Search found 5 matches

by Birgir Örn
23. Aug 2012 19:56
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Staðir sem vert er að kíkja á í Boston
Replies: 4
Views: 3020

Staðir sem vert er að kíkja á í Boston

Sælir félagar,

Ég var að bóka ferð til Boston í nóvember og þá fór ég að hugsa hvað maður ætti að skoða hvað bjór varðar

Hvað segið þið um það?

Var pæla að kíkja allavega á Sunset bar & tap sem eru víst með 112 tegundir á dælu
by Birgir Örn
15. May 2012 00:45
Forum: Ostagerð
Topic: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur
Replies: 12
Views: 36448

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Hvað er svona kit að duga í mikinn ost?
by Birgir Örn
29. Apr 2012 20:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!
Replies: 37
Views: 39955

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Ég reikna með að ég tæki allavega einn kanski tvo kúta og kanski einhvern búnað með ef það verður gott verð.

Miðast 15þús við 30+ kúta eða er þetta bara upp sett verð? Er einhver von að við fengjum betra verð á co2 kútum og dælum í svona stórri pöntun?
by Birgir Örn
28. Apr 2012 16:49
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KEX
Replies: 40
Views: 57277

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Ég hef e-ð misskilið skráninguna og hélt að ég þyrfti þó svo ég kæmi ekki í matinn. Get afskráð mig í matinn?

Nafnið er Birgir Örn Ragnarsson
by Birgir Örn
8. Jul 2010 00:44
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr
Replies: 2
Views: 3215

Nýr

Sælir og Sælar Birgir heiti ég og heg hingað til ekki verið neinn sérstakur áhugamaður um bruggun en þetta hefur alltaf blundað undir að prufa því pabbi hafi einhvern tíman í bjórbanninu bruggað En ég er búinn að brugg einu sinni svona dósabjór en hann ætti að vera til en bragðast ekki nógu vel enn ...