Search found 189 matches

by BeerMeph
19. Apr 2011 21:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að hindra ótímabæra öldrun á bjór
Replies: 7
Views: 2937

Re: Að hindra ótímabæra öldrun á bjór

Já merkilegt nokk. Þeir gleyma að taka fram að aðalástæða fyrir myndun þessara efna er útfjólublátt ljós og því verður minna af humlaöldrunarleiðinindum í dökkum flöskum. Dósir eru sér á báti þar sem málmurinn leysist upp að einhverju leiti með tímanum og veldur öldrunareinkennum þó að utfjólubláir ...
by BeerMeph
18. Jan 2011 11:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Uppskrift að eitthverju í áttina að Viking Stout
Replies: 19
Views: 6796

Re: Uppskrift að eitthverju í áttina að Viking Stout

Ég bruggaði eitt sinn raven rock stoutinn hans Idle's og heppnaðist mjög vel. Reyndar fór kæliboxið mitt að leka inn á frauðplastið þannig að ég eyðilagði meskikerið mitt og hitastig féll talverts. Úr varð þurrari stout sem líkist Viking stout :). Held að ég hafi notað sömu uppskrift og idle er að b...
by BeerMeph
22. Dec 2010 10:31
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Víking lífrænn Pils
Replies: 6
Views: 11228

Re: Víking lífrænn Pils

Fékk mér einn á Ölver um daginn (reyndar í glasi) og fannst hann mjög góður, var góð aroma lykt og ágætis humlabragð og mjúkir pilsnermalttónar, kannski þeir hafi hlustað á Saaz humla tilluguna hér yfir ofan :P. Tek samt fram að ég var búinn að drekka allvega 6 bjóra aður en ég fékk mér hann :skal: ...
by BeerMeph
17. Dec 2010 17:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: írskt og enskt ger ef einhvern vantar
Replies: 4
Views: 4050

Re: írskt og enskt ger ef einhvern vantar

Já það væri frábært, það gæti hugsast að ég leggi í hveiti í næstu viki en ég skal bara senda þér privite línu þegar það er komið á hreint.
by BeerMeph
16. Dec 2010 23:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: írskt og enskt ger ef einhvern vantar
Replies: 4
Views: 4050

Re: írskt og enskt ger ef einhvern vantar

Vildi að ég gæti lesið þetta sem Weihenstaphen Weizen gerið :P

Er að fara að brugga einfaldan hveitbjór á næstunni

Á nefnilega ekkert nema einn WB-06 pakka sem er við það að renna út :o
by BeerMeph
10. Dec 2010 15:22
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jólaöl
Replies: 9
Views: 5460

Re: Jólaöl

Bragðast vel með kolsýrunni, mikil fylling og ágæt beiskja. Lítið aroma fylgdi þó E.K goldings humlunum enda búnir að hanga í frysti í 10 mánuði (reyndar vaccum pakkað). Hann má þó þroskast betur því það er örlítið eftirbragð sem ég kannast ekki við en gæti það verið negullinn en mér finnst hann ekk...
by BeerMeph
9. Dec 2010 20:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gelatín - "cold crash"
Replies: 61
Views: 69454

Re: Gelatín - "cold crash"

hehe já ég hef lært mikið um þroskunina á þolinmæði minni sérstaklega upp á hvaða gallar lagast og hverjir ekki. Hef komist að því að fuselbragð fer aldrei sama hvað maður lætur bjórinn þroskast (allavega í þeim 2 skiptum sem ég hef fengið fuselaðan bjór) og hitt að svona súrt bragð (acetaldehyde) h...
by BeerMeph
9. Dec 2010 16:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gelatín - "cold crash"
Replies: 61
Views: 69454

Re: Gelatín - "cold crash"

Ef ég er í einstaklega þolinmóðu stuði og langar í tæran bjór þá læt ég bjór þroskast oft 3-6 mánuði á flöskum við herbergishita og færi þá síðan í kæli við 4°C í vikur eða mánuði - hefur virkar mjög vel upp á tærleika.
by BeerMeph
9. Dec 2010 16:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áman - fata með hitun og krana.
Replies: 10
Views: 5355

Re: Áman - fata með hitun og krana.

Bjössi wrote:ég fjárfesti í svona, dauð sé eftir því
mæli ekki með þessari tunnu, þó svo að sé hitastýring
minnir að sé 2.200W
Hvað vastu lengi að ná suðu með þessu?
by BeerMeph
7. Dec 2010 16:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vel gamlir heimabruggaðir bjórar.
Replies: 2
Views: 1696

Re: Vel gamlir heimabruggaðir bjórar.

Já ef bjórar eru orðnir cirka 6 mánaða gamlir hjá mér er ég farinn að geyma þá í ísskáp til að fá algjöra tæringu
by BeerMeph
5. Dec 2010 15:49
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bee Cave Ljósöl - 10A American Pale Ale - Brew.is hráefni.
Replies: 22
Views: 9937

Re: Bee Cave Ljósöl - 10A American Pale Ale - Brew.is hráefn

Mig rámar í það að trub geti haft slæm áhrif á geymslugetu bjórs. Það eru lipid sem falla út í cold break ef ég man rétt. Þessi lipid geta auðveldað fyrir stöðnun á bjór þegar hann eldist (nokkrir mánuðir). Jebb, basicly allt sem er vatnsfælið, lípíð og afmynduð prótein. Eru menn ekki alltaf að tal...
by BeerMeph
5. Dec 2010 00:18
Forum: Ostagerð
Topic: Hvaðan fáið þið gerla, o.s.frv.
Replies: 3
Views: 12076

Re: Hvaðan fáið þið gerla, o.s.frv.

Án þess að ég viti mikið um ostagerð þá mun ekki vera létt fyrir þig að redda lípasa og ef þu reddar þér viðurkennndum lípasa myndi ég fara NÁKVÆMLEGA eftir leiðbeiningunum hvernig hann er notaður því annars er líklegt að þú missir alla fitu úr ostinum.
by BeerMeph
5. Dec 2010 00:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bee Cave Ljósöl - 10A American Pale Ale - Brew.is hráefni.
Replies: 22
Views: 9937

Re: Bee Cave Ljósöl - 10A American Pale Ale - Brew.is hráefn

Skoðanir fólks skiptast í nokkra hópa um hvort það skuli setja allt í tunnuna eða ekki. Tveir hérna á spjallinu tóku sig til og prófuðu bæði að sleppa "trub" drullunni (ýmis prótein) og að setja það allt í. Mig minnir að þeir hafi ekki fundið neinn mun á því. Það eiga að vera ýmis óæskile...
by BeerMeph
4. Dec 2010 14:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vel gamlir heimabruggaðir bjórar.
Replies: 2
Views: 1696

Vel gamlir heimabruggaðir bjórar.

Bragðaði fyrsta all grain bjó bjórinn minn, ljósöl sem var orðið 14 mánaða gamalt. Það hafði óvart slægst með tómum flöskum fyrir löngu út á svalir og er búið að fá að lagerast í allan vetur þar í flöskunni og örugglega frosið nokkrum sinnum. En vá hvað þetta var góður bjór alveg skííínandi tær og f...
by BeerMeph
3. Dec 2010 21:46
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jólaöl
Replies: 9
Views: 5460

Re: Jólaöl

Eftir 3 vikur og meira ger og 18°C þá er þetta dottið niður í 1.017. Lét það vera gott og henti þessu á flöskur.

Negullinn er farinn að verða meira áberandi og sennilega hefðu 2 naglar dugað
by BeerMeph
3. Dec 2010 15:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Desemberfundur Fágunar, opinn fundur
Replies: 19
Views: 20665

Re: Desemberfundur Fágunar, opinn fundur

Ég veit ekki hvaða öfl koma að því að degsetningar og tímar henta mér aldrei :twisted:

Einhvern tímann skal ég mæta!
by BeerMeph
3. Dec 2010 14:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áman - fata með hitun og krana.
Replies: 10
Views: 5355

Re: Áman - fata með hitun og krana.

Ég er einmitt þessi lati græjukall og vildi helst vera með mann í vinnu við að brugga uppskriftirnar mínar. En allavega það er semsé element í þessu (hægt að sjóða í þessu líka) og hitastýring þannig að maður gæti hæglega bruggað lager með þessu á veturna. Edit: Eða vó element er það ekki soldið tæp...
by BeerMeph
3. Dec 2010 12:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áman - fata með hitun og krana.
Replies: 10
Views: 5355

Áman - fata með hitun og krana.

Maður kíkir reglulega inn á ámuna til að athuga hvort eitthvað sniðugt detti þar inn (reyndar þegar það gerist þá er reynist það oft ekki vera þess virði) og sá að þeir eru með fötu með hitun. http://aman.is/index.php?page=shop.product_details&flypage=shop.flypage&product_id=1560&categor...
by BeerMeph
2. Dec 2010 22:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Duff
Replies: 3
Views: 4037

Duff

Sá eini sanni virðist vera til i ríkinu:

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=18320
by BeerMeph
2. Dec 2010 21:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Öðruvísi útreikningur á nýtni hjá Þjóðverjum mv. BNA?
Replies: 11
Views: 3323

Re: Öðruvísi útreikningur á nýtni hjá Þjóðverjum mv. BNA?

Já það var einmitt það sem ég hugsaði líka - gleymdi auðvitað að nefna kornið er stærsti óvissuþátturinn hvað varðar nýtni. Við heimabruggarnir getum lítið stjórnum breytileikum sem verða þar á borði eins og stóru brugghúsin en þau fá væntanlega nákvæmt magn orkuefna í korninu þegar þau kaupa það. Í...
by BeerMeph
2. Dec 2010 17:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Öðruvísi útreikningur á nýtni hjá Þjóðverjum mv. BNA?
Replies: 11
Views: 3323

Re: Öðruvísi útreikningur á nýtni hjá Þjóðverjum mv. BNA?

Eru ekki flestir nýtni útreikningar byggðir á tilraunum? Þeir sem brugga mjög mikið gætu þess vegna búið sér til reiknilíkan fyrir sinn eigin búnað þannig að það kæmi mér ekki á óvart að sumir reikni fræðilega nýtni á mismunandi hátt.
by BeerMeph
29. Nov 2010 21:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Joðófór
Replies: 73
Views: 44321

Re: Joðófór

ppm er jafnt og mg/ L Ég ruglaðist örlítið þarna þannig að þessi reikningar hjá þér eru réttir og er ég búinn að edita commentið mín :) C1*V1 = C2*V2 gildir samt ennþá þó ég hafi ruglast á þessu þar sem það skiptir ekki hver einingi er, hún styttist út þar sem hún er sú sama báðum megin við jafnaðar...
by BeerMeph
29. Nov 2010 20:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Joðófór
Replies: 73
Views: 44321

Re: Joðófór

Ef maður skolar hverja flösku og tappa með joðófór og hristir svo úr þeim rétt fyrir áfyllingu, þá eru samt sem áður líklega um 3 ml af lausninni eftir í flöskunni. Það gefur 3ml af t.d. 20ppm lausn í 330 ml af bjór. Það gefur 0.2ppm lausn af joðófór í bjórnum. Svo kemur væntanlega eitthvað smávegi...
by BeerMeph
29. Nov 2010 20:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Joðófór
Replies: 73
Views: 44321

Re: Joðófór

ég verð reyndar að viðurkenna að ég hefi ekki fylgtst með þessari umræðu. en skv. vefnum hjá þeim Notkun: Þvottur á júgri og spenahylkjum: Blandið 30 ml (3 tappafyllingar) í 10 l af vatni, en þetta samsvarar 60 ppm joðstyrk í lausninni er þá ekki augljóst að 1ml joðfór/1000 ml vatni => 20ppm sem er...
by BeerMeph
29. Nov 2010 20:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Joðófór
Replies: 73
Views: 44321

Re: Joðófór

Ég er að pæla í ef ég hef tíma að fara niðrá raunó og títra sýni með sterkju af þessum joðófór og athuga lausnin sé ekki örugglega rúmlega 5000 ppm. Ég skal skrifa skýrslu og senda þeim jafnframt ef niðurstöðurnar verða athyglisverðar :ugeek: Náðir þú að mæla lausnina? Nei ég náði því ekki, var of ...