Search found 172 matches

by Örvar
20. Dec 2016 13:10
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2016 - 20 des - Befjólfur - Amber ale / IPA
Replies: 1
Views: 4725

Jóladagatal 2016 - 20 des - Befjólfur - Amber ale / IPA

Er ekki viss hvort þessi flokkist sem American Amber eða bara IPA, allavega hressilega humlaður. Maltgrunnurinn er miðaður við nokkrar amber uppskriftir úr brewdog bókinni en hafður í léttari kanntinum, humlarnir eru svo bara það sem ég er hrifinn af, og mikið af því Ég finn eitthvað off við bjórinn...
by Örvar
26. Nov 2015 22:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"
Replies: 6
Views: 17329

Re: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Smá uppfærsla á þessu. Er búinn að bæta við 2 krönum í viðbót. Breytti festingunum og nota núna svona rafmagns ídráttaröra festingar. Teipa ca. 2-3 hringi utan um slöngurnar og þá sitja þær þétt í festingunum. bjorsk5.jpg bjorsk6.jpg Það tókst með smá herkjum að troða 3 kútum og kolsýrukút inní íssk...
by Örvar
26. Nov 2015 22:16
Forum: Uppskriftir
Topic: Syndaselur - Amerískur Stout - jóladagatal 2015 nr 28
Replies: 1
Views: 5245

Syndaselur - Amerískur Stout - jóladagatal 2015 nr 28

Mitt framlag í jóladagatalið er amerískur stout / hoppy stout. syndaselur.jpg Þetta er líklega nálægt því að vera black ipa en stout grainbillið á að gera þetta að vel humluðum stout. Uppskriftin er svona nett útí loftið. Matlgrunnurinn innblásinn úr nokkrum solid american stout uppskriftum af netin...
by Örvar
5. Oct 2015 21:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Korn pælingar
Replies: 3
Views: 9063

Re: Korn pælingar

Black Barley myndi ég halda að ætti vera roasted barley þar sem það er ekki talað um það sem malt. passar líka við 500srm litagildið
by Örvar
7. Aug 2015 19:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að kolsýra dry stout
Replies: 2
Views: 8711

Re: Að kolsýra dry stout

Oki. Ég set þá ca 10 psi á kútinn fyrstu 2 dagana og lækka svo í 4-5 psi sem ég reikna með sem serving pressure.
Held ég byrji bara með meters línu fyrst og breyti henni svo ef ég þarf, nenni ekki að vera að breyta þrýstingnum í hvert skipti sem hellt er í glas.
by Örvar
7. Aug 2015 12:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að kolsýra dry stout
Replies: 2
Views: 8711

Að kolsýra dry stout

Ég var að setja á kút dry stout (Guinness clone) og var að velta fyrir mér hversu mikinn þrýsting ég ætti að setja á kútinn til að fá hæfilega kolsýru bara með CO2. Ég er bara með picnic krana ennþá og hafði hugsað mér að hafa frekar stutta bjórlínu til að fá nokkuð aggressíft pour og losa þá um mes...
by Örvar
7. Jul 2015 19:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176889

Re: Jóladagatal 2015

Ég væri til í að vera með. Alveg sama hvaða dag. Bjórstíll óákveðinn
by Örvar
7. May 2015 21:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: FG 1.000 ?
Replies: 5
Views: 9578

Re: FG 1.000 ?

Gæti verið að flotvogin sé eitthvað off víst báðar gravity mælingar eru of lágar?
by Örvar
7. Apr 2015 11:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Keg charger
Replies: 6
Views: 9586

Re: Keg charger

Ahh oki. En getur maður nokkurnveginn hitt á réttan þrýsting sem passar við lengdina á bjórlínunni sem maður er með? T.d. ca 12psi.
Var að spá hvort maður ætti að fara í svona græju fyrir 3ja kútinn þar sem eg er með tvöfaldann regulator eða bara fara í "Y" stykki með lokum
by Örvar
6. Apr 2015 21:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Keg charger
Replies: 6
Views: 9586

Re: Keg charger

Hversu mikill þrýstingur verður í fullum kút með þessu?
Virkar þetta ekki þannig að hylkið opnast inní kútinn og nær jafnvægi þannig að sami þrýstingur er í kútnum og hylkinu?
by Örvar
5. Apr 2015 19:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27556

Re: Þurrhumlunarpælingar

Ég nota ekki secondary (aukin hætta á sýkingu og oxun og auka vesen).
Ég þurrhumla beint í primary gerjunarílátið. Enginn poki, ekkert vesen.
Finnst samt gott að cold crasha þegar ég þurrhumla til að hjálpa til við að fella humlana á botninn.
by Örvar
31. Mar 2015 21:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 90274

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Það er víst kallað bókhveiti. Virðist allavega vera til í heilsuhúsinu http://heilsuhusid.is/product/heilsa-bo ... r-lifraen-" onclick="window.open(this.href);return false;
by Örvar
8. Mar 2015 09:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pæling varðandi lager gerjun
Replies: 6
Views: 6776

Re: Pæling varðandi lager gerjun

Ég myndi ekki mæla með því. Þú værir að fá allt of grófar hitabreytingar myndi ég halda. Gætir t.d. lent í því að hitinn falli of mikið þegar liðið er á gerjunina og gerið gæti fallið út og ekki klárað sitt verk. Ef lítill ísskápur er alveg út úr myndinni myndi ég skoða aðrar aðferðir eins og að haf...
by Örvar
17. Feb 2015 23:04
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"
Replies: 6
Views: 17329

Re: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Takk takk! Er frekar sáttur með þetta.

Já þetta er heimagerður bjór. Þetta er alt uppskrift frá Eyvindi http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=2840. Setti gelatín í kútinn og hann varð á endanum alveg kristaltær og mjög flottur. Það er reyndar smá móða á glasinu á myndinni
by Örvar
16. Feb 2015 23:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"
Replies: 6
Views: 17329

Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Langar að deila með ykkur bjórskápnum mínum sem ég hef verið að föndra í. Er bara með einn kút og picnic krana eins og er. Er reyndar kominn með fleiri kúta núna en perlick kranarnir eru ekki á dagskránni alveg strax. Mér fannst alltaf eitthvað frekar boring að hafa kranan og slönguna bara krullaða ...
by Örvar
2. Feb 2015 23:49
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: 5kg kolsýru slökkvitæki til sölu
Replies: 2
Views: 6503

5kg kolsýru slökkvitæki til sölu

Er með 5kg CO2 slökkvitæki til sölu ef einhver hér hefur áhuga.
Hægt að láta skipta um loka og áfylla hja eldklar.is og þá er það klárt í að kolsýra bjór á kút.
Var að spá í 5þúsund fyrir tækið.
by Örvar
22. Jan 2015 13:59
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Wy1968 í stuði
Replies: 10
Views: 23690

Re: Wy1968 í stuði

Ég prófaði einhverntíman TP101 mælinn minn og mig minnir að hann hafi sýnt eitthvað nálægt 2°C í klakavatni og nálægt 98°C í sjóðandi vatni. Ákvað þá bara að fara eftir tölunni sem hann sýnir
by Örvar
20. Jan 2015 14:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35358

Re: Vatnsprófíll fyrir IPA

Leitaði að prófílnum sem Eyvindur benti á og fann þá þessa reiknivél frá Kai http://www.brewersfriend.com/mash-chemistry-and-brewing-water-calculator/ Þar er hægt að velja nokkra beisik prófíla fyrir ýmsa bjóra og reikna út vatnsbætur, frekar flott forrit. Light colored and hoppy prófíllinn er ansi ...
by Örvar
19. Jan 2015 23:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35358

Re: Vatnsprófíll fyrir IPA

Ég miða við vatnsprófíl fyrir Hafnarfjörð út frá þessari skýrslu frá 2013 http://www.heilbrigdiseftirlit.is/Innihald_heimasida/Neysluvatn/Maelingar_a_neysluvatni/Heildar_Efnamaelingar_ISOR_13040_Efnasams_vatns_Hfj_og_Kop_mai2013.pdf Ég hef sett þetta inn í BS2 en hef ekki verið endilega að stefna á ...
by Örvar
19. Jan 2015 14:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35358

Re: Vatnsprófíll fyrir IPA

Enginn hér með einhvern go to vatnsprófíl sem vrrður fyrir valinu fyrir ipa eða aðra hop forward bjóra? :beer:
by Örvar
17. Jan 2015 14:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35358

Vatnsprófíll fyrir IPA

Ég er aðeins að fikra mig áfram með vatnsbætingar. Hef bara gert einn bjór með smávægilegum vatnsbætingum, aðallega til að ná upp calcium og fá rétt sulfate/chloride hlutfall. Næst ætla ég að gera west coast ipa sem er bara með base malti (pale, vienna, wheat) og var að spá hverskonar vatnsprófíl me...
by Örvar
6. Jan 2015 21:15
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Pin lock póstar í skiptum fyrir ball lock
Replies: 0
Views: 3820

Pin lock póstar í skiptum fyrir ball lock

Langaði að athuga hvort einhver hér hafi áhuga á pin lock póstum á corny kúta í skiptum fyrir ball lock pósta? t.d. ef einhver er með bæði kerfi og vill færa sig yfir í að vera bara með pin lock kúta. Er með 2 sett af pin lock póstum af Firestone/Spartanburg Corny kútum með thread size 9/16 - 18. (h...