Search found 71 matches

by drekatemjari
5. Oct 2015 02:15
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: CONAN ger til sölu ÓKEYPIS
Replies: 3
Views: 8055

Re: CONAN ger til sölu ÓKEYPIS

Ég er búinn að senda þér pm til baka en er bara alls ekkert að fatta í þessu message kerfi hérna á síðunni svo annað hvort ertu búinn að fá sautján skilaboð eða ekki neitt.
by drekatemjari
30. Sep 2015 04:09
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: CONAN ger til sölu ÓKEYPIS
Replies: 3
Views: 8055

CONAN ger til sölu ÓKEYPIS

Sæl öll sömul. Ég komst yfir Conan gerilinn sem notaður er í Heady Topper frá The Alchemist eða nánar tiltekið Vermont ale frá The yeast bay. http://www.theyeastbay.com/brewers-yeast-products/vermont-ale Mér datt í huga að vera góður gæi og henda í stóran starter og bjóða fólki að koma og sækja sér ...
by drekatemjari
27. Apr 2015 00:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar
Replies: 12
Views: 26794

Re: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar

Auðveldasta lausnin til að fá rauðöl án þess að því fylgi mikill maltkeimur er að brugga einhverja IPA uppskrift og setja hálfa dós af Sinamar frá weiermann sem hrafnkell er hefur átt til. Það er dökk rauður litur unninn úr carafa II að ég held. Hann er gerður þannig að þú færð hámarks lit með lágma...
by drekatemjari
29. Mar 2015 18:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Cold crashing
Replies: 6
Views: 7904

Re: Cold crashing

Planið þitt er alveg fínt og í góðu lagi. Tvær vikur eru plenty fyrir flesta bjóra og svo er fínt að cold crasha í td tvo daga áður en þú keggar eða bottlar
by drekatemjari
17. Mar 2015 01:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsta lögn
Replies: 8
Views: 21925

Re: Fyrsta lögn

Ég hef einnig aldrei fundið mikla lykt af gerjun nema kannski örlitla blóma eða ávaxtalykt sem er alls ekki slæm.
by drekatemjari
17. Mar 2015 01:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fyrsta lögn
Replies: 8
Views: 21925

Re: Fyrsta lögn

Það ætti nú ekki að vera verra ef það er svalt í sameigninni svo lengi sem hitastigið sé ekki að fara of lágt. 15-19 gráðu hitastig myndi t.d teljast kalt í sameign en myndi henta vel til gerjunar. Mundu að gerjunin gefur frá sér hita og getur hitastigið í fötunni hæglega farið nokkrum gráðum ofar e...
by drekatemjari
7. Mar 2015 03:30
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Ger!
Replies: 3
Views: 6808

Re: [Óskast] Ger!

Frábært að menn geti sent út batmanmerkið og beðið um aðstoð og góðir samborgarar komið til hjálpar.
by drekatemjari
5. Mar 2015 03:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýring – sykur
Replies: 4
Views: 5786

Re: Kolsýring – sykur

Ég hætti að nota cornsugar eftir að ég fór að lesa að menn voru oft að nota strásykur í allt að 10% í bjóruppskryftir hjá sér án vandræða. Venjulegur hvítur sykur, uþb 110g í 20L lögn er varla að fara að gefa neitt bragð svo að þú þurfir að hafa áhyggjur af.
by drekatemjari
12. Feb 2015 02:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35310

Re: Vatnsprófíll fyrir IPA

Sömuleiðis, mér finnst mjög skrítið að þessar upplýsingar séu ekki gefnar upp á þessum blöðum. Allavega hef ég eytt síðustu tveimur árum í að velta því fyrir mér hvort ég sé á réttri leið eða hvort ég sé einfaldlega að skíta upp á bak.

Ég vona að þetta nýtist þér eitthvað, gangi þér vel. :beer:
by drekatemjari
12. Feb 2015 00:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35310

Re: Vatnsprófíll fyrir IPA

Capture.JPG
Capture.JPG (194.09 KiB) Viewed 33781 times
by drekatemjari
11. Feb 2015 23:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35310

Re: Vatnsprófíll fyrir IPA

Þú ert að missa af því að GISKA á tölu og setja hana inn í "Reported Total Alkalinity" og sjá hvort að hún meiki eitthvað sens og hvort að Cation/Anion Difference í græna reitnum haldist í lágmarki. Ég notaði töluna 20 fyrir reported Total Alkalinity þar sem ég hafði einhverntíman reiknað ...
by drekatemjari
11. Feb 2015 04:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35310

Re: Vatnsprófíll fyrir IPA

Ef einhver getur bent mér á villu í mínum útreikningum eða hefur nýlegri mælingar undir höndum megið þið endilega láta vita hér í þræðinum.
by drekatemjari
11. Feb 2015 04:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35310

Re: Vatnsprófíll fyrir IPA

Ég fæ ekki tölur fyrir Total Alkalinity úr skjalinu frá Orkuveitu reykjavíkur og hef ekki fundið þær annarstaðar en með því að skella öllum þeim tölum sem eru í "vatnsgæaða skjalinu" frá Orkuveitu reykjavíkur (http://www.or.is/spurningar-og-rad/umhverfismal/efnasamsetning-neysluvatns"...
by drekatemjari
5. Feb 2015 02:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35310

Re: Vatnsprófíll fyrir IPA

Ég var að prufa nýja Bru-n Water excel skjalið í gærkvöldi og fór í gegnum það og setti inn tölur fyrir reykjavík frá 2011 sem eru einu upplýsingarnar sem ég hef fundið inni á OR.is http://www.or.is/spurningar-og-rad/umhverfismal/efnasamsetning-neysluvatns" onclick="window.open(this.href);...
by drekatemjari
5. Feb 2015 02:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta lögn og sykurmagn
Replies: 5
Views: 10849

Re: Fyrsta lögn og sykurmagn

Ég stunda Dunk Sparging. Ég hita 12 lítra af vatni upp að suðu og helli yfir í kælibox sem ég fékk á 2.000kr í húsasmiðjunni. (mjög primitive kælibox). Síðan hita ég upp 20L af meskivatni og meski í suðutunnunni 45-60 mín. Þegar meskingu er lokið tek ég meskipokann upp úr suðutunnunni og skelli í kæ...
by drekatemjari
5. Feb 2015 01:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig við gerjun á öli
Replies: 15
Views: 23279

Re: Hitastig við gerjun á öli

Venjuleg glóðapera í Keramik potti gefur hellings hita frá sér í litlu rými. Þannig ættirðu að geta hitað lítið rými fyrir nánast engan pening. (ísskáp eða gerjunarskáp) Ef rýmið er við 12-13 gráður þarftu í raun ekki að hífa hitann upp um nema 4-7 gráður til að geta gerjað flest öl þar sem að gerju...
by drekatemjari
5. Feb 2015 01:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: .
Replies: 10
Views: 10765

Re: Vesen með sýkt brugg

Ég hef fengið sýkingar nokkrum sinnum þar sem bjórinn hélt áfram að gerjast í flöskunum og súrnaði með tímanum. Ég fór yfir allt bruggferlið og þrifin og það sem mér datt í hug að gæti valdið þessu var að laktó gerlar úr korninu (korn er yfirleitt þakið laktó gerlum) gæti verið að komast í bjórinn e...
by drekatemjari
2. Oct 2014 00:09
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Kassi fyrir flöskur
Replies: 3
Views: 5049

Re: [Óskast] Kassi fyrir flöskur

Ég á tvo duvel kassa einn westmalle og einn timmerman.

Þér er velkomið að sækja þá hérna í 107.

jonpbjo@gmail.com
by drekatemjari
22. Sep 2014 00:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194576

Re: Hvað er í glasi?

Douchesse De Borgougne var einmitt einn af fyrstu súru bjórunum sem ég smakkaði og sprengdi heiminn minn. Hann er mjög byrjendavænn sökum sætunnar en samt nógu súr til að vera spennandi. Lyktin af ediki og dökkum kirsuberjum (hugsanlega öðrum rauðum berjum) er æðisleg og alfarið sköpuð af gerinu og ...
by drekatemjari
5. Sep 2014 05:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlun - sýkingarhætta
Replies: 5
Views: 7696

Re: Þurrhumlun - sýkingarhætta

Ég hafði einmitt líka miklar áhyggjur af þessu þegar ég var að byrja að brugga og sauð humlana til að gerilsneiða þá eða gerði humlaTe og blandaði út í við átöppun. Eftir að hafa lesið á fjölmörgum stöðum að það væri í lagi að hella þeim beint út í prufaði ég það og hef gert það síðan. Þannig gera f...
by drekatemjari
4. Sep 2014 00:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tri-centennial IPA, þurhumlun
Replies: 7
Views: 13736

Re: Tri-centennial IPA, þurhumlun

29 grömm eru alls ekkert of mikið fyrir 19-20L lögn. Skelltu þessu öllu út í, engin ástæða til að fara 10000% eftir uppskriftinni enda um IPA að ræða þar sem humlarnir eru í aðalhlutverki. Hér er grein úr BYO (brew your own) um hvaða áhrif hitastig og tími hefur á humla-lykt og bragð. Aðallega rætt ...
by drekatemjari
17. Jul 2014 23:17
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] 2x Sankey A system 30L kútar
Replies: 2
Views: 5775

[Til Sölu] 2x Sankey A system 30L kútar

Ég er búinn að verða mér úti um tvo 30L sankey kúta og ætlaði að panta aukahluti og kúplingar í kegconnection pöntun hjá Hrafnkeli (brew.is). Þeir eru aðeins of stórir fyrir ísskápinn minn svo ég er að velta því fyrir mér að skipta yfir í corny frá hrafnkeli. Ef einhver sem vill stærri kúta hefur áh...
by drekatemjari
9. Jul 2014 02:50
Forum: Uppskriftir
Topic: Appelsínu og kanill mjöður
Replies: 7
Views: 14324

Re: Appelsínu og kanill mjöður

Ég er búinn að gera tvo miði í vor og sá seinni fór á flöskur þremur vikum eftir að ég setti í hann (fg. 0.993 og var fyrsta flaskan drukkin núna um helgina viku eftir átöppun. Mánaðargamall var hann rosalega góður, léttur og mjúkur. Ég notaði staggered nutrient additions í frekar léttan brómberjamj...
by drekatemjari
20. May 2014 00:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun
Replies: 24
Views: 45073

Re: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun

Ég er ekkert að hafa áhyggjuru af humlunum eða break efninu sem myndast í suðunni lengur. Ég helli bara öllu yfir í gerjunarfötuna og leyfi að gerjast í tvær til þrjár vikur með cold crashi í lokin. Þegar ég geri mjög humlaða bjóra nota ég þó venjulegt sótthreinsað sigti og helli virtinum í gegnum þ...