Search found 247 matches

by atax1c
30. May 2012 09:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi
Replies: 9
Views: 7515

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Það er hægt að smíða allan fjandann, óþarfi að vera að dissa Braumeister, þetta á ekki heima hér.
by atax1c
3. May 2012 20:25
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir
Replies: 7
Views: 11458

Re: Sælir

Velkominn :fagun:
by atax1c
25. Apr 2012 22:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KEX
Replies: 40
Views: 55508

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Búinn að skrá mig og tvo félaga, get ekki beðið.
by atax1c
23. Apr 2012 17:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi
Replies: 9
Views: 7515

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Þetta er draumurinn, snilld að það sé komið umboð fyrir þetta á Íslandi.
by atax1c
19. Apr 2012 02:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KEX
Replies: 40
Views: 55508

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Hvernig er með skráninguna í matinn, ég og félagi minn ætlum í það en hann er ekki með notanda á Fágun ?
by atax1c
18. Apr 2012 11:01
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hvíti sloppurinn
Replies: 8
Views: 8749

Re: Hvíti sloppurinn

Held að það sé talað um að drekka hveitibjór ungan frekar en eftir lengri tíma.
by atax1c
13. Apr 2012 23:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 308072

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Já, fékkstu innblástur úr "Gerðu brugg-búnaðinn sjálfur" ? :massi:
by atax1c
13. Apr 2012 20:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Humlakönguló
Replies: 7
Views: 10318

Re: Humlakönguló

Bara töff, oft pælt í svona hop spider :)
by atax1c
13. Apr 2012 16:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!
Replies: 37
Views: 37535

Re: Áhugi á kegconnection pöntun?

Já ég vill þessa mjóu frekar, þá ætti ég að koma 3 amk í kælin (tek 2 í þessari ferð, og redda mér 1 seinna) eða 2+co2 (menn mæla nú samt á móti því að kæla co2 kútinn) En ball lock eru alveg jafn notendavænir og pin lock þá, þar sem bjór/gas tengin eru ekki af sömu þykkt og því ekki hægt að setja ...
by atax1c
10. Apr 2012 11:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bilun í hitaldi í plastsuðutunnu
Replies: 7
Views: 10177

Re: Bilun í hitaldi í plastsuðutunnu

Ég klippti aðeins af fjöðrinni á svarta plastdraslinu. Klippti semsagt smá bil af henni þar sem hún myndi ýta á litla hvíta pinnann sem rífur strauminn. Held að Kalli hafi sýnt mér þetta á sínum tíma.

Gerði þetta við allt draslið og það hefur virkað síðan.
by atax1c
13. Mar 2012 23:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní
Replies: 73
Views: 49626

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Hvað með http://www.cornykeg.com" onclick="window.open(this.href);return false; - sýnist þeir vera ódýrari.
by atax1c
7. Mar 2012 23:19
Forum: Ostagerð
Topic: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur
Replies: 12
Views: 34972

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Til hamingju með þetta, mun pottþétt prófa ostagerðina á næstunni útaf þessu.
by atax1c
6. Mar 2012 11:35
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ball lock eða Pin lock kútur
Replies: 5
Views: 8378

Re: Ball lock eða Pin lock kútur

Ef að plássið í ísskápnum þínum er tæpt, þá myndi ég frekar fá mér pepsi ball lock kút.

Ég fékk mér þannig og þeir mættu ekki vera einum millimeter breiðari og þá kæmust þeir ekki í skápinn minn :)

Pepsi: 25" á hæð og 8" þvermál.
Coke: 22" á hæð og 9" þvermál.
by atax1c
29. Feb 2012 21:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Hin árlega bjórhátíð KEX 29. feb - 3. mars
Replies: 9
Views: 12876

Re: Hin árlega bjórhátíð KEX 29. feb - 3. mars

Hvernig fór þetta í dag ? Var fólk áhugasamt um Fágun ?
by atax1c
29. Feb 2012 21:01
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Venjulegur IPA
Replies: 6
Views: 8312

Re: Venjulegur IPA

Er að drekka hann núna, mjög góður. Finnst alveg ótrúlegt hvað hann er búinn að mildast á stuttum tíma. Fyrir þá sem eru eitthvað að stressa sig á þurrhumlun, ekki gera það. Þurrhumlaði þennan bara beint í secondary í 2 vikur og fleytti svo á kút og það eru engar humlaagnir eða neitt þannig að bögga...
by atax1c
18. Feb 2012 13:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger í porter
Replies: 12
Views: 9450

Re: Ger í porter

Ekki vera að stressa þig á þessu, ég hef gert þetta við alla mína bjóra. Hita smá vatn upp í suðu, set lok á og leyfi því að kólna niður og strái svo gerinu útí.

Aldrei klikkað.
by atax1c
10. Feb 2012 22:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 188453

Re: Hvað er í glasi?

Er að sötra Guinness úr dós núna, ánægður bara. Maður verður að stefna á alvöru stout krana í framtíðinni.
by atax1c
9. Feb 2012 21:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Surtur - Mættur í ríkið
Replies: 20
Views: 15757

Re: Surtur - Mættur í ríkið

Afhverju þarf að farga honum ?
by atax1c
9. Feb 2012 20:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þurrhumlun
Replies: 7
Views: 6315

Re: Þurrhumlun

Ég fleytti IPA yfir á glerkútinn minn, setti bara humlana fyrst og svo bjórinn yfir. Þetta endar mest á botninum hvort eð er.
by atax1c
4. Feb 2012 15:49
Forum: Matur
Topic: Bjórmarineraðar svínakótelettur.
Replies: 2
Views: 9489

Re: Bjórmarineraðar svínakótelettur.

Hljómar vel, engar myndir ? :fagun:
by atax1c
2. Feb 2012 16:53
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Pliny klón
Replies: 13
Views: 16686

Re: Pliny klón

Ég mældi bjórinn fyrir nokkrum dögum og hann var kominn í 1009-1010 skv refracto. Þykir það ansi lágt, ætti að vera spennandi að smakka þennan. Spurning hvort ég hendi honum ekki á kút fljótlega og dryhoppi í kútnum. Þá er jafnvel möguleiki að ég geti komið með smakk á mánudagsfund. Seturðu humlana...
by atax1c
2. Feb 2012 07:17
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Pliny klón
Replies: 13
Views: 16686

Re: Pliny klón

Úff hljómar mjög girnilega :beer:
by atax1c
1. Feb 2012 20:18
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Venjulegur IPA
Replies: 6
Views: 8312

Re: Venjulegur IPA

Skelli honum í secondary til að þurrhumla eftir helgi líklega, svo fer hann á kút fljótlega uppúr því. Edit: Spurning um að prófa að þurrhumla bara beint í kútinn einhvern tímann, væri til í að nota þetta til þess: http://www.northernbrewer.com/shop/brewing/brewing-equipment/stirring-straining/stain...
by atax1c
1. Feb 2012 19:55
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Venjulegur IPA
Replies: 6
Views: 8312

Re: Venjulegur IPA

Já einmitt :fagun:
by atax1c
1. Feb 2012 18:46
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Venjulegur IPA
Replies: 6
Views: 8312

Venjulegur IPA

Gerði ósköp venjulegan IPA um daginn, en fínt að setja þetta hérna inn fyrst að Siggi er að sparka í rassinn á okkur =) Var að losa mig við restina af Cent humlunum mínum, prófaði að first-wort humla örlítið í fyrsta skiptið. Amerískur IPA Copy 14-B American IPA Author: Valgeir http://www.beertools....