Hef talsvert bruggað af súrum og funky bjórum, en nánast eingöngu notast við keyptar pöddur frá wyeast eða white labs. IPA með B. clausenii var frábær t.d., og roselare blandan er frábær í ýmsa súra bjóra. Svo hef ég eitthvað verið að gera Berliner Weiss og Berliner Ryess bjóra með súrmeskingu, og h...