Search found 2 matches

by hilmar
29. Feb 2016 22:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stofna brugghús
Replies: 10
Views: 26796

Re: Að stofna brugghús

Er ekki gerð krafa um einhverja ákveðna menntun til þess að fá leyfi? T.d Mjólkurfræðingur eða bruggmeistari eða eithvað svoleiðis?
by hilmar
26. Jan 2013 18:31
Forum: Matur
Topic: Reykofn - smíði eða reynsla?
Replies: 13
Views: 43207

Re: Reykofn - smíði eða reynsla?

Ég er matreiðslumaður og hef reykt mikið af kjöti og fisk í gegnum tíðina. Það eru margar leiðir til þess að reykja. Uppáhaldið mitt er kofareyking en það er kostnaðarsamt að fara að byggja kofa. Annað sem hægt er að gera og virkar mjög vel er að nota heimilis ofninn sem reykofn. Þá gerir þú eftirfa...