Search found 35 matches

by Snordahl
16. Nov 2015 16:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71152

Re: BrewPi gerjunarskápur

Þetta er alvöru gerjunarskápur, vel gert!
by Snordahl
21. Sep 2015 14:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Off-flavor kittar
Replies: 1
Views: 5885

Re: Off-flavor kittar

Ég hef ekki prófað svona en hef mikinn áhuga á því.
by Snordahl
4. Aug 2015 11:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig er best að forðast flöskusprengjur?
Replies: 4
Views: 8701

Re: Hvernig er best að forðast flöskusprengjur?

Besta leiðin til að forðast svona atvik er að vera alveg viss um að gerjun sé búin áður en þú tappar á flöskur, nota rétt magn af sykri (gott er að styðjast við priming reiknivélar á netinu) og hræra svo létt í bjórnum svo að sykurlausnin dreifist vel um bjórinn í stað þess t.d að sitja á botninum. ...
by Snordahl
30. Jun 2015 15:23
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Pressure relief valve
Replies: 2
Views: 6425

Re: [Óskast] Pressure relief valve

Frábært, ég rúlla við þá.
by Snordahl
30. Jun 2015 14:00
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Pressure relief valve
Replies: 2
Views: 6425

[Óskast] Pressure relief valve

Ég lenti í því óhappi að þrýstiventilinn sem er á lokinu á cornelius kútnum mínum brotnaði.

Er einhver hér sem lumar á auka ventli, svipað og þessum?

http://www.kegconnection.com/a-lid-pres ... valve-new/
by Snordahl
7. May 2015 12:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlun á kút
Replies: 4
Views: 7698

Re: Þurrhumlun á kút

Ok, ég fann vaxlausan tannþráð í apótekinu og nota hann og nælon poka sem ég fann í Ámunni.

Hvað er æskilegt að þurrhumla lengi svona á kút?
by Snordahl
4. May 2015 10:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlun á kút
Replies: 4
Views: 7698

Þurrhumlun á kút

Ég hef alltaf þurhumlað í gerjunarfötunni og cold crashað áður en ég fleyti á kút en núna langar mig prófa að þurrhumla í kútnum. Hvernig eru menn að gera þetta? Ég hef lesið á erlendum síðum að menn nota meskipoka fyrir humlana sem er síðan látinn hanga í vaxlausum tannþráð. Veit einhver hvar maður...
by Snordahl
26. Mar 2015 14:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Það er að koma vor.
Replies: 3
Views: 7542

Re: Það er að koma vor.

Áhugavert, væri endilega til í að sjá mynd :)

Hvaða tegund ertu með og hefur hún verið að gefa af sér?
by Snordahl
3. Feb 2015 16:58
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Pin lock kútar
Replies: 2
Views: 4668

[Óskast] Pin lock kútar

Til í að kaupa notaða Pin Lock kúta.
Ef þú lumar á og ert til í að selja endilega hafa samband.
by Snordahl
6. Jan 2015 15:16
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Munich, Belgium
Replies: 8
Views: 17749

Re: Munich, Belgium

Þetta er flott en við hvaða hitastig gerjaðist virturinn?
by Snordahl
10. Dec 2014 16:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvar fæ ég kolsýru?
Replies: 3
Views: 7850

Re: Hvar fæ ég kolsýru?

kolsyra.is er með iðnaðar- og matvælakolsýru þeir ættu að geta hjálpað þér.
by Snordahl
11. Jul 2014 18:12
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Vantar 200gr af grunnmalti í kvöld
Replies: 2
Views: 4775

Re: [Óskast] Vantar 200gr af grunnmalti í kvöld

Nei, ætla gera smá sýnishorn af virti með og án humla.
Sendu mér númerið þitt í PM, kem við í kvöld.
by Snordahl
11. Jul 2014 17:20
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Vantar 200gr af grunnmalti í kvöld
Replies: 2
Views: 4775

[Óskast] Vantar 200gr af grunnmalti í kvöld

Er einhver sem getur útvegað um 200gr af grunnmalti í kvöld, helst nálægt miðbænum?
by Snordahl
1. Jun 2014 18:32
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47103

Re: SweetWater 420

Hrafnkell: Ég fæ eitt hjá þér. ;) Snordahl: þessi uppskrift hljómar mjög vel. lýst vel á þessa humla þ.e til að matcha 420. Hlakkar mikið til að sjá hvað þér finnst um þetta. Feedback hjá mér var að citra batch-ið var mun vinsælla en cascade batch-ið. Virðist vera að almenningur aðhyllist frekar Ci...
by Snordahl
24. May 2014 21:55
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47103

Re: SweetWater 420

Afsakaðu sein svör en hér er mitt klón :) Recipe Specifications -------------------------- Boil Size: 27.38 l Post Boil Volume: 22.88 l Batch Size (fermenter): 20.00 l Bottling Volume: 18.50 l Estimated OG: 1.061 SG Estimated Color: 15.4 EBC Estimated IBU: 51.8 IBUs Brewhouse Efficiency: 68.00 % Est...
by Snordahl
21. May 2014 11:22
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Hvað á ég að heimsækja í London, Newcastle og Dublin?
Replies: 3
Views: 10889

Re: Hvað á ég að heimsækja í London, Newcastle og Dublin?

Ég var í London í mars og get mælt með nokkrum stöðum. London Fields brewpub: http://londonfieldsbrewery.co.uk/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta er lítill brewpub rétt hjá London Fields garðinum í Hackney hverfinu...
by Snordahl
14. May 2014 10:12
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47103

Re: SweetWater 420

Sæll, Drakk soldið af þessum fyrir ári í bandaríkjunum og þetta er einn besti APA sem ég hef smakkað. Mjög auðdrekkanlegur og bragðmikill. Ég klónaði hann einnig í fyrra en notaði Pale malt, Munich og CaraMunich I ásamt Cascade og Centennial humlum. Skal seta uppskriftina inn í kvöld. Ég man að ég l...
by Snordahl
12. Mar 2014 11:28
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Einfaldur Cider handa SWMBO
Replies: 10
Views: 27287

Re: Einfaldur Cider handa SWMBO

Já ég held ég prófi Nottingham eða 04 næst.
Menn tala um að eplabrgaðið aukist með þroskun, það kemur í ljós.

En hafið þið prófað að sæta eftir á með Stevia? Ég er ekki með kúta þannig ég verð að notast við flöskur og sætuefni til að auka sætu.
by Snordahl
11. Mar 2014 22:06
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Einfaldur Cider handa SWMBO
Replies: 10
Views: 27287

Re: Einfaldur Cider handa SWMBO

Þetta boðar ekki gott :) Varð ciderin ekkert betri við að þroskast?
by Snordahl
4. Mar 2014 14:56
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Einfaldur Cider handa SWMBO
Replies: 10
Views: 27287

Re: Einfaldur Cider handa SWMBO

Sælir gerlar Skellti í einfaldan Cider í kvöld. Fór eftir Uppskrift á Homebrewtalk. Breytti reyndar gerinu. Tók EC-1118 kampavínsger í staðinn fyrir S-04 enskt ölger (ölger í cider?). 21 lítrar Brazzi Eplasafi 1kg hvítur sykur 1 stk Lime 4 pokar svart te ... Ætlunin er að hafa hann í mánuð í primar...
by Snordahl
27. Feb 2014 16:42
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider og bláberjamjöður tilraun
Replies: 2
Views: 9773

Re: Cider og bláberjamjöður tilraun

hrafnkell wrote:Gaman að sjá að mér hefur tekist að kveikja áhuga hjá fleirum :)
Svo sannarlega, það hefur verið að gerjast í mér í soldin tíma að prófa eitthvað svona og að sjá hvað aðrir eru að gera ýtir manni áfram í að prófa :)
by Snordahl
26. Feb 2014 22:52
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider og bláberjamjöður tilraun
Replies: 2
Views: 9773

Cider og bláberjamjöður tilraun

Ég fór í smá tilraunamennsku á föstudaginn og lagði í english cider og bláberjamjöð. Hingað til hef ég eingöngu bruggað bjór en þetta er svo skemmtilegt hobbý að ég varð að prófa eitthvað annað líka :) Ég tók eitt vial af WL775 úr seinustu White Labs pöntun og notaði í þessar lagnir. Ég pældi ekkert...
by Snordahl
20. Feb 2014 13:23
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Afþreying sunnudagsins - Berjamjöður / Melomel
Replies: 14
Views: 35194

Re: Afþreying sunnudagsins - Berjamjöður / Melomel

Ég skil. Nú á ég ekki svona græju en gæti ég ekki þá opnað tunnuna, hleypt súrefni inn, lokað og hrist fötuna eða er það alveg galið? :)

Ertu með einhver viðmið hvenær súrefnis viðbætur eru nauðsynlegar eftir OG?
by Snordahl
20. Feb 2014 12:36
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Afþreying sunnudagsins - Berjamjöður / Melomel
Replies: 14
Views: 35194

Re: Afþreying sunnudagsins - Berjamjöður / Melomel

Mjög flott Hrafnkell og gaman að fylgjast með þessu.
Eftir að hafa smakkað mjög góðan bláberjamjöð hjá vini að þá ætla ég að fara í tilraunastarfsemi um helgina, ætla skella í léttan Cider og Mjöð.

Hver er pælingin með að bæta súrefni í "mustin" eftir að gerjun er hafin?
by Snordahl
8. Feb 2014 20:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslunum
Replies: 28
Views: 103568

Re: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslu

Mér datt í hug að nota bara popp í staðin. Er ekki hægt að búa til popp án olíu í örbylgjuofni og nota það svo í meskinguna. Hefur einhver hér prófað það? Gæti verið snúið í örbylgjuofni, en ef þú hefur aðgang að "air" poppvél þá er það í fína. Vinur minn gerir reglulega popcorn cream ale...