Search found 22 matches

by tryggvib
5. Nov 2013 21:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Guy Fawkes - Amber ale
Replies: 6
Views: 8088

Re: Guy Fawkes - Amber ale

Eyvindur wrote:Gleðilegan Guy Fawkes dag!
Image

Úff hvað hann er góður :beer:
by tryggvib
3. Nov 2013 21:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Ef einhver er á "Yrkinu" (IRC)
Replies: 1
Views: 2325

Ef einhver er á "Yrkinu" (IRC)

Yrkið (íslenskun á IRC) er eitthvað sem gamlir netverjar þekkja kannski til en halda að sé dautt. Yrkið lifir enn góðu lífi (þótt það séu mest meganördar sem nota það). Ef einhver hérna er á Yrkinu (eins og ég) þá er frábær rás á irc.freenode.org sem heitir ##homebrew Ef einhver vill prófa að kíkja ...
by tryggvib
28. Oct 2013 15:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Borðspil
Replies: 5
Views: 7433

Re: Borðspil

Nokkrir í bjórklúbbnum mínum tóku þátt í að kickstarta þetta spil: http://www.pintcraft.com/about/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; og það fór í framleiðslu og e...
by tryggvib
28. Oct 2013 11:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Borðspil
Replies: 5
Views: 7433

Borðspil

Ég hef gífurlegan áhuga á borðspilum (bjór og borðspil er deadly combo í góðra vina hópi). Þá er ég ekki að tala um spil eins og Monopoly eða Lúdó. Ég er að tala um spil eins og Puerto Rico, Agricola, Twilight Struggle, Galaxy Truckers, Dominant Species og fullt af öðrum spilum sem margir vita ekki ...
by tryggvib
24. Oct 2013 10:35
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jólaøl
Replies: 11
Views: 15711

Re: Jólaøl

vorum reyndar alltof seinir að setja í það og ákváðum því að lækka áfengisprósentuna úr 7,7% niður í 6,5% til að það verði vonandi orðið tilbúið um jólin. Er einhver svona þumalputtaregla með það hversu lengi maður á að bíða miðað við áfengisprósentu? Mér dettur í hug að þetta hafi einhver áhrif en...
by tryggvib
15. Oct 2013 23:47
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Bjórsmakk/keppni fyrir partíið
Replies: 3
Views: 8929

Re: Bjórsmakk/keppni fyrir partíið

Úff hvað ég myndi útfæra svona með STV kerfi (Single Transferable Vote)... það væri kannski overdoing it en af hverju að kjósa ef maður notar ekki öflugt kosningakerfi.

STV er kerfið sem var notað í stjórnlagaráðskosningunum.
by tryggvib
22. Sep 2013 13:59
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þvörusleikir - vel kryddaður dökkur jólabjór
Replies: 2
Views: 5755

Re: Þvörusleikir - vel kryddaður dökkur jólabjór

Lítur vel út. Er einmitt á höttunum eftir góðri jólauppskrift. Kemur bragð af hunganginu eða er það bara til að hækka gravity? Ps. Copyright-aðu þetta star wars nafn. Mér finnst það bæta við smá sætukeim á móti miklu kanelbragði en þetta kikkar OG svolítið upp líka. Það endaði í 1.071 hjá mér og FG...
by tryggvib
22. Sep 2013 13:54
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Guy Fawkes - Amber ale
Replies: 6
Views: 8088

Re: Guy Fawkes - Amber ale

"V for Vendetta". Remember, remember... Treysti því að þú drekkir fyrstu flöskuna þann 5. 11. Jebb! Þótt Eyvindur eigi kollgátuna um nafnið þá á Kári kollgátuna um miðann (reyndar tengist þetta allt saman afskaplega vel). Ég er einmitt að miða að því að flöskuopnunarhátíðin verði 5. nóvem...
by tryggvib
21. Sep 2013 22:13
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Guy Fawkes - Amber ale
Replies: 6
Views: 8088

Guy Fawkes - Amber ale

Þessi er að sjóða hjá mér núna. Þetta er amber sem á að verða svipaður og Alaskan amber. 4.3 kg Pale malt 0.45 kg Crystal 40 malt 0.3 kg Crystal 60 0.14 kg Crystal 90 18 g. 5% cascade 60 mínútur 31 g 3% saaz 15 mínútur Uppskriftin talar um WUYEAST 1007 WLP 029 blautger en í samráði við Hrafnkel set ...
by tryggvib
21. Sep 2013 22:04
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þvörusleikir - vel kryddaður dökkur jólabjór
Replies: 2
Views: 5755

Þvörusleikir - vel kryddaður dökkur jólabjór

Það er reyndar svolítið síðan ég kláraði að brugga þennan (er með hann á flöskum núna) en þar sem ég ætla að leyfa honum að ná sér alveg fram að jólum leyfi ég mér að setja hann hér inn. Bruggdagurinn var 15. ágúst. Ég er samt búinn að smakka hann og er geðveikt ánægður með hann. Hér er upprunalega ...
by tryggvib
19. Jun 2013 15:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sleppa sparging?
Replies: 12
Views: 14921

Re: Sleppa sparging?

hrafnkell wrote:Þú veist samt að ég á voðalega lítið af malti, ekkert pale eða pilsner til dæmis.
Þá sjáumst við bara í næstu viku... ég get beðið :)
by tryggvib
19. Jun 2013 13:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sleppa sparging?
Replies: 12
Views: 14921

Re: Sleppa sparging?

hrafnkell wrote:Sleppir bara skolun og bruggar eins og venjulega í BIAB.
Frábært. Þá sjáumst við á eftir þegar ég kaupi hráefnið :D
by tryggvib
19. Jun 2013 13:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sleppa sparging?
Replies: 12
Views: 14921

Sleppa sparging?

Ég var að finna fína uppskrift sem mig langar að prófa. Hún talar um að það eigi að meskja í um 14 lítrum og svo sparge:a upp í 23 lítra. Mig langar ekki til að standa í sparge veseni alveg strax (ég er rétt að byrja þannig að ég vil halda mig við það sem ég kann sem er BIAB ferlið. 23 lítrar er sir...
by tryggvib
12. May 2013 10:52
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hraðbruggaður Tri-centennial
Replies: 1
Views: 4644

Hraðbruggaður Tri-centennial

Í miklum flýti í gærmorgun henti ég ásamt vini mínum í einn Tri-centennial IPA rétt áður en vinurinn átti að mæta í vinnuna. Allt gekk vel framan af nema að vinurinn mætti of seint (einum og hálfum tíma áður en hann þurfti að fara í vinnuna) þannig að við flýttum okkur svolítið við meskjunina. Á end...
by tryggvib
11. May 2013 13:49
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)
Replies: 18
Views: 35392

Re: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)

Hvernig smakkaðist hann svo? Það var satt sem þið sögðuð. Hann hafði ekki tíma til að skemmast því hann gjörsamlega hvarf. Ljúffengur var hann! Rann svo ljúflega niður að 11 kippur (sem komu út úr löguninni) kláruðust á um 2 vikum (ég var reyndar duglegur að bjóða og gefa fólki)! Ég stakk reyndar t...
by tryggvib
16. Apr 2013 20:47
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Mummi er bruggari!
Replies: 4
Views: 6015

Re: Mummi er bruggari!

Velkominn í hópinn og gangi þér vel með framtíðarlaganir!
by tryggvib
16. Apr 2013 10:35
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Gestrisna
Replies: 5
Views: 7287

Re: Gestrisna

Við ætluðun nú líka að splitta með okkur einni lögun ég og vélstjórinn vinur minn, en við komumst fljótt að því að sökum þess hve bjórinn tókst vel, var nauðsynlegt að stækka lögunina þar sem við náðum ekki að brugga nógu hratt. Nú erum við komnir með sérsmíðan pott eigum í fyrsta skiptið birgðir. ...
by tryggvib
12. Apr 2013 15:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)
Replies: 18
Views: 35392

Re: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)

Nei... þegar ég hugsa betur út í það þá er náttúrulega enn meiri bakteríu og sýkingarhætta sem kom upp þegar ég opnaði lokið til að gera sykurmælinguna. Þannig að þetta er varla verra en það. Vatn samt komið í vatnslásinn til að reyna að bæta upp fyrir gamlar syndir ;)
by tryggvib
12. Apr 2013 15:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)
Replies: 18
Views: 35392

Re: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)

Shiiiiiiit! Mér hafði ekki einu sinni dottið það í hug að hella vatni í vatnslásinn (þrátt fyrir að nafnið gæfi það til kynna). Heimskingjamóment! Ég hafði bara ímyndað mér einhverjar gufur sem myndu komast upp og mynda vatn þegar þær myndu setjast og það myndi svo bubbla í því setvatni. Ég leit á m...
by tryggvib
12. Apr 2013 13:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)
Replies: 18
Views: 35392

Re: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)

Ég þori varla að opna strax en mér sýndist ég sjá skán í gegnum plastið áður en ég fór eitthvað að hrista fötuna ofan á bolta (þegar ég byrjaði að panikka). Lokið var vel sett á en aftur á móti var eins og vatnslásinn ýttist upp (samt ekki upp úr, ég kom bara stundum að honum þar sem hann var farinn...
by tryggvib
12. Apr 2013 09:29
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)
Replies: 18
Views: 35392

Panic Bee Cave (fyrsta lögun)

Ég er að stíga mín fyrstu skref í bruggun og hef smellt í Bee Cave uppskrift sem fylgdi með græjunum frá brew.is. Þessi fyrsta lögun mín er að breytast í smá panic (þyrfti að draga fram Hitchhiker's Guide to the Galaxy til að draga aðeins úr því). Það eru núna fimm dagar liðnir frá því að ég setti g...
by tryggvib
6. Apr 2013 20:30
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Gestrisna
Replies: 5
Views: 7287

Gestrisna

Halló, Ég heiti Tryggvi og var að enda við að kaupa mér bruggsett frá brew.is (takk hrafnkell!) - BIAB bruggsettið er að keyra í gegn sína fyrstu lögun (Bee Cave - sem fylgdi með). Ég hef ákveðið að kalla bruggsettið (og íbúðina mína þegar brugg er í gangi): Gestrisna þar sem planið er að bjóða allt...