Search found 86 matches

by astaosk
31. Aug 2015 22:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Stýribox - Control Panel
Replies: 1
Views: 4839

Stýribox - Control Panel

Góða kvöldið, Ég minntist á það á síðasta mánaðarfundi að við Sölvi (hún/hann brugghús) erum að setja saman fína, nýja HERMS kerfið okkar. Nú er það verkefnið sem þvælist mest fyrir okkur, en verður að fara að klárast (nú þegar framleiðslan er að verða lögleg....) - sem sagt að setja saman stýriboxi...
by astaosk
21. May 2015 12:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Smökkun hjá Mikkeller
Replies: 0
Views: 5482

Smökkun hjá Mikkeller

Hann Haukur Heiðar hjá Mikkeller and friends langar til að bjóða okkur skemmtilegan díl. Þau eru að fara af stað með bjórsmakk á laugardögum og langar til að fá Fágun í heimsókn helst núna á laugardaginn. Þau ætla að reyna að miða við 12 manns og hafa þetta í hádeginu Verð er 6.000 á mann og skránin...
by astaosk
26. Feb 2015 22:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggarar Norðurlandi
Replies: 6
Views: 15798

Re: Bruggarar Norðurlandi

Vonandi stíga sem flestir fram! Ég a.m.k. hefði gaman af því að hitta ykkur í sumar en stefni að því að vera a.m.k. einn mánuð fyrir norðan í sumar og mögulega brugga 1-2 bjóra í sveitinni!
by astaosk
18. Feb 2015 19:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2015
Replies: 11
Views: 17612

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2015

Hér eru lagabreytingatillögur laganefndar, með lítilegum breytingum til að taka tillit til þeirra athugasemda sem við fengum bæði á janúarfundi og hér á fágun.is Tillaga 1: [/b]1. grein: Eftirfarandi setning bætist við „Félagar eru hverjir þeir sem hafa náð fullum 20 ára aldri, hafa borgað félagsgjö...
by astaosk
18. Feb 2015 02:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Glútenlaus bjór
Replies: 14
Views: 26009

Re: Glútenlaus bjór

Minn var ágætur á tímabili... meðan að þurrhumlunin var enn mjög fersk - núna eru humlarnir farnir að dofna og einmitt sorghum óbragðið komið aftur í gegn...
by astaosk
15. Jan 2015 15:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Drög að tillögum lagabreytinganefndar
Replies: 4
Views: 7970

Re: Drög að tillögum lagabreytinganefndar

Funkalizer: Tillaga 7 átti einmitt alveg að vera með - var bara í öðru skjali en ég kóperaði úr - takk fyrir að benda á þetta. Við í nefndinni skulum skoða betur þessa undirgrein. Eyvindur: Já það er tillagan. Það er þó ekki til þessa að breyta stefnu félagsins; við teljum einfaldlega að "•Berj...
by astaosk
13. Jan 2015 11:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Drög að tillögum lagabreytinganefndar
Replies: 4
Views: 7970

Drög að tillögum lagabreytinganefndar

Hér koma lagabreytingatillögur þær er voru kynntar á mánaðarfundi í gær. Athugið að þetta eru okkar fyrstu drög og við munum birta lokatillögur seinna. Nú er því tækifærið til að láta ykkur vita hvað ykkur finnst, hvað mætti bæta og slíkt. Öllum er svo frjálst að koma með eigin tillögur, en enn er n...
by astaosk
29. Oct 2014 14:11
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Vínflöskur
Replies: 0
Views: 3496

[Til Sölu] Vínflöskur

Er með slatta af hvítvíns og rauðvínsflöskum, bæði keyptar í Ámunni og hreinsaðar almennar flöskur. Fer á klink.
by astaosk
6. Oct 2014 14:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!
Replies: 25
Views: 140732

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Rútan mun fara frá Mjódd kl. 18.50. Næsta stopp er Hlemmur, tæplega 19 og svo BSÍ rúmlega 19. Ef allt gengur skv. áætlun ættum við að vera hjá Fjörukránni, sem er síðasta stopppið, um 19.15-19.20
by astaosk
6. Oct 2014 14:31
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 90288

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Tók aftur sýni, eftir 2,5 daga í þurrhumlun. Nær að drepa mesta óbragðið, og gæti orðið vel drekkanlegt kalt með kolsýru :-)
by astaosk
5. Oct 2014 21:22
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 90288

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Já ég tók smá sýni af mínum um helgina... lofaði alls ekki góðu. Skellti aðeins af humlum út í - vona að þetta skáni!
by astaosk
5. Oct 2014 20:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!
Replies: 25
Views: 140732

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Þetta er 20 manna rúta!
by astaosk
3. Oct 2014 15:13
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!
Replies: 25
Views: 140732

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Nú eru bara 4 sæti laus í rútuna - fyrstu kemur fyrstur fær! Leiðin sem farin verður er Mjódd - BSÍ - Hafnarfjörður/Fjörukráin. Ég við biðja þau sem vilja koma inn annars staðar en á BSÍ að senda mér tölvupóst (astaosk@gmail.com) með símanúmeri. Ef það er áhugi á því þá er hægt að stoppa líka á Hlem...
by astaosk
23. Sep 2014 20:49
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 90288

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Já var einmitt að lesa þessa hérna grein http://byo.com/stories/issue/item/698-gluten-free-brewing" onclick="window.open(this.href);return false; - ég er ekkert mjög stressuð yfir smá smiti - sú sem ég er að brugga fyrir er nú ekki með glúten ofnæmi alveg. Er reyndar að pæla í að gera þett...
by astaosk
23. Sep 2014 20:24
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 90288

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Eruð þið eitthvað farnir að taka sýni af þessu æpíei og funkalizer? Ætla að fara að skella í eitthvað svipað og funkalizer, 2 dollur + hunang + amerískir humlar (veit ekki hvort ég tími samt alveg uppáhaldinu simcoe í þetta)
by astaosk
12. Sep 2014 20:16
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Steðjaferð 13. september.
Replies: 20
Views: 38291

Re: Skráning í Steðjaferð 13. september.

Að sjálfsögðu! Þú ert hér með skráður!
by astaosk
11. Sep 2014 16:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Steðjaferð 13. september.
Replies: 20
Views: 38291

Re: Skráning í Steðjaferð 13. september.

Ég er núna búin að senda staðfestingarpóst á alla skráða. Ef þið hafið ekki fengið póst en teljið ykkur vera skráð, endilega látið mig vita.

Eins og fram kemur í póstinum, þarf annað hvort að koma með pening eða millifæra fyrirfram!
by astaosk
10. Sep 2014 23:56
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áfengislög
Replies: 7
Views: 8809

Re: Áfengislög

Vantar læk á þetta sigurður! Býður þú þig hér með fram til setu? Tek mér bara það bessaleyfi að óska hér með eftir sjálfboðaliðum!

p.s. þá vantar enn einn félaga í lagabreytinganefndina (http://fagun.is/viewtopic.php?f=25&t=3243" onclick="window.open(this.href);return false;)
by astaosk
10. Sep 2014 15:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áfengislög
Replies: 7
Views: 8809

Re: Áfengislög

Já ég er sammála! Við höfum einmitt í stjórninni verið að ræða að stofna til nefndar sem gæti starfað að þessu, að sjálfsögðu með stuðningi stjórnar.
by astaosk
7. Sep 2014 19:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Steðjaferð 13. september.
Replies: 20
Views: 38291

Re: Skráning í Steðjaferð 13. september.

Ég held að stemmingin sé nú bara alveg ljómandi góð, en það er samt alveg slatti af sætum eftir - nánar tiltekið um helmingur þeirra! Endilega drífa í því að skrá sig!
by astaosk
3. Sep 2014 15:21
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Endurskoðun á lögum Fágunar
Replies: 0
Views: 3829

Endurskoðun á lögum Fágunar

Á aðalfundi í vor komu upp miklar umræður um lög Fágunar. Samþykkt var, að tillögu Elvars, að mynda sérstaka nefnd sem myndi vinna að endurskoðun laga félagsins, laga uppsetningu þeirra og skýra betur ýmsa þætti starfseminnar. Auk Elvars, ætla ég að starfa í nefndinni fyrir hönd stjórnar. Okkur vant...
by astaosk
2. Sep 2014 21:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Steðjaferð 13. september.
Replies: 20
Views: 38291

Skráning í Steðjaferð 13. september.

Þá er komið að skráningu í ferðina í Steðja: https://docs.google.com/forms/d/17WGGxoId7DMb5hmbj9zJ2CW2STndQ1D6VJeyIH4pwBA/viewform?usp=send_form" onclick="window.open(this.href);return false; Laugardaginn 13. september förum við í heimsókn í Steðja í Borgarfirði. Brottför er kl. 13.30 frá ...
by astaosk
26. Aug 2014 22:20
Forum: Um Fágun
Topic: Félagsgjald 2014
Replies: 27
Views: 87686

Re: Félagsgjald 2014

Það eru nokkrir búnir að borga félagsgjald í gegnum heimabanka sem létu ekki fylgja með neitt notendanafn á spjallinu. Ef þið vitið til þess að þið séuð búin að borga en eruð ekki enn orðin appelsínugul hér á spjallinu endilega látið mig þá vita, í gegnum skilaboð, eða jafnvel tölvupóst ef þið vilji...
by astaosk
26. Aug 2014 22:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: þurr vatnslás
Replies: 3
Views: 5873

Re: þurr vatnslás

Það nákvæmlega sama gerðist hjá mér! Tók það gott sumarfrí að það gleymdist meira að segja að setja bjór á flöskur! Nú er ég farin að forsmakka úr flöskum og það er einmitt bara þetta fína extra tart bragð af vel humlaða hveitibjórnum mínum.
by astaosk
30. Jun 2014 11:29
Forum: Um Fágun
Topic: Félagsgjald 2014
Replies: 27
Views: 87686

Re: Félagsgjald 2014

Langar til að minna á að nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af bolatilboðinu, borgið félagsgjald fyrir 5. júlí og fáið bol á aðeins 1500 kr - sem sagt félagsgjald+bolur=4000 kr. Ekki gleyma að senda tilkynningu á skraning@fagun.is