Search found 118 matches

by Sindri
6. Dec 2017 13:38
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2017. Uppröðun dagsetninga.
Replies: 5
Views: 12360

Re: Jóladagatal 2017. Uppröðun dagsetninga.

6.des - Kallaðu hann bara Jóla apinn (minnir að þetta hafi verið APA uppskrift sem ég man ekki...) En bragðast svosem ekki eins og APA. Smakkaði einn í gær og fyrsta forcecarbið mitt heppnaðist alveg ágætlega... Enginn super bjór en ekki slæmur..
by Sindri
27. Oct 2017 10:04
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017
Replies: 12
Views: 25683

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Er séns á að rútan stoppi á n1 eða skeljungi ártúnsbrekku á leið út úr bænum ?
by Sindri
20. Oct 2017 15:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017
Replies: 12
Views: 25683

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Hann Hörður Ársæll býr í hveragerði og tekur því ekki sæti í rútunni.
by Sindri
7. Sep 2017 10:33
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Gussi - Kynning
Replies: 3
Views: 12270

Re: Gussi - Kynning

Vel gert! :D Flott video
by Sindri
8. May 2017 17:38
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017
Replies: 6
Views: 11296

Re: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Var að millifæra fyrir einu glasi.. Arion appið bauð ekki uppá athugasemd.
by Sindri
20. Apr 2017 21:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017
Replies: 13
Views: 28367

Re: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017

Helgi ég væri til í eitt sæti hjá þér
by Sindri
18. Apr 2017 12:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017
Replies: 13
Views: 28367

Re: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017

Sama og Sinkleir sagði....

Er einhver með laust bílsæti fyrir einn ? Borga auðvitað bensín/olíu
by Sindri
31. Mar 2017 10:09
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017
Replies: 13
Views: 28367

Re: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017

Ég kemst allavega báðar helgarnar....
by Sindri
16. Jan 2017 18:03
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Þorraferð í Ölvisholt 20. Janúar 2017
Replies: 3
Views: 8343

Re: Þorraferð í Ölvisholt 20. Janúar 2017

Félagi minn sem býr á selfossi ætlar með, séns á að rútan stoppi þar ?
by Sindri
24. Nov 2016 12:53
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2016, dagur 2 - Sindness - Guinness clone
Replies: 0
Views: 4890

Jóladagatal 2016, dagur 2 - Sindness - Guinness clone

Mitt framlag í ár er Sindness 4,5%- Guinness clone. 20L uppskrift 3.63kg - Pale Malt 1.36kg - Flaked Barley 0.45kg - Roasted Barley 70gr - EKG @ 60min *2dósir - Guinness Mesking í 67° í 60min og 60min suða. Eitthvað klikkaði í meskingunni hjá mér og varð OG 1.045 og FG 1.010 *2 Dósum af Guinness er ...
by Sindri
4. Nov 2016 19:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórinn
Replies: 11
Views: 28816

Re: Jólabjórinn

Ég verð með stout 2.des
by Sindri
31. Oct 2016 09:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu
Replies: 7
Views: 21073

Re: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu

Lagði í nokkra 3 kit bjóra þegar ég byrjaði.. Voru svosem alveg drekkanlegir en jafnast ekkert á við all grain bjór.
Velkominn í sportið!
by Sindri
2. Sep 2016 11:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2016
Replies: 17
Views: 36546

Re: Jóladagatal 2016

26
by Sindri
6. Jul 2016 22:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Spurningar um Jóladagatal 2016
Replies: 11
Views: 27994

Re: Spurningar um Jóladagatal 2016

Auðvitað verð ég með
by Sindri
26. Nov 2015 17:24
Forum: Uppskriftir
Topic: #YOLObjór - Belgískur tripel 2.des í jóladagatali fágunar
Replies: 0
Views: 4723

#YOLObjór - Belgískur tripel 2.des í jóladagatali fágunar

Bruggaði þennan 5 sept fyrir jóladagatalið og fór hann á flöskur 3 okt. 40L uppskrift 8,4kg pilsner 1,7kg Munich 88g Hallertauer Hersbrucker @ 60min 56g Styrian Goldings @ 30 min 2 Tsk Fjörugrös @ 15 min 1,7kg strásykur – 15min 44g Saaz @ 3 min Gerjað við 22° í 2 vikur og 25° í 2vikur OG 1072 FG 100...
by Sindri
30. Oct 2015 09:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 2.nóvember MicroBar Vesturgötu 2 (kjallara)
Replies: 5
Views: 10989

Re: Mánaðarfundur 2.nóvember MicroBar Vesturgötu 2 (kjallara

Langar að mæta en SWMBO skráði sig á eh helv, andsk, dans námskeið á mánudögum :(
by Sindri
4. Oct 2015 19:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176394

Re: Jóladagatal 2015

Minn fór á flöskur í gær, Belgískur Triple, 8,8%
by Sindri
16. Sep 2015 09:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176394

Re: Jóladagatal 2015

25 nóv hljómar ágætlega hjá mér
by Sindri
12. Aug 2015 22:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Keezer - tengja compressor
Replies: 5
Views: 11569

Re: Keezer - tengja compressor

Er ekki bara stillt á nokkura mínútna delay í stýringunni ?
by Sindri
17. Jul 2015 09:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ódýr lausn: Hlíf yfir element-tengin
Replies: 1
Views: 6501

Re: Ódýr lausn: Hlíf yfir element-tengin

Þetta er helvíti sniðugt! Hefur verið á döfinni hjá mér lengi að fara að tengja allt almennilega hjá mér.
by Sindri
7. Jul 2015 12:27
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Efnagreiningar á heitu vatni á höfuðborga
Replies: 4
Views: 17566

Re: Efnagreiningar á heitu vatni á höfuðborga

Vantar like takka á þetta forum :) En snilld, prófa að nota heitavatnið nǽst og spara mér ágætis tíma
by Sindri
4. Jul 2015 13:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176394

Re: Jóladagatal 2015

Ég er memm hefði viljað afmælisdaginn (2.des) en ég tek 4 des
by Sindri
22. May 2015 09:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lítil kolsýra (dextrose) ?
Replies: 3
Views: 6741

Re: Lítil kolsýra (dextrose) ?

Ég nota alltaf þessa reiknivél - http://www.brewersfriend.com/beer-priming-calculator/" onclick="window.open(this.href);return false; En passaðu þig bara á að nota punkt en ekki kommu á milli tölustafa. Einnig er tafla þarna fyrir neðan.. ég nota alltaf value sem er fyrir miðju á stílnum.
by Sindri
18. May 2015 09:36
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Eitthvað fyrir græjufíklana
Replies: 1
Views: 5522

Re: Eitthvað fyrir græjufíklana

Þetta lítur út fyrir að vera helvíti sniðugt.. Hef lengi ætlað mér að fara að blinga upp stýringuna hjá mér... Spurning hvort ég skelli mér í þetta.
by Sindri
13. May 2015 23:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Melassi eða hunang í kaldan bjór á kút...
Replies: 5
Views: 9105

Re: Melassi eða hunang í kaldan bjór á kút...

En að smella bara svona gerstoppara útí ? (eins og maður fær með hvítvínskittum) Þá þyrftirðu ekki að hafa áhyggjur á að geyma þetta kalt,