Search found 3 matches

by gummirben
15. Mar 2013 14:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger, endurnýting og notkun á "öðrum" bjór til gerjunar
Replies: 1
Views: 3302

Ger, endurnýting og notkun á "öðrum" bjór til gerjunar

Sæl öll, ég hef nú verið að brasa í þessari ölgerði í nokkurn tíma og gegnið vel. Það sem ég hef rekið mig nokkrum sinnum á hér á fágun er að menn tali um að endurvinna ger, skola það og þess háttar. Eins hef ég séð menn tala um að búa til starter úr keyptum bjór. Ég hef einungis verið að nota þurrg...
by gummirben
14. Nov 2011 14:12
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Einn spánýr
Replies: 2
Views: 4000

Einn spánýr

Sælir félagar. Guðmundur heiti ég og er alveg nýr hér, þó svo að ég hafi lesið mikið á þessum vef síðasta árið eða svo. Nú er fyrstu All-grain bruggun lokið og flösku-aftöppun hafin með tilheyrandi gleði :) Ég vil svo bara hrósa ykkur öllum fyrir flottan vef og skemmtilegar og uppbyggjandi umræður h...
by gummirben
14. Nov 2011 13:14
Forum: Uppskriftir
Topic: Kryddaður vetrarbjór (jólabjór)
Replies: 42
Views: 94740

Re: Kryddaður vetrarbjór (jólabjór)

Sælir, ég er nokkurnvegin spánýr í þessum bransa og algjörlega nýr hér á Fágunarspjallinu. Ég er búinn að leggja í eina IPA uppskrift og gekk það bara nokkuð vel. Nú er stefnan sett á þennan jólabjór. Eitt sem ég var að pæla í er suðutíminn, nú er sagt að setja alla humla út í við 60mín, er þá verið...