Search found 71 matches

by flokason
26. Aug 2015 21:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hraðbrugg
Replies: 9
Views: 18672

Re: Hraðbrugg

Cream ale
American blonde

T.d.
Hvað sem er nánast og undir 1.050 og mjog einfalda uppskrift (fáar tegundir af korni og humlum )


T.d. american blonde ur bcs
94% pale ale
6% crystal
25 ibu i 60min

Það er alveg solid
by flokason
22. Apr 2015 22:22
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: "Somersby" fyrir frúnna ?
Replies: 4
Views: 26874

Re: "Somersby" fyrir frúnna ?

Ég gerði sætan cider um daginn sem kom mjög vel út, en hins vegar setti ég á kút, en ekki flöskur og því var þetta töluvert einfaldara. Ég keypti eplasafa sem er ekki úr þykkni. Ég notaði Wyeast 3711 til að gerja það. OG var 1.048 (enginn viðbættur sykur) og eftir eina viku var þetta komið í FG 0.99...
by flokason
1. Apr 2015 09:46
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELT] 7 gallon Blichmann conical með Tri Clamps
Replies: 2
Views: 5941

Re: [Til Sölu] 7 gallon Blichmann conical með Tri Clamps

Þessi er enn til sölu

Algjört snilldar tæki. Hann er lítill og nettur og auðvelt að koma honum fyrir í ísskáp til að stjórna gerjunarhita
by flokason
19. Mar 2015 09:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Lítill kælir í kegerator
Replies: 7
Views: 14453

Re: Lítill kælir í kegerator

Ég hugsa að það sé mjög tæpt. Kútarnir eru um 23cm breiðir. Þessi skápur er bara um 50cm að breidd (utanmáli) Ég hugsa að þessi sleppi: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Kaelitaeki1/Logik_kaeliskapur_(85cm" onclick="window.open(this.href);return false;)_LUL55W14E.ecp?detail=true Þessi er 55...
by flokason
17. Mar 2015 13:21
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Einfaldur cider
Replies: 2
Views: 9959

Re: Einfaldur cider

Hvernig kom þessi svo út?

Gerðiru hann svo sætan aftur, eða hafðiru hann þurran
by flokason
14. Mar 2015 01:43
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.
Replies: 19
Views: 50140

Re: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.

Þessi 90 dollara græja getur ekki virkað eins og okkar. Það vantar allavegana tvo loka á hana til að hún geti virkað eins. Þetta er notað til að setja tilbúinn kolsýrðan og botnfallinn bjór á flöskur. Græjan sem við erum með ræstir flöskuna út með kolsýru, þrýstijafnar hana við kútinn og svo rennur...
by flokason
13. Mar 2015 14:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.
Replies: 19
Views: 50140

Re: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.

Er ég ekki að skilja þetta apparat rétt ? s.s. Þetta kolsýrir bjórinn beint í flöskuna ? Mér sýnist þú vera að misskilja þetta (ef þú heldur að þetta apparat sé að kolsýra bjórinn). Bjórinn er kolsýrður í kútum. Þetta apparat er notað til að setja tilbúinn, kolsýrðan bjór á flöskur. Hérna eru diy l...
by flokason
13. Mar 2015 10:39
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELDUR] 4 Body Secondary Regulator (Taprite)
Replies: 1
Views: 5278

Re: [Til Sölu] 4 Body Secondary Regulator (Taprite)

Þetta er algjör nauðsynjavara í keezer (ef þú hefur fleiri 2 kúta) :)
by flokason
11. Mar 2015 12:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.
Replies: 19
Views: 50140

Re: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.

Veistu hver er ca kostnaðurinn á svona græju ? Hún kostar allavega $70 í USA, tilbúin http://www.morebeer.com/products/counter-pressure-bottle-filler.html?site_id=7" onclick="window.open(this.href);return false; Til svo "deluxe" útgáfa með þrýstimæli á $90 http://www.morebeer.co...
by flokason
3. Feb 2015 09:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig við gerjun á öli
Replies: 15
Views: 23309

Re: Hitastig við gerjun á öli

Mér hefur þótt Keramik hita perur mjög góðar.

Hægt að kaupa þær í dýrabúðum, en þær eru alveg smá dýrar þar.

Hægt að fá þær ódýrt á ebay (en það tekur kannski 3 vikur)

Mér hefur þótt 50w meira en nóg, ég tók eina 100w og hún var eiginlega of mikið
by flokason
17. Jan 2015 15:21
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELDUR] 4 Body Secondary Regulator (Taprite)
Replies: 1
Views: 5278

[SELDUR] 4 Body Secondary Regulator (Taprite)

Er með til sölu: 4 Body Secondary Regulator (Taprite) http://www.kegconnection.com/4-body-secondary-regulator-choose-taprite-or-chudnow/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; (velja þarf svo Taprite) Er að selja hann því ég ...
by flokason
17. Jan 2015 15:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELT] 7 gallon Blichmann conical með Tri Clamps
Replies: 2
Views: 5941

[SELT] 7 gallon Blichmann conical með Tri Clamps

************** ÞETTA ER SELT En ég er með til sölu 7 gallon Blichmann conical með tri clamps fittings 7 Gallon eru tæpir 27 L, en þessi stærð er mjög hentug í 20 L lagnir. Er að selja hann því ég er farinn að gera stærri laganir og er því búinn að kaupa stærri blichmann conical http://www.morebeer.c...
by flokason
9. Dec 2014 18:08
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Blichmann 7 gallon conical (pottur seldur)
Replies: 3
Views: 8592

Re: Blichmann 7 gallon conical

Bruggpotturinn er seldur Því er hér einungis eftir Blichmann conical, 7 gallon, hentar vel í 20L lögn, og með tri clover fittings http://morebeer.com/products/blichmann-7-gallon-fermenator-conical-triclover-fittings.html" onclick="window.open(this.href);return false; Kostar $825 úti, með e...
by flokason
9. Dec 2014 10:00
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Blichmann 7 gallon conical (pottur seldur)
Replies: 3
Views: 8592

Re: 50L bruggpottur með öllu og Conical

Ég tók saman innihaldslista með verðum á hlutum eins og mér sýnist þeir kosta nýir Skilst að pumpan muni kosta 30-35k þegar hún verður "available" í næstu bruggbúð á klakanum Það eru annars margir heitir fyrir þessari pumpu, svo það er möguleiki ef einhver vill þennan pakka aðeins ódýrara ...
by flokason
8. Dec 2014 18:10
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: 4 tap keezer [allt selt]
Replies: 2
Views: 6712

Re: 4 tap keezer [PARTASALA]

Grunaði að þetta myndi kveikja lífi í þetta

Air distributerinn er farinn

Enn fullt af góðgæti eftir

EDIT:

Líklegast allt farið nema secondary regulator

Algjör lúxus að eiga slíkan
by flokason
8. Dec 2014 12:19
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: 4 tap keezer [allt selt]
Replies: 2
Views: 6712

Re: 4 tap keezer [PARTASALA]

Grunaði að það væri erfitt að selja þetta allt saman, og kannski ekki rétti árstíminn í það Þetta fer því í partasölu Þessi verð eru nokkurnvegin sömu verð og eru úti í USA Til eru 4stk: Perlick 575ss + 4" SS shank + SS beerline connection kit: 9.000kr http://www.kegconnection.com/shanks-all-si...
by flokason
4. Dec 2014 16:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2kg co2 í 85cm ísskáp
Replies: 1
Views: 5213

2kg co2 í 85cm ísskáp

Sælir,

Ég er að henda saman kegerator með 85cm ísskáp. Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver hafi komið 2kg CO2 slökkvitæki upp á þrepið sem er alltaf í þessum ísskápum. Það yrði talsvert rýmra í skápnum ef það myndi passa

Sjá mynd, ég er einmitt að spá hvort þetta sleppi með 2kg slökkvitæki
by flokason
25. Nov 2014 21:40
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: 4 tap keezer [allt selt]
Replies: 2
Views: 6712

4 tap keezer [allt selt]

Ég er að fara flytja og mun ekki hafa pláss fyrir keezerinn minn og mun neyðast til þess að minnka niður í two tap kegerator. Svo keezer-inn er til sölu Það komast 8 Corny kútar+5 Kg CO2 kútur í kistuna á sama tíma Kista: 3 ára 400L Electrolux frystikista Kranar: 4x Perlich 575 creamer úr ryðfríu st...
by flokason
15. Nov 2014 18:18
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Blichmann 7 gallon conical (pottur seldur)
Replies: 3
Views: 8592

Re: 50L bruggpottur með öllu og Conical

Bruggaði í dag og tók nokkrar myndir

EDIT: myndirnar koma í öfugri röð.. átti að koma í réttri tímaröð
by flokason
14. Nov 2014 12:20
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Blichmann 7 gallon conical (pottur seldur)
Replies: 3
Views: 8592

Blichmann 7 gallon conical (pottur seldur)

Ég er að fara stækka kerfið mitt og því ætla ég að selja eftirfarandi græjur: 7 Gallon Blichmann Conical með Tri Clamp fittings - Verð 120þús [SELT]50L SS pott, með fölskum botn, Chugger pumpu, sight glass, 3500w elementi, stjórnbox með PID stýringu, BIAB poki, 14 m kopar kæliror Það eru núna Camloc...
by flokason
7. Nov 2014 15:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varmaskiptir
Replies: 9
Views: 16204

Re: Varmaskiptir

Þú getur líka notað Immersion chiller (IC) til að hita upp vatnið fyrir meskjun :) Ef ég er að flýta mér, þá hendi ég IC út í meskivatnið og læt heitt vatn renna um hann, sem og hef auðvitað kveikt á hitaelementinu á sama tíma. Ég er þá alveg hryllilega fljótur að hita vatnið upp í meskihita EDIT: B...
by flokason
7. Nov 2014 11:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varmaskiptir
Replies: 9
Views: 16204

Re: Varmaskiptir

Sæll, Flestar aðferðir sem fólk notar er með einhverriútgáfu af varmaskipti. Hvernig ertu að kæla núna? Tvö helstu tólin sem fólk notar er Immersion chiller og svo plate chiller (svo heimasmíða margir counter-flow chiller, sem virkar basicly eins og plate chiller) og ég myndi kalla þau bæði varmaski...
by flokason
6. Nov 2014 09:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórgas
Replies: 9
Views: 18589

Re: Bjórgas

Pínugamall þráður, en so be it


Splæstu í svona græju, alveg pínu kúl:
http://www.micromatic.com/draft-keg-bee ... MM200.html" onclick="window.open(this.href);return false;
by flokason
5. Nov 2014 14:37
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Blautger og ger-starterar
Replies: 3
Views: 12524

Re: Blautger og ger-starterar

Það kallast að steppa upp starter og á síðunni http://www.yeastcalculator.com/" onclick="window.open(this.href);return false; er reiknivél fyrir því Ef þú ert með mjög gamalt ger, eða þarft hrikalega mikið af geri, vegna hás OG og/eða vegna stórs batch size þá getur oft verið betra að step...