Hef til sölu nýja stjórnborðið fyrir 50 lítra Braumeister. Ef þú ert með gamla boxið getur þú fengið möguleika eins og margar uppskriftir, wifi tengingu (með auka módul) og uppfærslur á hugbúnaði. Það er lítið mál að skipta um box, tekur uþb korter.
Það er unnið hörðum höndum við að koma húsinu í stand svo hægt verði að taka á móti hópnum. Þetta verður þó frekar hrátt. Þetta er í Skipholti 31, neðan við húsið. Bílastæði vestan við húsið verður opið, innkeyrsla frá Brautarholti. Þaðan er gengið niður tröppur að brugghúsinu. Einnig má koma frá La...
Frábært! Ég sjálfur uppfærði úr plastinu í Braumeister eftir nokkra mánuði og það breytti öllu. Þó svo nokkrir aðrir framleiðendur séu nú komnir með svipaðar græjur þá stenst enginn þeirra fyllilega samanburð. Nú er bara málið hjá þér að prófa þig áfram í brugginu, prófa mismunandi stíla og safna pe...
Ég kem með serving station RVK sem er með 4 krönum eins og sú sem Fágun á. Verð líklega bara með einn kút svo það eru 3 lausir kranar. Er þó bara með kolsýru fyrir 2 kúta.
Þessi varð í öðru sæti í Imperial flokki í keppninni 2017. Því miður hefur þetta Old ale ger ekki enn komið aftur sem Private Collection. Það hlýtur að gera það fyrr eða síðar. Þess má geta að sigurbjórinn í Imperial og Besti bjórinn notaði einmitt sama ger. Sá bjór var vel að sigrinum kominn. Hann ...
Þetta belgíska saison ger er alræmt fyrir að sofna. Þarf mikinn hita til að koma því aftur í gang. Hef þó notað það saman með 3711 með góðum árangri. Það er eins og það kveiki aðeins í því.
Ég verð því miður að draga mig út vegna annarra atburða. Mér sýnist enn vera óljóst hvort Herjólfur sigli frá Landeyjahöfn. Ef það verður frestun á ferðinni er ég aftur inni í myndinni.
Ég var að setja spontant bjóra 2016 á flöskur. Segi bjóra því ég skipti honum upp í tvennt í secondary. Helmingur fór á hráhunang og hinn á stikkilsber. Þar voru þeir ca 4 mánuði. Í ár eru þeir allt annað heldur en í fyrra . Held að munurinn sé sá að ég virkilega leyfði þeim að þroskast og var ekki ...
Maður var ekkert að pæla í svoleiðis. En það má örugglega hafa eitt hornið í Ægisgarði stillt á það. Þetta er nokkuð stór staður og allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Ég er að spá; er áhugi á að hafa matarbíl fyrir utan? Td bílinn frá Prikinu sem selur hamborgara.
Er með 6 kassa af flöskum: 3 Borg með miðum og 3 hreinsaðar flöskur, sumar með límmiðum sem auðvelt er að taka af. Fást gefins gegn góðu heimagerðu, hugmynd ein flaska per kassi. Óskast sótt í 101. PM mig hér á fagun.is, notendanafn æpíei
Keppnisnefnd fundaði í gær og samþykkti fyrirkomulag keppninnar í ár. Helstu punktar eru eftirfarandi: - 3 flokkar: ávaxta eða krydd viðbætur, Imperial flokkur (8% og hærra) og opinn flokkur - keppni fer fram fyrstu eða aðra helgi í maí - fyrirkomulag verður mjög svipað og í fyrra að öðru leiti Þá m...