Search found 77 matches

by raggi
10. Mar 2013 22:35
Forum: Matur
Topic: Reykofn - smíði eða reynsla?
Replies: 13
Views: 43046

Re: Reykofn - smíði eða reynsla?

Var svo sem alveg viss að ég fengi svarið við spurningunni hérna strax. :)
En hvar getur maður þá nálgast þetta efni.

Kveðja
raggi
by raggi
10. Mar 2013 21:52
Forum: Matur
Topic: Reykofn - smíði eða reynsla?
Replies: 13
Views: 43046

Re: Reykofn - smíði eða reynsla?

Sælir.

Er með reykkofa og ventura 5oo eldstæði. Til að þrífa eldstæðið þá er mér sagt að nota "caustic soda."
Getur einhver sagt mér hvað það er nákvæmlega.

Kær kveðja
raggi
by raggi
12. Feb 2013 19:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bitur bjór.
Replies: 3
Views: 4275

Re: Bitur bjór.

Samkvæmt Beersmith þá er IBU um 60. Gæti tekið nokkur ár að geyma hann til að hann lagaðist. :)
by raggi
12. Feb 2013 17:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bitur bjór.
Replies: 3
Views: 4275

Bitur bjór.

Sælir allir.

Er í smá vandræðum. Er með bjór sem ég var að gera sem er mjög bitur. Er eitthvað sem ég get gert til að deyfa kvikindið.
Er ekki að nota beersmith ( stendur til bóta) en ég hef alltaf verið með svipaða uppskrift með svipað humlamagn. En núna er hann svakalega bitur.

Kv
raggi
by raggi
29. Jan 2013 20:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá vandamál.
Replies: 5
Views: 5820

Re: Smá vandamál.

Takk fyrir svörin.

Rúnar... Þetta er nú bara svona bræðingur sem hefur verið að koma ágætlega út að mínum smekk.
Ef þú hellir humlunum beint út í pottinn þarftu þá ekki að sigta þá frá áður en sett er í gerjunarílátið.

Kv
raggi
by raggi
29. Jan 2013 14:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá vandamál.
Replies: 5
Views: 5820

Smá vandamál.

Sælir.
Þegar ég var að sjóða humlana þá virðist einhverja hluta vegna töluvert af þeim hafa runnið úr pokanum og beint í pottinn. Ég tók ekki eftir þessu fyrr en ég var búinn að láta renna í gerjunarílátið og setja gerið í.
Er þetta eitthvað vandamál og ef svo er hvað er til ráða.

Kv
raggi
by raggi
24. May 2012 22:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Átöppun lager
Replies: 4
Views: 2865

Re: Átöppun lager

Takk kærlega fyrir svörin. Ég prófa þetta.
by raggi
22. May 2012 08:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Átöppun lager
Replies: 4
Views: 2865

Átöppun lager

Sælir

Ég er að fara að tappa á lagerbjór. Ég hef látið bjórinn lagerast í 3°C. Á ég að tappa bjórnum á við það hitastig eða á ég að láta hann ná geymsluhita áður.

Kv
raggi
by raggi
11. May 2012 10:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu
Replies: 6
Views: 6502

Re: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu

Varðandi þessa hitastigs umræðu. Ég er með lager bjór sem ég er að fara að setja á flöskur og kolsýra. Hitastigið er 3 gráður. Á ég að tappa honum á við það hitastig eða á ég að láta hann ná því hitastigi sem hann verður geymdur í eftir átöppun.
by raggi
27. Mar 2012 13:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastýring
Replies: 2
Views: 4163

Re: Hitastýring

Takk Rúnar.
Þetta virkar fínt núna.

Kv
Raggi
by raggi
27. Mar 2012 10:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastýring
Replies: 2
Views: 4163

Hitastýring

Sælir.

Ég var að fá mér Elitech STC-1000 stýringu hjá honum Hrafnkeli. Ætla að nota hana til að stýra kæliskáp. Þar sem ég hef ekki hundsvit á svona löguðu né rafmagni, datt mér í hug að einhver hérna gæti gefið mér imba heldar upplýsingar um hvernig ég ætti að tengja þetta.

Kær kveðja
Raggi
by raggi
1. Feb 2012 21:42
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405388

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Mér dettur í hug mais og hafra flögur (oat flakes).
by raggi
4. Oct 2011 21:40
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Enn meira af berjavíni.
Replies: 7
Views: 15103

Re: Enn meira af berjavíni.

Sælir.

Bætti við 20 gr af gernæringu og þetta er komið á fullt aftur. Enn og aftur takk fyrir svörin og þú sérstaklega Mano.

Kv
raggi
by raggi
27. Sep 2011 10:17
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Enn meira af berjavíni.
Replies: 7
Views: 15103

Re: Enn meira af berjavíni.

Sælir og takk fyrir svörin. Mano. 1 og 2. SG var 1082 þegar ég byrjaði. Lítil virkni fyrstu fimm dagana en eftir að ég tók hratið úr þá hætti virknin. 3. Ég setti einn pakka af vínnæringu út í 25 lítra. 4. Ég er að nota Vintners Harvest Yeast-CR51 ger. Það hefur hingað til virkað vel. Ég er með 2 að...
by raggi
24. Sep 2011 18:20
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Enn meira af berjavíni.
Replies: 7
Views: 15103

Re: Enn meira af berjavíni.

Heyrði einhverstaðar að gott væri að setja smá sykur þegar bleytt er upp í gerinu. Er eitthvað til í því.
by raggi
23. Sep 2011 22:04
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Enn meira af berjavíni.
Replies: 7
Views: 15103

Enn meira af berjavíni.

Sælir. Ég er í smá vandræðum með berjavín sem ég er að gera. Eftir að ég tók hratið frá þá datt niður gerjun hjá mér. Sykurinn er um 1065 þannig að það er nóg eftir. Búinn að hræra vel í til að koma að súrefni að en ekkert gerist. Veit einhver um gott ráð til að koma þessu í gang aftur. Svo er ég me...
by raggi
30. Aug 2011 11:37
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Berjalönd
Replies: 3
Views: 8337

Re: Berjalönd

Takk fyrir svörin, kíki á þetta. Hef reyndar verið að skoða þetta á vestanverðu reykjanesinu og hefur mér fundist þetta vera frekar rýrt þar.
by raggi
29. Aug 2011 17:16
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Berjalönd
Replies: 3
Views: 8337

Berjalönd

Sælir.

Veit einhver um gott krækiberjasvæði á suðvestur horninu.

Kv
raggi
by raggi
9. Jun 2011 19:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland
Replies: 12
Views: 10783

Re: Tilkynning um hóppöntun frá Brouwland

Sælir allir. Ég vill fyrir mitt leiti hvetja alla til að versla þær vörur sem til eru hjá Hrafnkeli og nota hóppantanir sem þessar til að nálgast vörur sem eru illfáanlegar hér á landi. Það gefur augaleið ef við kippum fótunum undan Hrafnkeli þá verðum við algjörlega háðir því að þurfa að panta allt...
by raggi
30. Apr 2011 00:38
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] 0,5 Lítra flöskur
Replies: 3
Views: 2902

Re: [Óskast] 0,5 Lítra flöskur

Vil benda ykkur á að hafa samband við Dósasel í Reykjanesbæ. Þeir eru mjög liðlegir og verðið er skilagjaldið. Keypti sjálfur helling af rauðvínsflöskum, fékk að rölta um og velja mér eins og mig listi. Veit um annan sem keypti helling af 0,5l bjórflöskum, sama sagan.

Kv
raggi
by raggi
30. Apr 2011 00:25
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Berjavín
Replies: 2
Views: 6554

Berjavín

Sælt veri fólkið. Ég er í smá vandræðum. Ég hef verið að búa mér til berjavín undanfarin 2 ár og hefur það gefist vel bragðlega séð. Það sem ég er ósáttur við er að þegar að það eru liðnir 3-5 mánuðir síðan vínið er sett á flöskur, þá virðist vínið þétta sig einhvern vegin og það leggst dökk skán in...
by raggi
29. Jan 2011 18:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tærari bjór ?
Replies: 12
Views: 5659

Re: Tærari bjór ?

Ég var í Ámunni um dagin og spurði afgreiðslumanninn hvort hægt væri að nota gelatín eins og notað er við hvítvínsgerð til að gera bjór tærari. Hann sagði að við að nota gelatín þá fella gerlarnir einnig til botns þannig að bjórinn verður flatur á flöskum. Á þessi gelatín aðferð þá eingöngu við þega...
by raggi
20. Jan 2011 21:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsa keypta tappa
Replies: 34
Views: 8514

Re: Sótthreinsa keypta tappa

Þegar ég hef verið búinn að drekka úr flöskum þá hef ég þrifið þær vel og látið svo þorna. Sett svo gamla tappan á aftur og sett í geymslu. Dreg þær síðan fram þegar ég tappa á þær aftur, tek tappan af og set þær svo inn í bakarofnin. Stilli á 130°C í 30 mín. Tek þær út og leyfi þeim að kólna svolít...
by raggi
18. Jan 2011 17:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Aula spurning :)
Replies: 4
Views: 4955

Re: Aula spurning :)

Takk kærlega fyrir svörin. Það sem vafðist fyrir mér var hvort kornið væri inn í þessu. Ég skildi þetta þá rétt eftir allt saman.
by raggi
18. Jan 2011 14:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Aula spurning :)
Replies: 4
Views: 4955

Aula spurning :)

Ég er ekki alveg að fatta varðandi boil size og batch size. Lumar einhver á þokkalegri útskýringu. :)