Search found 41 matches

by jniels
31. Jan 2017 10:23
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Bjórkútar, gaskútur o.fl.
Replies: 2
Views: 8083

Re: [Óskast] Bjórkútar, gaskútur o.fl.

Sæll!

Ertu búinn að redda þér?
Er með kúta og tvöfalt kolsýrukerfi sem ég væri til í að selja. Þarf að gera smá inventory tjékk fyrst :D

Getur heyrt í mér í síma 896 7996

Kveðja
Jói N
by jniels
6. Jan 2016 14:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75064

Re: Thermowell

Svo er ekkert sem bannar mönnum að setja thermowell inn í hliðina á tunnunni. Kemst upp með styttri Thermowell í mörgum tilfellum.
by jniels
26. Oct 2015 21:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Yeast starter í Beersmith 2
Replies: 2
Views: 7312

Yeast starter í Beersmith 2

Gott kvöld. Hafa einhverjir hér verið að nota Yeast Starter reiknivélina í Beersmith 2? Fæ frekar mismunandi niðurstöður eftir því hvaða reiknivél ég nota. Er að gera Stout OG: 1.052 Batch Size: 44lítrar Wyeast ger frá 6.10.2015 Byrja með 2 pakka í starter. Brewers friend segir að target pitch rate ...
by jniels
4. Oct 2015 13:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Korn pælingar
Replies: 3
Views: 9052

Korn pælingar

Góðan dag! Það er farið að kólna þannig að mig er farið að langa í Stout. :D Rakst á þessa uppskrift hér: http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=210376 Það eru nokkrar korntegundir sem hún notar sem fást ekki hér svo ég notaði töfluna á Brew.is. Er eitthvað sem ég ætti að gera öðruvísi? Origin...
by jniels
14. Jan 2015 09:33
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] / [Skipti] 25 lítra Sankey kútur
Replies: 1
Views: 3865

[Til Sölu] / [Skipti] 25 lítra Sankey kútur

Góðan dag. Er með 25 eða 30 lítra Sankey kút sem ég væri til í að selja eða skipta á fyrir eitthvað. Þekki ekki almennilega inn á þessa kúta, en ég held að þetta sé standard A kúpling, hann er allaveganna eins og kútarnir sem Viking og Kaldi nota. Varðandi skipti, þá er ég alveg til í pin-lock/ball-...
by jniels
14. Jan 2015 09:13
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Mjaðargerð 101
Replies: 5
Views: 16349

Re: Mjaðargerð 101

Takk fyrir magnaða kynningu og enn betra smakk! Ég á klárlega eftir að prófa þetta fljótlega.
by jniels
13. Jan 2015 16:38
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Kútar
Replies: 1
Views: 3243

Re: [Óskast] Kútar

Einhver sérstök tegund sem þú ert að spá í?
Er með einn 25 eða 30 lítra Sankey kút ef þú hefur áhuga.
by jniels
10. Nov 2014 11:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæruleysið varð góð tilraun....
Replies: 6
Views: 11281

Re: Kæruleysið varð góð tilraun....

HAHAHAHAHHA!
Ég hef ekki smakkað þetta lengi, en þetta var nær seinni flokknum held ég :)
by jniels
5. Nov 2014 14:27
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Blautger og ger-starterar
Replies: 3
Views: 12471

Re: Blautger og ger-starterar

Þetta er flott! Var að smíða stir-plate í gær og stefni á að gera lager næst þar sem ég þarf að rækta upp blautger í 44 lítra batch. En hvernig er það, mér finnst eins og ég hafi rekist á leiðbeiningar um hvernig hægt sé að fara í gegnum ofangreint ferli tvisvar (jafnvel oftar) þ.e. gera DME lausn ú...
by jniels
31. Oct 2014 16:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Suðupotta-pæling
Replies: 3
Views: 6622

Re: Suðupotta-pæling

Já, við erum með svipaðar græjur og setup, nema 78l pott. Varðandi hitastýringuna, þá er lítið mál að tengja þetta ef þú ert með aðeins meiri þekkingu á rafmagni en þarf til að skipta um kló. Ef þú tekur t.d. PID stýringuna hjá Hrafnkeli þá eru til teikningar af öllum brugg setup-um fyrir hana og lí...
by jniels
24. Oct 2014 11:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar og Steðja á Gorhátíð 2014
Replies: 19
Views: 37073

Re: Bruggkeppni Fágunar og Steðja á Gorhátíð 2014

Þetta hljómar spennandi.
En hvernig er það, er stranglega bannað að skila inn 500ml flöskum?
Ef það sleppur, er það sami fjöldi þ.e. 6 stk?

Er kominn með allan bjórinn á svoleiðis flöskur núþegar :)
by jniels
16. Oct 2014 15:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar og Steðja á Gorhátíð 2014
Replies: 19
Views: 37073

Re: Bruggkeppni Fágunar og Steðja á Gorhátíð 2014

Sælir.
Hvert skila ég inn bjór og uppskrift og hvar borga ég keppnisgjaldið?

kv
Jói N
by jniels
22. Sep 2014 08:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýribox fyrir BIAB og Sous Vide
Replies: 4
Views: 11624

Re: Stýribox fyrir BIAB og Sous Vide

Geðveikt!
Alltaf verið mjög heitur fyrir því að nota raspberry-inn í bruggið. Hvaða PID ertu að nota með þessu?
by jniels
16. Sep 2014 09:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýring (STC-1000) spurningar
Replies: 2
Views: 6216

Re: Hitastýring (STC-1000) spurningar

Sæll, Ég er með nemann á tunnuhliðinni við c.a. miðja gerjunartunnuna með bút af einangrunardýnu yfir og teipa þetta þétt á. Ég vildi helst koma þessu fyrir þannig að neminn sé að fá hitann frá virtinum sem næst beint í æð þar sem hann hitnar aðeins þegar mesta gerjunin er í gangi. Ég er með +/- 0,3...
by jniels
15. Sep 2014 22:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BIAB pottur, endurhönnun
Replies: 19
Views: 35093

Re: BIAB pottur, endurhönnun

Ég hef séð landasuðugræjur sem eru svona pottur í potti system, en þær voru ekki með spíral á milli. Bara basic þvottapottur þar sem annar pottur var látinn síga ofan í og turn á honum. Ég myndi veðja á að þetta virki. Gætir gert tilraun með tveim litlum pottum á eldavélahellu til að prófa conceptið...
by jniels
8. Sep 2014 13:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæruleysið varð góð tilraun....
Replies: 6
Views: 11281

Re: Kæruleysið varð góð tilraun....

Já, það væri gaman að vita.
Það er til formúla fyrir þetta, en þá hefðum þurft að vita hversu mikið vatn við tókum út í formi klaka. En svona m.v. hitatilfinninguna af þessu þegar maður smakkaði, þá myndi ég giska á c.a. 20%
by jniels
6. Sep 2014 13:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæruleysið varð góð tilraun....
Replies: 6
Views: 11281

Kæruleysið varð góð tilraun....

Við bruggfélagarnir lentum í því í sumar að verða eitthvað latir við bruggunina. það sem var kannski verst var að við nenntum ekki einu sinni að græja 21l af léttum Pale Ale sem við vorum búnir að eiga í gerjun í umtalsverðan tíma. Við skildum við tunnuna í ísskáp sem var í gangi (ekki við hitastýri...
by jniels
10. Jul 2014 19:14
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: óska eftir- picknick krana (lautartúrs krana)
Replies: 2
Views: 4504

Re: óska eftir- picknick krana (lautartúrs krana)

Hrafnkell á þetta ekki fyrir en í næstu viku.
En formaðurinn reddaði mér þannig að við verðum ekki bjórlausir í bús-staðnum. :D
by jniels
10. Jul 2014 14:27
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: óska eftir- picknick krana (lautartúrs krana)
Replies: 2
Views: 4504

óska eftir- picknick krana (lautartúrs krana)

Góðan og blessaðan daginn!

Lumar einhver á picknick krana sem hann er til í að selja mér?
Er að fara í bús-stað seinni partinn á morgun en vantar krana til að nálgast góðgætið í kútunum :D

Er í síma 896 7996 ef einhver getur reddað mér.

Kg
Jói N
by jniels
5. Jun 2014 14:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggþvottavélin tekin í gegn
Replies: 28
Views: 67048

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Ég bætti einmitt 3,5 kw við original 3,5 kw pottinn hjá mér fyrir 44l batch. Bætti bara við öðru relay-i (raðtengt), kæliplötu og öðru rafmagns input-i í kassann með PID-inu. Sting svo í samband við sitthvora 16 amp greinina í vegg. Nota svo original stillirofann á pottinum til að stilla kraftinn á ...
by jniels
2. Jun 2014 16:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ein fyrir kúta notendur.....
Replies: 1
Views: 3513

Ein fyrir kúta notendur.....

Sæl öll.

Ein aulaspurning sem google fann ekki almennilegt svar við :D
Hvernig er það, skiptir magnið af bjór í kút einhverju máli þegar maður er að kolsýra og eða geyma bjór á kútnum?
Er ekki t.d. í góðu lagi að kolsýra 10l af bjór í 20l kút?

kv
Jói N
by jniels
8. Mar 2014 18:07
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jesús og aðrir páskabjórar.
Replies: 5
Views: 15340

Re: Jesús og aðrir páskabjórar.

Ég er nokkurnveginn sammála ykkur með Jesú. Hvorki vondur né góður einhvernveginn. Dó frekar fljótt í glasinu hjá mér og það er eitthvað í eftirbragðinu, líklega eikin, sem fer aðeins í taugarnar á mér.
Páska Bock finnst mér mjög góður og sótti mér meira af honum áðan.
by jniels
8. Mar 2014 10:04
Forum: Uppskriftir
Topic: Besti Hvíti sloppurinn
Replies: 9
Views: 20676

Re: Besti Hvíti sloppurinn

Ég er nýbúinn að setja í einn hvítan slopp og setti bæði börk og fræ. Sá eiginlega eftir því að hafa gert það í fyrstu tilraun. Hefði frekar viljað að bragðið af gerinu hefði fengið að njóta sín betur.
En hann varð mjög ferskur og verður mjög góður í "sumarblíðunni".
by jniels
6. Mar 2014 15:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Random brugg myndir
Replies: 9
Views: 20147

Re: Random brugg myndir

Hver hefur ekki lent í þessu við að brugga.... :D
Lenti í smá veseni með dæluna og dældi slatta af heitum virti yfir buxurnar.
1947847_306907799462031_1683360048_n.jpg
1947847_306907799462031_1683360048_n.jpg (37.35 KiB) Viewed 19694 times