Search found 33 matches

by joi
13. Jun 2010 12:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælikerfi fyrir gerjunarílát
Replies: 16
Views: 15104

Re: Kælikerfi fyrir gerjunarílát

Ég náði góðum árangri með sírennsli á köldu vatni um 60l gerjunartunnu í 220l tunnu á kalda vatninu sem helst stöðugt í 10,8°C ± 0,5°C, en þá lausn fann ég hér á Fágun. Gæti hugsað mér að ísskápur/frystikista með PID stýringu, viftu og thermocouple til að stilla kaldara hitastig henti vel fyrir sein...
by joi
22. May 2010 13:31
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Mölun
Replies: 2
Views: 3902

Re: [Óska eftir] Mölun

Sama hér, þætti vænt um ef e-r gæti malað kíló af Carapils fyrir mig. :)
by joi
1. Apr 2010 23:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Frumvarp lagt fram um lögleiðingu heimabruggs
Replies: 7
Views: 3737

Re: Frumvarp lagt fram um lögleiðingu heimabruggs

hahaha takk, féll fyrir þessu Úlfar. :D
by joi
26. Feb 2010 11:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: nafn á bruggeríi
Replies: 12
Views: 7755

Re: nafn á bruggeríi

Bruggsmiðjan Melkólfur
by joi
18. Feb 2010 15:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Cornelius Keg
Replies: 22
Views: 6532

Re: Cornelius Keg

hrafnkell wrote: senda þeir til íslands? (sýnist ekki..)
Jú í gegnum ShopUSA.
by joi
18. Feb 2010 15:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Cornelius Keg
Replies: 22
Views: 6532

Re: Cornelius Keg

Á amazon.com má finna sett af fjórum endurgerðum corny kegs á $100-$124, en þá kemur þá út á ca 8.000 kall á kút komið hingað heim.
by joi
12. Feb 2010 16:28
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Münhener Helles með hlutsuðu (decoction)
Replies: 6
Views: 9824

Re: Münhener Helles með hlutsuðu (decoction)

Hér eru nokkrar myndir frá þessari lögun. Hlutsuða og þrepamesking varð fyrir valinu, reyndar 2,5x stærri en upphaflega, og ég tapaði ca. 15l þegar það sauð upp úr hjá mér (því miður engar myndir af sóðaskapnum) :). Mashing.JPG Decoction.JPG Lautering.JPG Einnig tókst mér að setja 10l of mikið af va...
by joi
10. Feb 2010 12:14
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Tvö notuð 35l kælibox
Replies: 4
Views: 4948

Re: [Til Sölu] Tvö notuð 35l kælibox

Já, bæði með 1/2" götum.
by joi
9. Feb 2010 16:12
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Tvö notuð 35l kælibox
Replies: 4
Views: 4948

[Til Sölu] Tvö notuð 35l kælibox

Ég er með tvö notuð 35l húsasmiðjubox til sölu á 1000 og 1500 kall ef einhver hefur áhuga.
by joi
5. Feb 2010 20:51
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Flæði úr hrostastampi
Replies: 6
Views: 7972

Re: Flæði úr hrostastampi

Það er afar einfalt Andri, ég notast við möffins-sílíkonbökunarform sem fást fyrir ca 1400 kr í ILVA og svo tank-gegnumtak úr kopar frá Húsasmiðjunni einnig á 1400 kr. stykkið.
by joi
4. Feb 2010 13:32
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Flæði úr hrostastampi
Replies: 6
Views: 7972

Flæði úr hrostastampi

Sælir drengir, eftir að hafa velt mér mikið upp úr pælingum um bætt flæði, barksýru, þéttingu og aukna nýtingu á virt úr kornbeðinu í 60l hrostastampi kom ég niður á þessa ágætu og ódýru lausn: Image(32).jpg Efni fengið hjá gesala.is: 100 cm Rústfrí brynja af klósettbarka 100 cm 50 cm Rústfrí brynja...
by joi
3. Feb 2010 08:07
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116272

Re: Ferð í Ölvisholt

Kemst ekki með þar sem ég verð að vinna á laugardaginn. :(
Skemmtið ykkur vel herramenn.
by joi
1. Feb 2010 23:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gagnlegar vefsíður
Replies: 29
Views: 116865

Re: Gagnlegar vefsíður

Nokkrar ágætar vefbúðir á meginlandinu:

http://www.brouwland.com/ Bjór, vín og ostagerð, hvað vill maður meira
http://www.ludwigs-sudhaus.de/ Rétt hjá gamla settinu mínu
https://www.hobbybrauershop.de/index.php Flott úrval af malti
by joi
27. Jan 2010 15:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Virtdælur
Replies: 28
Views: 9660

Re: Virtdælur

Helsti kosturinn sem ég sé við dælur er það að það er hægt að vera með heitavatnstank, meskiker og suðuketil í sömu hæð. Hér er td. ein frá Þýskalandi:
http://www.braupartner.de/shop/product_ ... ucts_id=98
by joi
26. Jan 2010 09:28
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Palli
Replies: 14
Views: 12269

Re: Palli

Velkominn Palli. :)
by joi
19. Jan 2010 13:32
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116272

Re: Ferð í Ölvisholt

Sama hér
by joi
18. Jan 2010 16:17
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíði á sjálfvirkri hitastýring á meskingu - RIMS(ish)
Replies: 44
Views: 42802

Re: Smíði á sjálfvirkri hitastýring á meskingu - RIMS(ish)

sigurdur wrote:hvar fyrir neðan?
Æ...æ... lagfærði þetta, það virkar víst ekki að setja inn pdf skjöl á spjallið, svo að ég varð að linka beint á síðuna.
by joi
18. Jan 2010 15:33
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíði á sjálfvirkri hitastýring á meskingu - RIMS(ish)
Replies: 44
Views: 42802

Re: Smíði á sjálfvirkri hitastýring á meskingu - RIMS(ish)

Nota bene, svona SSR kosta ca 6000 kr. hjá Íhlutum í Skipholtinu :S
by joi
18. Jan 2010 15:32
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíði á sjálfvirkri hitastýring á meskingu - RIMS(ish)
Replies: 44
Views: 42802

Re: Smíði á sjálfvirkri hitastýring á meskingu - RIMS(ish)

Snillingur að láta verða af svona. Hefur þú spöglerað í Brewtroller, sjálfvirkum smáörgjafa til að stýra lögunarferlinu, all frá hitamælingu, stýringu á hitaelementum, dælum, magni af vökva og margt fleira fyrir ca $120?

http://www.brewtroller.com
by joi
14. Jan 2010 10:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Münhener Helles með hlutsuðu (decoction)
Replies: 6
Views: 9824

Re: Münhener Helles með hlutsuðu (decoction)

Ertu með eitthvað til að bera þetta saman við? Ég myndi persónulega aldrei leggja í þetta nema að gera sama bjór með single infusion OG step infusion líka, til að geta borið saman. Sumir halda því fram að decoction mash sé ofmetin, og þar sem svona mikið ferli er eitthvað sem maður leggur ekki í re...
by joi
14. Jan 2010 10:13
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Münhener Helles með hlutsuðu (decoction)
Replies: 6
Views: 9824

Re: Münhener Helles með hlutsuðu (decoction)

Þetta verður bara gaman, en hvaða skoðun hafið þið á þessu frjálsræði í þýðingum, ég er nú langt í frá sáttur með eftirfarandi þýðingar og það væri kærkomið að fá annað álit: Hlutsuða = Decoction Upphafsþyngd = Original gravity Lokaþyngd = Terminal gravity Blöndun = Dough in Hvíld = Rest Sýruhvíld =...
by joi
13. Jan 2010 17:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fallegt heimabruggkerfi
Replies: 4
Views: 4396

Fallegt heimabruggkerfi

Næs hönnun á heimabruggkerfi:
http://www.nanobrewingtech.com/info.html
by joi
13. Jan 2010 12:18
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Münhener Helles með hlutsuðu (decoction)
Replies: 6
Views: 9824

Münhener Helles með hlutsuðu (decoction)

Sælir, ég hef einmitt verið að spöglera í hlutsuðu? (decoction) svona til prufu, helst til að fá meiri tærleika og malt karakter. Ég geri mér vel grein fyrir hversu mikinn tíma það tekur, en það verður enginn óbarinn biskup. Hér er annars mín uppskrift að Münchner Helles frá grunni Beer Tools, endil...
by joi
11. Jan 2010 09:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: 60l Suðupottur
Replies: 29
Views: 31826

Re: 60l Suðupottur

Snilld, ertu með öll elementin á sömu grein, ég spyr þar sem ég er enn að klóra mér í hausnum hvernig best væri að fitta 3x 2kW hraðsuðuelementum á 25A grein (2 fasa), en í augnablikinu tel ég að best sé að deila þeim niður, einhver ráð?