Search found 440 matches

by kalli
17. Feb 2014 23:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: skölun uppskrifta í Beersmith 2
Replies: 1
Views: 4178

Re: skölun uppskrifta í Beersmith 2

Sjá svar í þessum þræði: http://fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=3050" onclick="window.open(this.href);return false;
by kalli
17. Feb 2014 23:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beersmith 2???
Replies: 5
Views: 9405

Re: Beersmith 2???

Grænikarl og æpíei, Ég reyni að nota Beersmith til hins ítrasta í mínum uppskriftum og það gengur vel eftir að ég uppgötvaði að það þarf að nota Scale Recipe við margar breytingar. Ef uppskrift er gerð fyrir ákveðið equipment setup og maður vill skipta yfir í annað equipment, þá verður að velja Scal...
by kalli
19. Nov 2012 15:17
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Þetta iPAD app er nauðsynlegt
Replies: 0
Views: 4502

Þetta iPAD app er nauðsynlegt

http://www.youtube.com/watch_popup?v=6a8Eimr-fm0" onclick="window.open(this.href);return false;
by kalli
23. Sep 2012 16:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hunangsölið hans Obama
Replies: 9
Views: 13640

Re: Hunangsölið hans Obama

Ég lagði í Hunangsölið hans Obama í gærkvöldi og var með aðeins aðra all-grain útgáfu sem ég fann á netinu: Recipe Specifications -------------------------- Boil Size: 33,51 l Post Boil Volume: 28,08 l Batch Size (fermenter): 25,00 l Bottling Volume: 25,00 l Estimated OG: 1,052 SG Estimated Color: 1...
by kalli
17. Sep 2012 14:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar úr garðinum
Replies: 8
Views: 6675

Re: Humlar úr garðinum

Jú, það er bókað mál ;-)
by kalli
16. Sep 2012 20:41
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar úr garðinum
Replies: 8
Views: 6675

Re: Humlar úr garðinum

Humlarnir voru í ofninum í eina 10 tíma. Þá vigtað ég þá og þeir voru aðeins um 120 g eða 1/5 af upphaflegri þyngd. Það er alveg í samræmi við það sem fræðin segja. Humlarnir fóru heitir beint í plastpoka svo þeir kólni án þess að draga í sig raka aftur og svo fara þeir í lofttæmdar pakkningar og fr...
by kalli
16. Sep 2012 20:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar úr garðinum
Replies: 8
Views: 6675

Re: Humlar úr garðinum

sigurdur wrote:Snilld..!!

Var þetta úr "karlkynsplöntunni"?
Nei, úr garði nágrannans :-)
by kalli
15. Sep 2012 23:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar úr garðinum
Replies: 8
Views: 6675

Humlar úr garðinum

Svona líta 600g af humlum úr garðinum út. Þetta verður í blástursofninum á 50° fram á morgun.
Ég hef ekki hugmynd um hvaða kvæmi þetta er. Ætla að nota þá sem aroma humla.
by kalli
8. Aug 2012 22:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith og Dropbox vandamál
Replies: 6
Views: 2951

Re: BeerSmith og Dropbox vandamál

sigurdur wrote:Það er of flókið fyrir Beersmith .. ekkert minna en "manual labor" til að stilla hana inn á aðrar græjur.
Sjá svar hér að ofan.

Annars tók ég stikkprufu áðan og handreiknaði humla og malt fyrir aðra græju. Það var góð svörun við útreikninga BeerSmith. Munaði 5% á humlum og minna á malti.
by kalli
8. Aug 2012 22:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith og Dropbox vandamál
Replies: 6
Views: 2951

Re: BeerSmith og Dropbox vandamál

Ég held að þetta sé bara mjög góð hugmynd hjá þér!! Get ég látið inn uppskrift, sem er tjúnuð á mínar græjur væntanlega, sem þú getur svo tekið og opnað í þínu BS? þeas þannig að BS færi hana yfir á þínar græjur eða er það of flókið kannski? Takk fyrir það :-) Ég hef gert þetta nokkrum sinnum að sk...
by kalli
6. Aug 2012 13:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith og Dropbox vandamál
Replies: 6
Views: 2951

Re: BeerSmith og Dropbox vandamál

Nei, þetta Dropbox er bara fyrir mig prívat og persónulega. Þú getur sjálfur fengið Dropbox reikning til að nota á sama hátt. Kostar ekki krónu.

Hinsvegar gæti Fágun (eða þú eða ég) líka stofnað Dropbox reikning til að við getum deilt BeerSmith uppskriftum á einfaldan hátt...
by kalli
6. Aug 2012 13:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Uppskriftir í BeerSmith - Best practice
Replies: 2
Views: 1859

Re: Uppskriftir í BeerSmith - Best practice

Ég er kominn niður á eina lausn. Hún er þannig: Ég er með 3 kynslóðir af græjum. Í BeerSmith er ég með uppskriftamöppu fyrir hverja kynslóð. "Lab græjur", "Ölkofri stóri" og "Ölkofri litli". Þar eru uppskriftirnar skaleraðar rétt fyrir hverja útgáfu af brugggræjum. Þá e...
by kalli
6. Aug 2012 12:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Uppskriftir í BeerSmith - Best practice
Replies: 2
Views: 1859

Uppskriftir í BeerSmith - Best practice

Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig sé best að halda utanum uppskriftir í BeerSmith. Það er einfalt í byrjun en með tímanum flækist málið. Allavega ef maður kemur úr hugbúnaðargeiranum og er vanur að hafa útgáfustýringu (sem vantar sárlega í BeerSmith). Ástæðan er sú, að maður hefur gert góðan b...
by kalli
6. Aug 2012 12:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith og Dropbox vandamál
Replies: 6
Views: 2951

BeerSmith og Dropbox vandamál

Ég nota BeerSmith á 3 mismunandi tölvum og Dropbox til að hafa aðgang að öllum uppskriftum og gögnum frá öllum tölvunum. Um daginn vann ég heilmikla vinnu í uppskriftum og uppsetningu og brá því þegar ég sá að öll sú vinna var týnd daginn eftir. Ástæðan er örugglega sú að Dropbox hafði einhvern vegi...
by kalli
17. Jul 2012 23:36
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Imperial IPA lögn
Replies: 2
Views: 3194

Re: Imperial IPA lögn

Þessi var þurrhumlaður í 4 daga og fór svo á flöskur. FG endaði í 1.018, svo hann gerjaðist vel út.
Mælisýnið smakkaðist frábærlega. Humlaangan og bragð er kraftmikið.
by kalli
13. Jul 2012 14:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýra á kút
Replies: 2
Views: 3598

Re: Kolsýra á kút

Takk fyrir það. Ég fór í Slökkvitækjaþjónustuna og þeir tóku við kútnum, en vilja fá að stimpla í hann SI mælieiningarnar og taka fyrir það þóknun. Og kútinn fæ ég á þriðjudaginn.
by kalli
13. Jul 2012 11:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýra á kút
Replies: 2
Views: 3598

Kolsýra á kút

Ég var að fá kolsýrukút frá BNA og ætlaði að fylla á hann hjá ISAGA. Þeir segjast ekki geta fyllt á hann af því að gengjurnar passi ekki og þeir eigi ekki rétt millistykki. Kannist þið við þetta? Hvar látið þið fylla á kútana?
Kúturinn minn kom með tilbúnu setti frá KegConnection.
by kalli
10. Jul 2012 11:51
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 104020

Re: Humlatilboð - loksins

Ég var að komast að skelfilegri niðurstöðu. Humlaplönturnar sem ég keypti í Garðheimum 2010 og er búinn að passa upp á eins og ungabörn eru karlkyns! Allar saman. Þær munu aldrei mynda humla :shock:

Hvað með ykkur hina sem keyptuð í þessari pöntun? Fáið þið humla á plönturnar.
by kalli
28. Jun 2012 12:49
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fizzy yellow beer 2.0
Replies: 4
Views: 6370

Re: Fizzy yellow beer 2.0

Mér sýnist að uppskriftin eigi að passa á tvo kúta. Ertu með eitt gerjunarílát sem ræður við þetta magn eða ertu með tvö? Hvar fær maður 45-50L gerjunarílát?
by kalli
28. Jun 2012 11:44
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Fizzy yellow beer 2.0
Replies: 4
Views: 6370

Re: Fizzy yellow beer 2.0

Ég er einmitt að leita að uppskrift að sumar/konu/almúgaöli. Það er ekki hægt að bjóða öllum upp á Imperial IPA oþh. :?
Hvernig ætlarðu að gerja þennan? Lager? Hvaða ger?
by kalli
28. Jun 2012 10:56
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Imperial IPA lögn
Replies: 2
Views: 3194

Imperial IPA lögn

Í gærkvöldi var lagt í eitt stykki Imperial IPA. Uppskriftin er byggð á 90 Minute Dogfish Head IPA sem ég hef lagt í áður en hafður stærri og humlaðri en áður. Tilgangurinn var ma. að komast að þolmörkum bruggtækjanna og prófa nýja aðferð með humlaviðbæturnar. Uppskriftin var svona: Recipe Specifica...
by kalli
23. Jun 2012 21:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith og Burton On Trent vatn
Replies: 10
Views: 8483

Re: BeerSmith og Burton On Trent vatn

Þessar tölur hljóma verulega háar. Ég held þú mundir frá minerally bragð af bjórnum með þessu. Spurningin er samt af hverju þú vilt fá Burton on Trent water prófíl í Imperial IPA (sem er í grunninn Amerískur stíll). Af hverju ekki frekar bara að ná ph í meskingu í 5.2-5.4 og nota síðan gips í suðun...
by kalli
23. Jun 2012 21:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith og Burton On Trent vatn
Replies: 10
Views: 8483

Re: BeerSmith og Burton On Trent vatn

Ég er hættur að nota BeerSmith vegna hræðilegra útreikninga oft á tíðum. Forritið virðist oft vera ágætt, en þegar maður skoðar nánar þá kemur í ljós að mikið af tölunum eru bara kolrangar (sérstaklega með þessum töfrafídusum í forritinu). Ég hef notað EZ Water Calculator hingað til. Ég reyni að ha...
by kalli
23. Jun 2012 12:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith og Burton On Trent vatn
Replies: 10
Views: 8483

BeerSmith og Burton On Trent vatn

Enn er ég í vafa um hvernig eigi að leiðrétta vatnið með BeerSmith. Ég bý til prófíl fyrir Reykjavík, sem inniheldur tölur sem Kristján var svo vinsamlegur að útvega eitt sinn. Þær eru: Ca: 4,65 Mg: 0,9 Na: 8,9 Cl: 9 SO4: 2 HCO3: 20 Þá fer ég í Tools og vel Water Profile. Þar vel ég Base Profile = R...
by kalli
21. Jun 2012 07:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stærð á götum fyrir botnplötu
Replies: 3
Views: 5283

Re: Stærð á götum fyrir botnplötu

Ég nota líka slíkt ílát eða kornkörfu. Ég er með grófa gataplötu soðna í botninn. Hún virkar bara sem burður. Ofan á henni liggur svo vírnet sem ég keypti í Poulsen og klippti til. Ég man ekki möskvastærðina á þessu en þú getur fengið smá bút hjá mér til samanburðar. Þetta virkar ágætlega og engin v...