að gera til að ná upp OG er að bæta útí sykur, hella bara hæ...
by Benni
19. Oct 2012 21:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 7962

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

þurrhumlunin er já frekar easy, gerjar bjórinn alveg út í tunnunni eins og þú myndir gera venjulega, setur humla útí, bíður í 5-7 daga og setur síðan á flöskur
svo er reyndar spurning um að útbúa humlate eða þá henda humlunum bara beint útí
by Benni
19. Oct 2012 01:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 7962

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

vinsælustu "moddin" á þessum kit bjórum eru 1) já að skipta út sykrinum fyrir eitthvað sem skilur eftir meira bragð/fyllingu, candís, sýróp, malt extract eða jafnvel bara aðra dollu. 2) skipta út gerinu, eru nú yfirleitt engin eðalger sem fylgja dollunum, spurning um að prufa us-05 allaveg...
by Benni
16. Oct 2012 03:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ýmsar spurningar
Replies: 14
Views: 7006

Re: Ýmsar spurningar

2. Föst gerjun? Ég er með IPA í gerjun hjá mér. Gerjunin er búin að vera hæg og taka langan tíma (búin að vera að í rúmar 3 vikur), tók m.a. um 30 tíma fyrir hana að byrja. Ég sé að það er eitthvað örlítið í gangi ennþá í ventlinum, en ég mældi fyrir 2 dögum og þá var gravityið 1,028. Mældi núna af...
by Benni
15. Oct 2012 05:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ýmsar spurningar
Replies: 14
Views: 7006

Re: Ýmsar spurningar

2. Föst gerjun? Ég er með IPA í gerjun hjá mér. Gerjunin er búin að vera hæg og taka langan tíma (búin að vera að í rúmar 3 vikur), tók m.a. um 30 tíma fyrir hana að byrja. Ég sé að það er eitthvað örlítið í gangi ennþá í ventlinum, en ég mældi fyrir 2 dögum og þá var gravityið 1,028. Mældi núna af...
by Benni
18. Aug 2012 03:25
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Re: Vegna ruslpósts á spjallinu
Replies: 6
Views: 12019

Re: Vegna ruslpósts á spjallinu

spurning; það er nú ekki í fyrsta skipti sem svona lagað sleppur í gegn, þarf ekki að breyta nýskráningarforminu eitthvað örlítið, gera það örlítið erfiðara fyrir sjálfvirkum vélum eins og þessari að skrá sig inn?

ps. til að fyrirbyggja leiðindi þá er ég fullur...
by Benni
18. Aug 2012 03:19
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider 2012/08/16
Replies: 14
Views: 38305

Re: Cider 2012/08/16

Aldrei sæmt að mæta með eitthvað nesti, þótt svo það séu mistök, menn með reynda bragðlauka geta oft sagt manni hvað/ef eitthvað vantar uppá...

Af mistökum læra menn best, ekki varð ljósaperan fundin upp á einni nóttu...
by Benni
16. Aug 2012 21:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: hvernig á að hreinsa elementin ?
Replies: 18
Views: 20452

Re: hvernig á að hreinsa elementin ?

ég er bara með þessi venjulegu hitakatla element en ég er ekki að keyra nema 110-115v á hverju elementi og er nánast alveg laus við allt brunavesen Notaru hitastýringu til þess þá eða ? Ég er með tvö og tvö raðtengd í tunnunni hjá mér, 6 element í heildina og 500w á hverju = 3kw ekkert of mikið en ...
by Benni
16. Aug 2012 01:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: hvernig á að hreinsa elementin ?
Replies: 18
Views: 20452

Re: hvernig á að hreinsa elementin ?

ég er bara með þessi venjulegu hitakatla element en ég er ekki að keyra nema 110-115v á hverju elementi og er nánast alveg laus við allt brunavesen
by Benni
8. Jul 2012 23:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12518

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30

bergrisi wrote:Hef fullan hug á að mæta.
Reyni að fá soninn til að keyra annars neyðist ég til að vera á bíl eða mótorhjóli.
Er nú ekki beint leiðinlegt að flakka um á mótorfáknum...
Annars er stefnan hjá mér að mæta, búið að klikka alltof oft undanfarið
by Benni
26. Jun 2012 15:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta lögun, hugsanleg mistök?
Replies: 14
Views: 7940

Re: Fyrsta lögun, hugsanleg mistök?

http://www.tastybrew.com/calculators/priming.html

er reyndar allt í gallonum og únsum en það ætti nú samt ekki að stoppa neinn
by Benni
24. Jun 2012 16:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vantar uppskrift af hveitibjór
Replies: 11
Views: 10270

Re: Vantar uppskrift af hveitibjór

50/50 Hveiti og Pilsner er alltaf góður grunnur einnig hef ég líka oft sett smávegis af Caramunic III með góðum árangri Appelsínubörkurinn er líka alltaf gott touch fyrir hveitibjóra, sítrónubörkur og kóríander passa líka í hveitibjórana En svo líka spurningin með hvaða ger skal nota, mín reynsla er...
by Benni
24. Jun 2012 00:02
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dauð dæla, hvað á að panta næst...
Replies: 2
Views: 4561

Re: Dauð dæla, hvað á að panta næst...

Ég keypti mér sjálfur fyrir svoldið síðan march 809 dæluna en ég man ekki eftir að hafa borgað svo mikið fyrir hana, minnir að það hafi endað um 25þús þegar búið var að fara í gegnum tollinn, þá frá USA annars er ég bara ótrúlega sáttur með hana, enginn úber kraftur í henni en alveg yfirdrifið nóg f...
by Benni
23. Jun 2012 17:05
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Saison
Replies: 0
Views: 2992

Saison

Ég og litli frændi ákváðum að legga í smá Saison í síðustu viku 8kg. af Pale Ale 450gr. af Carared 450gr. af Melanoidin 1kg. af demara sykri eftir 4daga í gerjun Meskjunin var pínu flippuð og man ekki alveg tölurnar en það var allavega við frekar lágann og breitilegann hita í 2tíma minnir °63 í hálf...
by Benni
23. Jun 2012 16:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194646

Re: Hvað er í glasi?

Flippaði APA í glasi hérna
by Benni
16. Jun 2012 01:27
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt
Replies: 10
Views: 11728

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

2,7kg af sérmalti á móti 2kg af grunnmalti (leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér) hljómar svoldið sérstakt en virkilega spennandi, verður gaman að sjá hver útkoman verður
by Benni
16. Jun 2012 01:21
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Sumarbjórinn
Replies: 11
Views: 15953

Re: Sumarbjórinn

þetta eru alveg ágætis pælingar, er bara réttsvo búinn að skima yfir þetta skoða þetta almennilega við betra tækifæri ég prufað að gera ýmislegt með hveitibjóra og WY3068 en í grunninn hef ég alltaf splittað Hveiti og Pilsner 50/50 og byggt ofaná það, oft líka bætt Caramunich III við og líka prufað ...
by Benni
15. Jun 2012 12:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Sumarbjórinn
Replies: 11
Views: 15953

Re: Sumarbjórinn

jámm er frekar lítið, ætli ég þurfi ekki að endurskoða meskiferlið hjá mér
en annars þá er ég bara með þetta niðrí kjallaranum þar sem það er eitthvað í kringum 17°
by Benni
12. Jun 2012 19:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Sumarbjórinn
Replies: 11
Views: 15953

Re: Sumarbjórinn

Ég pitchaði nú reyndar ekki fyrr en daginn eftir og OG var frekar í lægri kantinum, ekki nema 1038

En þetta ætlar nú samt að vera róleg gerjun, lokið er ennþá á, krausenið bara rétt svo búin að snerta lokið svo allt er í góðu ennþá, engar óæskilegar skúringar sjáanlegar á næstunni