Search found 18 matches

by JoiEiriks
27. Apr 2014 23:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrirkomulag umsókna í keppni
Replies: 2
Views: 5849

Re: Fyrirkomulag umsókna í keppni

Sæll Valli og takk fyrir síðast.

Hvenær verður hægt aða fá að sjá dómana fyrir þá bjórana sem maður skilaði var inn ?

Kk // JE
by JoiEiriks
27. Apr 2014 18:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93524

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Sælir,

hvenær verður hægt að nálgast bjórdómana sjálfa ?
by JoiEiriks
7. Apr 2014 14:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Apríl - 7 April @ Kex @ 8:30pm
Replies: 12
Views: 18576

Re: Mánaðar Fundur Apríl - 7 April @ Kex @ 8:30pm

Sælir, ég mæti með eitthvað djúsi að smakka vonandi.
by JoiEiriks
26. Feb 2014 23:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórhátið Kex Hostel
Replies: 8
Views: 13808

Re: Bjórhátið Kex Hostel

Sælir félagar, ég er með 1 kassa af 0,45l IPA en hvernig er þetta með dagskrána á laugardeginum ? Mæta hvenær ?
by JoiEiriks
2. Feb 2014 23:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórhátið Kex Hostel
Replies: 8
Views: 13808

Re: Bjórhátið Kex Hostel

Maður lætur þetta ekki framhjá sér fara. Flott dagskrá ..
by JoiEiriks
12. Jan 2014 01:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vandræðin við bruggun /óhöpp.
Replies: 3
Views: 5565

Re: Vandræðin við bruggun /óhöpp.

Takk fyrir þetta, fínt að fá input til að bæta í fróðleikinn hjá manni. Ég hef ekki séð þessar afleiðingar enn og er þetta þeim mun áhugaverðara að spá í. Við Íslendingar erum afskaplega heppnir með vatnið okkar en þeim mun erfiðara að skapa ákveðin einkenni án þess að bæta aukaefnum í. Dæmi var ein...
by JoiEiriks
11. Jan 2014 03:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vandræðin við bruggun /óhöpp.
Replies: 3
Views: 5565

Vandræðin við bruggun /óhöpp.

Sæl öll. Fann hérna lista fyrir öll óhöppin sem geta hrunið mann ef hreinlætis og ýmissa þátta er ekki gætt. Langði að fá álit ykkar sem hafa tíma til að skoða þetta, hafið þið séð einhver þessi einkenni ? Adhesive bandages (phenolic) Bacterial contamination; residue from a sanitizing agent ( this o...
by JoiEiriks
11. Jan 2014 02:58
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Myrkvi - Borg brugghús.
Replies: 7
Views: 19529

Re: Myrkvi - Borg brugghús.

Sæl, ég hef notað kaffi í Stout og Hafraporter eftir að ég fékk "hint" frá Stulla í einni smökkunarferðinni með bjórklúbb fyrirtækisins sem ég vinn hjá. Það gefur mjög flott body í bjórinn en ég var reyndar með púðakaffi frá Merild en er að spá i að nota eitthvað bragðmeira íslenskt næst. ...
by JoiEiriks
5. Jan 2014 22:36
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kútasetup fyrir útilegur
Replies: 6
Views: 7934

Re: Kútasetup fyrir útilegur

Ég fer mikið í útilegur og gæti alveg hugsað mér að koma upp svona græjum, big like !

Kk // JE
by JoiEiriks
5. Jan 2014 22:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur Janúar 2014
Replies: 14
Views: 22248

Re: Mánudagsfundur Janúar 2014

Sælir og gleðilegt nýtt ár, mæti með 3 tegundir bjóra fyrir smakkið ..

Kk // JE
by JoiEiriks
5. Jan 2014 21:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Nýtt útlit
Replies: 53
Views: 99550

Re: Nýtt útlit

Sælir,

fyrir mig sem atvinnu kerfisstjóra þá skiptir öryggið mestu en annars er þetta ágætt ..

Kk // JE
by JoiEiriks
27. Sep 2013 00:09
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Röðull frá Ölvisholti.
Replies: 16
Views: 46010

Re: Röðull frá Ölvisholti.

Sælir. Þetta er afskaplega vel heppnaður IPA. Ég hef leikið mér mest með IPA af þvi sem ég hef verið að gera og leyfa vinnufélögum að smakka við hvert tækifæri. Þeir hafa þvi ýmislegt smakkað auk þess að vera að kaupa sér hina og þessa IPA sjálfir. Röðull komst þó einna mest í umræðuna sem sýnir það...
by JoiEiriks
25. Sep 2013 21:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar - blöð vs kögglar
Replies: 2
Views: 4262

Re: Humlar - blöð vs kögglar

Takk fyrir þetta rdavidsson, maður er enn að læra á hvað Beersmith er magnaður..
hef að mestu geymt uppskriftir í honum...
by JoiEiriks
25. Sep 2013 21:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar - blöð vs kögglar
Replies: 2
Views: 4262

Humlar - blöð vs kögglar

Sælir bruggfélagar. Takk fyrir siðast fyrir þá sem voru í ferðinni í Ölvisholt, þetta var upplifun i lagi. Hef komið í nokkrar bruggsmiðjur og þessi ferð var náttúrulega ein sú besta ! Eitt sem ég er að spá í. Getur einhver slegið á það hvað hlutfallið er í vigt á milli humlablaða vs köggla ? Ég hef...
by JoiEiriks
11. Sep 2013 20:55
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ölvar Brugghús
Replies: 11
Views: 25725

Re: Ölvar Brugghús

Gríðarlegur stæll á þessu hjá þér og gerir það að verkum að manni finnst að þetta verð maður að gera. Ég komst í flöskumiða á netinu en þeir eru ekki svona frumlegir eins og maður sér hjá þér. Til lukku með þetta allt !!
by JoiEiriks
11. Sep 2013 20:45
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Bruggáhugi.
Replies: 1
Views: 5125

Bruggáhugi.

Sælir félagar. Ég er búinn að vera að brugga í ca 1 ár og hófst minn áhugi á að ég sá Dollubjór í Byko. Keypti hann og prófaði að laga bjórinn en fannst hann óspennandi. En þá var ég kominn af stað og komst að því að víða er hægt að kaupa allt sem þarf í alvöru bjór. Fyrstu bjórarnir voru bruggaðir ...
by JoiEiriks
2. Sep 2013 15:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gagnlegar vefsíður
Replies: 29
Views: 116939

Re: Gagnlegar vefsíður

http://brewtoad.com : skemmtilega framsett með miklu magni af uppskriftum. , freista þess að hafa lit bjórs við hverja uppskrift..
by JoiEiriks
2. Sep 2013 14:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sleppa sparging?
Replies: 12
Views: 14921

Re: Sleppa sparging?

Sælir, hef ekki pælt neitt í sparging heldur hef kreist vel úr korninu. En er það rétt að hlutföllin séu ca 1 líter á móti 1 kg af korni þ.e 5 kg af korni að þá sparging water ca 5 lítrar við 77 gráðurnar ?