Search found 79 matches

by einarornth
13. Jan 2016 09:08
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Nýjar flöskur
Replies: 0
Views: 3391

[Til sölu] Nýjar flöskur

UPPFÆRT. Þetta verð er nokkuð hærra en það sem var síðast þegar nokkrir tóku sig saman og gerðu þetta. Ástæðan er sú að þetta er sérpantað en ekki úr stærri sendingu. Hrafnkell var ákkúrat búinn að plana svona innkaup og fær sínar flöskur í febrúar, sjá Facebook, og hann er með betra verð. Þannig að...
by einarornth
26. Nov 2015 10:23
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Bjórkrani
Replies: 0
Views: 5011

[Til sölu] Bjórkrani

Til sölu þessi kranaturn. Ég fékk hann í skiptum en hef aldrei komið honum í notkun og sé ekki fram á það í bráð. Það er eflaust hægt að mála hann og gera nokkuð flottann, ef maður fílar ekki gíraffaþemað ;) Hef ekki hugmynd um hvað svona kostar en opinn fyrir öllum tilboðum, hvort sem er með pening...
by einarornth
26. Nov 2015 10:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176994

Re: Jóladagatal 2015

Ég er með 15. desember. Bjórinn er bruggaður 16. nóvember, fer ekki almennilega í gang fyrr en 19. nóvember (var fyrst með blautger sem var eitthvað slappt) og settur á flöskur í gær, 25. nóvember, milli 18 og 19 ;) Hann fékk sem sagt engan veginn nægan tíma og verður eflaust ekki mjög fallegur á að...
by einarornth
24. Aug 2015 11:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00
Replies: 11
Views: 30369

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00

Takk fyrir mig, margt gott í boði. Hver var með Cider? Mér fannst hann vel heppnaður!
by einarornth
11. Jul 2015 13:46
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Gefins] Allt farið
Replies: 2
Views: 5346

Re: [Gefins] Kassar og hitapera

Þegar þú segir litlar flöskur, erum við þá að tala um svona chimay stubba? Annars er ég alveg til í að losa þig við allavega tvo af þessum kössum, en ég kæmist líklega ekki í að sækja þá fyrr en á morgun (eða seint í kvöld). Já, ætli þær séu ekki 2/3 af venjulegri hæð eða eitthvað þannig. Vil helst...
by einarornth
11. Jul 2015 11:59
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Gefins] Allt farið
Replies: 2
Views: 5346

[Gefins] Allt farið

Allt farið
by einarornth
6. Jul 2015 08:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176994

Re: Jóladagatal 2015

Ég er til, bara einhvern dag. Óákveðinn bjór.
by einarornth
24. Apr 2015 15:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þýðing á hugtakinu craft beer?
Replies: 17
Views: 27843

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Sælkerabjór?

Sælkera- er oft notað yfir mat sem meira er lagt í, hvort sem það er hráefni eða aðferð, þannig að mér finnst það eiga ágætlega við um craft-beer hugtakið.
by einarornth
12. Dec 2014 09:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fyrsta All Grain tilraun, vantar leiðsögn.
Replies: 6
Views: 11019

Re: Fyrsta All Grain tilraun, vantar leiðsögn.

Friðjón Vinaöl wrote:Og gæti það haft áhrif að virtinn var í 35° þegar við sykurmældum?
http://www.brewersfriend.com/hydrometer-temp/" onclick="window.open(this.href);return false;

Getið samkvæmt þessu bætt við 3-4 punktum.
by einarornth
24. Jun 2014 21:12
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: "Ferðabar"
Replies: 4
Views: 8600

Re: "Ferðabar"

Sniðugt. Miðað við það sem ég hef keypt í Tiger mæli ég með að þú kaupir tvær eða þrjár pumpur!
by einarornth
12. Jun 2014 15:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Eimverk
Replies: 8
Views: 10768

Re: Ferð í Eimverk

Skráði mig. Ætti að geta komið með eitthvað smakk. Hvar er þetta í bænum?
by einarornth
23. Apr 2014 10:05
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: 40l lögun
Replies: 9
Views: 15268

Re: 40l lögun

Bjoggi wrote:já gott að heyra að 3.5k duga.

Ertu ekki alveg með vökva upp á barma suðupottsins í byrjun?
Jú, oftast er hann alveg smekkfullur. Það hefur alveg soðið aðeins útfyrir en í bílskúrnum er það ekkert stórmál.
by einarornth
22. Apr 2014 16:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: 40l lögun
Replies: 9
Views: 15268

Re: 40l lögun

Ég er með 50l pott og geri oft 40+ lítra skammta. Er með sérstakt meskiker.

Er bara með 3500W element, væri alveg til í að vera með öflugra en sleppur alveg ef maður er ekki stressaður. :skal:
by einarornth
14. Mar 2014 12:30
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jesús og aðrir páskabjórar.
Replies: 5
Views: 15568

Re: Jesús og aðrir páskabjórar.

Mér finnst Jésú alveg ágætur, skemmtilegt súkkulaðieftirbragð. En alls ekki með betri bjórum. Keypti samt tvær kippur, önnur verður geymd eitthvað.
by einarornth
2. Mar 2014 22:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar Nelson humla
Replies: 4
Views: 6315

Re: Vantar Nelson humla

Samkvæmt http://www.brew.is" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; þá á hann slatta af Nelson, hann er opinn frá 12-14 í dag (ekki alveg 100% alltaf lagerstaðan samt). Ef hann á það ekki þá er http://www.vinkjallarinn.is&quo...
by einarornth
28. Feb 2014 10:13
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar Nelson humla
Replies: 4
Views: 6315

Vantar Nelson humla

Á einhver Nelson humla og er til í að selja mér eitthvað af þeim? 100g+ helst, en mögulega sleppur minna.
by einarornth
1. Jan 2014 14:11
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELDUR] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur
Replies: 9
Views: 10930

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Já, setti þetta saman sjálfur og já, þetta er frekar dýrt!

Held ég hafi keypt boxið í Síðumúlanum, þeir voru allavega ódýrari en Íhlutir.

Annars er skápurinn enn til!
by einarornth
27. Dec 2013 13:30
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELDUR] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur
Replies: 9
Views: 10930

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Þessi er ennþá til. Verðið er ekkert heilagt og skoða alveg skipti á einhverju sniðugu.
by einarornth
27. Dec 2013 13:27
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Plastflöskur fyrir gerjun - 23 L
Replies: 1
Views: 2985

[Til sölu] Plastflöskur fyrir gerjun - 23 L

Góðan dag og gleðilega hátíð! Ég á aðeins of mikið af svona flöskum: http://aman.is/Vorur/Ahold_til_vingerdar/Plastflaska_23L/" onclick="window.open(this.href);return false; Fínar í bæði primary og ekki síður secondary. Þyrfti að losna við 2-3 stykki, notaðar kannski 4-5 sinnum. 4.500 styk...
by einarornth
15. Dec 2013 16:50
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELDUR] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur
Replies: 9
Views: 10930

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Þessi er ennþá til. Tók nokkrar myndir:

http://einarorn.org/isskapur/

Það eru 73cm frá glerplötunni niðri og upp í frystihólfið. Innanmálið er ca 50x50cm.
by einarornth
9. Dec 2013 20:43
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELDUR] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur
Replies: 9
Views: 10930

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

busla wrote:kemur hitari með eða stjórnar hann bara kulda?
Enginn hitari en sér innstunga fyrir svoleiðis í hitastýringunni ef vill.

Annars er einn að koma að skoða á morgun og önnur búin að sýna áhuga. Læt vita hér ef hann fer ekki til annars þeirra.
by einarornth
6. Dec 2013 14:10
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELDUR] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur
Replies: 9
Views: 10930

[SELDUR] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Ég er með lítinn ísskáp, kannski 1,50 á hæð, sem er tengdur við hitastýringu frá Hrafnkatli. Hitastýringin er í finu plastboxi með 2 innstungum, fyrir kælingu og hitun. Ég hef bara verið með eitt gerjunarílát í honum í einu, mögulega væri hægt að koma tveimur fötum með einhverjum tilfæringum. Virkar...