Search found 318 matches

by Classic
12. Feb 2020 18:41
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2020
Replies: 0
Views: 10496

Aðalfundur Fágunar 2020

Aðalfundur Fágunar verður haldinn á Bryggjunni brugghúsi, Grandagarði 8, fimmtudagskvöldið 27. febrúar kl.19:00. Fundurinn er aðeins fyrir gilda félagsmenn frá 2019 eða þá sem hafa nú þegar greitt félagsgjald fyrir 2020. Við biðjum alla sem ætla að mæta að skrá mætingu sína (annað hvort með athugase...
by Classic
26. Mar 2019 19:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2019
Replies: 0
Views: 9263

Bruggkeppni Fágunar 2019

Hin árlega bruggkeppni Fágunar verður haldin í tíunda sinn laugardagskvöldið 11. maí næstkomandi í Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Fyrirkomulag verður svipað og undanfarin ár, með þeirri undantekningu að flokkum hefur fækkað í tvo, lítinn og stóran, þ.e. bjórar með áfengisinnihald...
by Classic
23. Jan 2019 23:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 13. febrúar 2019
Replies: 2
Views: 7939

Aðalfundur Fágunar 13. febrúar 2019

Aðalfundur Fágunar verður haldinn hjá RVK Brewing, Skipholti 31, miðvikudaginn 13. febrúar kl.19:00. Fundurinn er aðeins fyrir gilda félagsmenn frá 2018 eða þá sem hafa nú þegar greitt félagsgjald fyrir 2019. Við biðjum alla sem ætla að mæta að skrá mætingu sína (annað hvort með athugasemd hér fyrir...
by Classic
28. May 2018 21:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2018
Replies: 14
Views: 28748

Re: Bruggkeppni Fágunar 2018

gm- wrote:Verða blöðin frá dómurunum aðgengileg?
Já. Um leið og við komumst í að skanna þau inn.
by Classic
22. May 2018 12:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2018
Replies: 14
Views: 28748

Re: Bruggkeppni Fágunar 2018

El Gringo wrote:Getur maður nálgast verðlaunin einhvers staðar fyrir okkur sem komust ekki á verðlauna kvöldið?
Þú átt skilaboð í pósthólfinu þinu.
by Classic
21. May 2018 22:25
Forum: Uppskriftir
Topic: Silfurbakur IPA - 2. sæti í opnum flokki 2018
Replies: 0
Views: 9797

Silfurbakur IPA - 2. sæti í opnum flokki 2018

Gömul og góð uppskrift sem ég hef unnið með nokkuð reglulega alveg síðan áður en ég eignaðist fyrsta plastpottinn. Var þó að poppa hana ansi hressilega upp í minni langtímasuðu og meiri lokahumlum. Kannski aðeins of þéttar síðustu mínúturnar í suðunni, stærri flameout og hopstand viðbætur hefðu mögu...
by Classic
21. May 2018 21:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2018
Replies: 14
Views: 28748

Re: Bruggkeppni Fágunar 2018

Þá eru úrslitin kunn. Sem fyrr fóru margir keppendur heim drekkhlaðnir verðlaunum, bæði byrjendur sem lengra komnir. Besti bjór keppninnar var Milk stout eftir Sigurjón Friðrik Garðarsson. Sigurvegarar í opnum flokki voru: 1. Sigurjón Friðrik Garðarsson m. Milk stout. 2. Björn Kr. Bragason m. Americ...
by Classic
8. May 2018 23:08
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2018
Replies: 14
Views: 28748

Re: Bruggkeppni Fágunar 2018

Vekjum athygli á að skila- og skráningarfrestur hefur verið framlengdur til miðvikudagsins 16. maí. Til mikils er að vinna, alls konar glaðningar frá samstarfsaðilum Fágunar, að ógleymdum stóra vinningnum, en besti bjór keppninnar verður bruggaður hjá RVK Brewing!
by Classic
28. Apr 2018 01:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2018
Replies: 14
Views: 28748

Re: Bruggkeppni Fágunar 2018

Innsendingar fara fram með svipuðu formi og áður. Fylla þarf út skráningarblað upplýsingum um keppanda og bjór. Skjalið fyllir sjálfkrafa út merkimiða sem límdir eru á flöskurnar. Engar aðrar merkingar mega vera á flöskunni. Skráningarblað Bruggkeppni 2018.xlsx Bjór má skila til Brew.is, Askalind 3,...
by Classic
7. Mar 2018 17:25
Forum: Matur
Topic: Múslístykki úr notuðu malti
Replies: 0
Views: 15554

Múslístykki úr notuðu malti

Þessi uppskrift var smökkuð við góðar undirtektir á fundi 6. mars. Nýtir því miður aðeins brot af korninu úr einni lögn en þetta eru samt nokkir bollar af korni sem fara ofan í maga frekar en í tunnuna. Upprunalega uppskriftin sem ég byggði þessa á er amerísk og því allt mælt í bollum. Vona að það k...
by Classic
4. Mar 2018 11:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2018
Replies: 14
Views: 28748

Bruggkeppni Fágunar 2018

Bruggkeppni Fágunar verður haldin laugardagskvöldið á Bergson RE, Grandagarði 16, 19. maí nk. Fyrirkomulag verður með svipuðu sniði og fyrri ár, þrír flokkar, lítill, stór (eða opinn og imperial eins og það kallaðist í fyrra) og sérflokkur, sem að þessu sinni eru hveitibjórar. Keppnisreglur eru svip...
by Classic
4. Mar 2018 11:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Frumvarp um breytingu á áfengislögum
Replies: 0
Views: 9830

Frumvarp um breytingu á áfengislögum

Á bjórdag barst Fágun skeyti frá nefndasviði Alþingis varðandi breytingatillögu sem liggur fyrir Alþingi varðandi afnám banns við heimabruggun. „Ágæti viðtakandi. Atvinnuveganefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu), 127. m...
by Classic
13. May 2017 15:29
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóhanna af Örk - Saison - 2. sæti í opnum flokki
Replies: 1
Views: 9519

Jóhanna af Örk - Saison - 2. sæti í opnum flokki

Þessi varð til í fyrrasumar sem ein af þessum „skyndiuppskriftum“. Ég ákvað að gera gott úr því hvað eldhúsið mitt með risa suðurglugga með allt of litlu opnanlegu fagi verður sjóðheitt á sumrin og henda í minn fyrsta saison. Less is more stemning í innihaldsefnum, því ég vildi leyfa gerinu að njóta...
by Classic
13. May 2017 15:03
Forum: Uppskriftir
Topic: Svarthöfði - Imperial Stout - 3. sæti í imperial flokki
Replies: 0
Views: 8122

Svarthöfði - Imperial Stout - 3. sæti í imperial flokki

Endur fyrir löngu í fjarlægri vetrarbraut... Svarthofdi - Russian Imperial Stout ================================================================================ Batch Size: 23,000 L Boil Size: 27,000 L Boil Time: 60,000 min Efficiency: 70% OG: 1,108 FG: 1,018 ABV: 11,7% Bitterness: 48,9 IBUs (Tinse...
by Classic
14. Aug 2016 13:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst
Replies: 11
Views: 26289

Re: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst

Ég mæti með Apaspil, american pale ale.
by Classic
23. May 2016 23:20
Forum: Uppskriftir
Topic: Fimmta stjarnan - Amerískt brúnöl - 3.sæti í opnum flokki
Replies: 1
Views: 7904

Fimmta stjarnan - Amerískt brúnöl - 3.sæti í opnum flokki

Þessi tók þriðja sætið í sínum flokki í keppninni nú á dögunum. American brown er vanmetinn stíll sem maður sér afar sjaldan í búðum. Sem er miður því þetta er mjög skemmtilegur stíll. Hann tekur „best of both worlds“ í malti og humlum í bjór sem er þægilega á miðjum veginum. Góður stíll bæði fyrir ...
by Classic
19. Nov 2015 23:15
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Guðfaðirinn (APA)
Replies: 0
Views: 7627

Guðfaðirinn (APA)

Fyrsta batch í Grainfathernum. Best að hafa það einfalt og þægilegt og ódýrt þegar maður veit ekki alveg hvernig maður kemur til með að negla tölurnar. Ég stillti Brewtarget á 80% nýtni og bjó til upppskrift fyrir sætan pale ale. Röksemdafærslan var sú að þannig myndi minni nýtni aldrei skila vondum...
by Classic
10. Sep 2015 22:09
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Miði fyrir réttirnar
Replies: 4
Views: 19405

Re: Miði fyrir réttirnar

Vel gert. Bjórinn er alltaf skemmtilegri með "andlit". Kannast líka við þennan font, Ginga>. Notaði hann líka á fyrsta miðann minn. Stal svo "halanum" og klíndi honum aftan á nauðalíkan en hreinni font, Chopin script, til að fá út Klassiker logoið sem ég hef notað síðan. http://i...
by Classic
27. Aug 2015 00:47
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tveir fyrir humlahausana
Replies: 0
Views: 8610

Tveir fyrir humlahausana

Skólinn fer hægar af stað en ég bjóst við og ég ákvað að nýta þessi óvæntu göt til að fylla sem flestar fötur til að vera góður með bjór þegar fer að vera meira að gera í haust og vetur. Henti í sitthvorn bjórinn í gær og í dag, Í báðum er ég að leika mér með hop stand og mikla síðhumlum með amerísk...
by Classic
26. Aug 2015 22:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hraðbrugg
Replies: 9
Views: 21148

Re: Hraðbrugg

Ég hef gert smash, vel humlaðan til að vega upp stuttan þroskunartíma, á 10 dögum. Þarft bara 2 daga í kolsýru. Fyrri daginn á 30-40 psi, svo seinni daginn á 10 psi og hristir kútinn hressilega af og til. http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=3224&hilit=Smash Styð þessa tillögu. Þessi kom sud...
by Classic
25. Jul 2015 13:56
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Doc Brown - American Brown Ale
Replies: 0
Views: 8547

Doc Brown - American Brown Ale

Ég ákvað að taka til í frystinum og henda öllum humlunum sem ég átti í einn bjór. Útkoman varð þessi American Brown með smá gamla-heims ívafi. Doc Brown - American Brown Ale ================================================================================ Batch Size: 21,000 L Boil Size: 25,000 L Boil...
by Classic
5. Jun 2015 00:28
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gaudeamus hátíðaröl (Double IPA)
Replies: 0
Views: 8638

Gaudeamus hátíðaröl (Double IPA)

Þegar ég byrjaði að brugga tók ég brúðkaupsöl Úlfars og mótaði yfir í eigin uppskrift að APA undir nafninu Apaspil og sló ég þar í gegn strax í annarri eða þriðju tilraun. Sömu innihaldsefni voru seinna notuð til að búa til IPA undir nafninu Silfurbakur sem að margra mati er minn besti bjór til þess...
by Classic
24. Jan 2015 21:59
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: SMASH tvenna
Replies: 0
Views: 8308

SMASH tvenna

Kominn tími til að dusta rykið af græjunum og fara að taka inn ný gæludýr á heimilið. Henti í tvo SMASH bjóra í vikunni til að rifja upp handtökin. Einn einfaldan, annan stóran og mikinn sem kallar á tveggja-íláta-meskingu. Byrjum létt. Munchen og Cascade APA. Byggður á eldri uppskrift en aðeins bæt...
by Classic
30. Oct 2014 20:09
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)
Replies: 8
Views: 22303

Re: Vínarvalsinn (Vienna/Cascade SMASH)

Hann sýktist svo hann náði aldrei að sýna hvort það sem hann átti að vera virkaði. En bjórinn var svo sem ágætur fyrir því þó hann freyddi full hraustlega og væri ekki beint í stíl sem APA :P