Search found 563 matches

by gunnarolis
2. Dec 2014 14:12
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Shank fyrir krana
Replies: 6
Views: 9513

Re: [Óskast] Shank fyrir krana

Ef þú ert ekki búinn að redda þessu, þá á ég einn svona shank sem er akkúrat í þessari stærð. Getur haft samband ef þú vilt.
by gunnarolis
10. Nov 2014 21:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Mjólkursykur (lactose)
Replies: 2
Views: 6756

Re: Mjólkursykur (lactose)

Ertu með uppskriftina að bjórnum? Hvað er mikið af laktósa í henni?

Kv G
by gunnarolis
15. Sep 2014 23:32
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BIAB pottur, endurhönnun
Replies: 19
Views: 35093

Re: BIAB pottur, endurhönnun

Það eitt að enginn annar hafi gert þetta áður mundi valda mér áhyggjum.

Sjóða með spíralinn oní? Harðplumbaðan stainless spíral?
Ég mundi ekki sjóða með koparspíral ofaní allavegana.
by gunnarolis
25. Feb 2014 00:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93488

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Ef þessi aukni tími hjálpar dómnefndinni, þá er þetta bara hið ágætasta mál.

Mér finnast 6 flöskur samt ennþá fullmikið, en ef það er þannig þá er það bara þannig...

En að léttara hjali, eru menn búnir að tryggja vegiar fyrir fjörið? :beer: :sing: :skal:
by gunnarolis
22. Feb 2014 02:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93488

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Á þá að dæma keppnina með margra daga millibili?

6x0.33 flöskur er líka helvíti rúmlega, er þetta orðið staðfest ? Voru einhver sérstök vandræði með 4 flöskur í fyrra ?
by gunnarolis
6. Feb 2014 17:09
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93488

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Af hverju í nafni alls sem er heilagt þarf að skila bjórnum svona ógeðslega löngu fyrir keppni?
by gunnarolis
22. Sep 2013 00:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áfengisþol gers
Replies: 11
Views: 14243

Re: Áfengisþol gers

US-05 kemur mér sífellt á óvart. Það fer í 14-15% nokkuð örugglega ef allt annað er rétt gert. Ég held ég ljúgi ekki þegar ég segi að fyrsti 12% Surturinn hafi verið gerjaður með US-05.

Þetta er powerhouse ger...
by gunnarolis
10. Sep 2013 12:41
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hunang
Replies: 0
Views: 2921

Hunang

Sælir félagar. Í heimsókn í Borg brugghús fyrir 2 árum ræddi ég lengi við feðga sem eru með hobby býflugnarækt (fyrir austan fjall, held ég). Ég steingleymdi nafninu á þeim félögum, en langar að komast í samband við þá aftur. Er einhver sem veit hverjir þeir eru? Ef þið sjáið þetta sjálfir, endilega...
by gunnarolis
6. Aug 2013 21:11
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] 1stk Original Nr. 8 Surtur Imperial Stout
Replies: 2
Views: 3429

Re: [Til Sölu] 1stk Original Nr. 8 Surtur Imperial Stout

Hvað er sæmilegt tilboð í þínum huga?
by gunnarolis
21. Jul 2013 18:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Kútapartý?
Replies: 4
Views: 6322

Re: Kútapartý?

Ekkert mál.

Við í Digra amk lögðum í eitt San Diego Pale Ale og reiknum með að supply-a einn 19l corny kút.
by gunnarolis
21. Jul 2013 12:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Kútapartý?
Replies: 4
Views: 6322

Kútapartý?

Er ætlunin að halda hið árlega kútapartý í ár?

Ég hef ekki séð neina auglýsingu, og það hefur enginn sem ég þekki verið beðinn um að supply-a kúta í þetta...

Er þetta on?

Kv G.
by gunnarolis
12. Jun 2013 20:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lykilþættir við bruggun á Lager-bjór
Replies: 7
Views: 6078

Re: Lykilþættir við bruggun á Lager-bjór

Ef þú tekur diacetyl rest (sem ég mundi hafa hærri en 16°C), þá er alger óþarfi að lækka hitann hægt. Það sem þú gerir er að a) taka diacetyl rest til að leyfa gerinu að klára hratt og örugglega að taka upp diacetylinn sem er eftir í bjórnum eða b) lækkar hitann hægt niður til þess að droppa gerinu ...
by gunnarolis
14. May 2013 21:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sake
Replies: 3
Views: 5475

Re: Sake

Ég er einmitt mjög spenntur fyrir að prófa sake. Ég hef bara aldrei smakkað slíkt, veit ekki alveg við hverju ég á að búast.
by gunnarolis
10. May 2013 21:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarhiti upp úr öllu valdi
Replies: 7
Views: 7894

Re: Gerjunarhiti upp úr öllu valdi

Þurrhumlun núna er ekki að fara að breita neinu. Tappaðu bara bjórnum á flöskur (þegar hann hefur náð terminal gravity) og haltu hitanum lægri í næstu bruggun.

You live you learn.

[edit:typo]
by gunnarolis
18. Apr 2013 16:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið - úrslit
Replies: 20
Views: 25990

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Jæja Dóri...
by gunnarolis
10. Apr 2013 16:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: KeyKeg
Replies: 8
Views: 8237

Re: KeyKeg

Þessir kútar eru ekki að koma í staðinn fyrir neitt. Það er verið að hefja útflutning á bjór á kútum, sem hefur ekki verið gert áður. Þar sem það er ekki fýsilegt að senda þá út á stálkútum sem skila sér ekki til baka, þá eru þeir settir á einnota kúta sem er hent eftir notkun. Engir kútar eru tekni...
by gunnarolis
8. Apr 2013 16:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Czech Pilsner
Replies: 12
Views: 7337

Re: Czech Pilsner

Það er alveg 100% ekki nóg að setja 1 gerpakka í 20 lítra af lager. Notaðu Mr. Malty töluna og mundu að gera ráð fyrir aldri gerpakkans.
by gunnarolis
8. Apr 2013 16:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: KeyKeg
Replies: 8
Views: 8237

Re: KeyKeg

Ég sé reyndar ekki af hverju þeir ættu að losa sig við gömlu kútana.

Þetta eru kútar sem eru seldir út landi, þegar það svarar ekki kostnaði að fá kútana til baka.
Heimamarkaðurinn verður nær 100% áfram þjónustaður með stálkútum, þar sem það kostar minna...
by gunnarolis
6. Apr 2013 20:06
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: kegerator, keezer eða eitthvað annað?
Replies: 5
Views: 9324

Re: kegerator, keezer eða eitthvað annað?

Ef þú hefur ekki pláss fyrir neinn stað til að kæla kútana, þá held ég að þetta mál sé sjálfkrafa dauðadæmt. Kútarnir fylla upp í ísskápinn hjá mér, og þetta tæki ekkert mikið minna pláss þó ísskápurinn væri ekki til staðar. Það er einnig verulega erfitt að kolsýra bjórinn og servera hann nema að ve...
by gunnarolis
6. Apr 2013 20:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: KeyKeg
Replies: 8
Views: 8237

Re: KeyKeg

Ef þú ætlar að flytja bjór milli landa í kútum meikar ekki mikinn sens að senda stálkúta út, og senda svo loft (tóma kúta) til baka. Þetta eru mjög sniðugir kútar, og standast margnota kútum fyllilega snúning.

Þetta er komið til að vera.
by gunnarolis
29. Mar 2013 22:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ananasljósöl
Replies: 12
Views: 21385

Re: Ananasljósöl

Þetta lookar fáránlega vel.

Ég heyrði einmitt um The Bruery bjór í dag sem er með ananassafa. Ég þarf að testa þetta.
by gunnarolis
29. Mar 2013 22:05
Forum: Uppskriftir
Topic: Tripel [18C] - 2. Sæti í 1058 og yfir í bruggkeppni 2011
Replies: 9
Views: 18963

Re: Tripel [18C] - 2. Sæti í 1058 og yfir í bruggkeppni 2011

Sorry með sein svör. Var ekki að fylgjast með.

Ég keypti gerið í Maltbazaren á sínum tíma.

En núna þegar hrafnkell er með gerpantanir, mæli ég með að nota 3787 frá wyeast. Trappist high gravity. Það ætti að gera jafn ljúffengan bjór.
by gunnarolis
21. Mar 2013 16:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Belgískur öl
Replies: 7
Views: 8083

Re: Belgískur öl

Það gæti nú hjálpað til að vera aðeins nákvæmari hérna.

Viltu Blond, Dubbel, Tripel, Quadrupel, Belgian Pale Ale, Belgískt speciality ale, Strong Golden etc etc..?
by gunnarolis
18. Mar 2013 20:55
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hveitivín
Replies: 4
Views: 5294

Re: Hveitivín

Minna vatnsmagn þýðir ekki endilega meira sykurmagn. Ef vatnsmagnið er orðið mjög lítið (meskingin mjög þykk) þá ná ensímin ekki jafn vel til kornsins og ef hún væri ögn þykkari. Þessvegna fara menn sjaldnast niður fyrir 1.5 lítra á kíló í meskingu.
by gunnarolis
18. Mar 2013 20:51
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tvær tilraunir
Replies: 11
Views: 13634

Re: Tvær tilraunir

Djöfull er þetta flippað dæmi. Ánægður með þig.

Var mikill sykur í hlynsafanum? Bragðast hann eins og sætt vatn?