Search found 22 matches

by Bjori
26. May 2013 17:27
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Rabbabaravín
Replies: 2
Views: 10371

Rabbabaravín

Sælir verið þið.

Getur einhver verið svo almennilegur að gefa mér góða uppskrift að góðu Rabbabaravíni ? Er í lagi að nota Rabbabara sem er búið að frysta ?
by Bjori
26. May 2013 17:13
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Skrúftappa flöskur
Replies: 7
Views: 18288

Re: Skrúftappa flöskur

Ég hef líka notað skrúftappaflöskur og ýmist brætt hettu yfir tappan eða hreynlega teipað tappann til að þétta. En korkurinn er klárlega bestur
by Bjori
13. Dec 2010 15:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bottle Filler
Replies: 14
Views: 9051

Re: Bottle Filler

Ég setti nú bara krana á tunnu sem ég átti.. kostaði mig 1500 kr :)
by Bjori
13. Dec 2010 14:59
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Hjálp varðandi val á víngerðarefni
Replies: 10
Views: 16903

Re: Hjálp varðandi val á víngerðarefni

Ég hef keipt ódýrasta 7 daga vínið hjá ámunni, og það hefur heppnast ljómandi vel.. ég sæta það eftir á með venjulegum sykri og tek allataf meiri tíma í það en 7 daga.... það verður frekar þurrt ef þú lætur það bara gerjast alla leið ( ekki stoppa gerjun á þeim tíma sem leiðbeiningarnar segja til um...
by Bjori
1. Nov 2010 22:50
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Skíjað vín
Replies: 2
Views: 4989

Skíjað vín

Sælt veri fólkið. Nú í Ágústbyrjun skelltí ég í hvítvín, reyndar bara svona "kit vín " úr Ámuni, en engu að síður þá ákvað ég að gera tvöfalta uppskrift ,semsé 46 lítra ;) ekkert nema gott um það að segja. Þetta gerði ég í 55 ltr kút sem ég keipti mér í verkefnið, en þegar kom að umfleytin...
by Bjori
24. May 2010 21:08
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Byrjaður á Rifsberjavíni
Replies: 2
Views: 3892

Byrjaður á Rifsberjavíni

Jæja gott fólk. Nú efast ég ekki um að einhver mun segja HA! Setti í rifsberjavíno um daginn, tók lítil 8 kg af rifsberjum og sauð þaug niður í potti, sauð í ca 30 mín frá því að suða kom upp. skellti þessu í kútinn, ásamt því að leysa upp 6 kg af sykri og skellti því með.. áttaði mig svo á að ég va...
by Bjori
24. May 2010 21:03
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Krækiberjavín
Replies: 5
Views: 11794

Re: Krækiberjavín

Mikið væri gaman að fá að heira hvernig þetta gekk hjá þér
by Bjori
21. May 2010 21:26
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Venjulegt ger
Replies: 2
Views: 3738

Venjulegt ger

Sælt veri fólkið,

Ég er að fara að henda í rifsberjavín og er að vellta fyrir mér hve mikin sykur ég á að setja í 23 lítrana... og eins hvað haldiði að muni gerast ef ég nota svona venjulegan bökunarger?

kv

Bjóri
by Bjori
28. Feb 2010 22:21
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum
Replies: 7
Views: 6787

Re: [Óska eftir] Ómerktum ,,swing top" flöskum

sá þetta á Ikea síðunni, finst þetta frekar dýrt... en samt :

http://ikea.is/categories/1387/categori ... ducts/7148
by Bjori
27. Jan 2010 20:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt extract kaup
Replies: 14
Views: 6378

Re: Malt extract kaup

Sæll Andri,ég vona að ég verði leiðréttur ef ég hef ekki rétt fyrir mér... en ég tel að það sé betra að leysa það upp í sjóðandi vatni fyrst og skella svo saman við :......
by Bjori
22. Jan 2010 12:35
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: síun
Replies: 5
Views: 5167

Re: síun

Ég er sammála því Eyfi, en mér hefur alltaf þót afspirnu leiðinlegt að fleyta á milli kúta heheheh
Þess vegna fór ég að vellta þessu fyrir mér :vindill:

Hef verið svoldið í hvítu og rauðu með góðum árangri, en letin segir til sín í fleytingunni :)
by Bjori
21. Jan 2010 20:04
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: síun
Replies: 5
Views: 5167

Re: síun

Þegar maður fleytir bjór eftir gerjun verður langmest af gerinu eftir í fötunni. Það litla sem kemur með er nauðsynlegt til að mynda kolsýru í flöskunni, að viðbættum sykri. Það er hægt að sía bjórinn, með samskonar síu og Áman leigir út, en þá þarftu að geta sett bjórinn á kút til að bæta kolsýru ...
by Bjori
21. Jan 2010 19:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: "Crash cool" og strásykur
Replies: 9
Views: 3126

Re: "Crash cool" og strásykur

Sælir..... Athyglisverð umræða, er einmitt að brugga kitt bjór ( reyndar ) og ákvað að prufa að brugga hann með strásykri en er hinsvegar með kornsykurinn í seinni gerjunina.... en ég hef einmitt verið að vellta mikið fyrir mér muninum á því að nota jafnvel eingöngu strásykur..... bíð spenntur efti...
by Bjori
20. Jan 2010 22:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: síun
Replies: 5
Views: 5167

síun

Sælir Til eru vínsíur. og áman m.a legir út eina slíka... en vitiði hvaða efni er í síunni sjálfri? Gæti maður ekki sett krana neðarlega á kút, og komið einhverskonar síu á kranan? og komið í veg fyrir að botnfallið komi með ef maður skrúfar frá krananum? Gæti verið afar þægilegt fyrir átöppun :) Hv...
by Bjori
20. Jan 2010 21:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: "Crash cool" og strásykur
Replies: 9
Views: 3126

Re: "Crash cool" og strásykur

Sælir..... Athyglisverð umræða, er einmitt að brugga kitt bjór ( reyndar ) og ákvað að prufa að brugga hann með strásykri en er hinsvegar með kornsykurinn í seinni gerjunina.... en ég hef einmitt verið að vellta mikið fyrir mér muninum á því að nota jafnvel eingöngu strásykur..... bíð spenntur eftir...
by Bjori
18. Jan 2010 21:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: SYKUR?
Replies: 4
Views: 4541

SYKUR?

Sælir

Hver er munurinn á að nota venjulegan strásykur eða kornsykur í bjórgerð?

Ég er aðallega að nota kitt bjór sökum aðstöðuleysis, en mín reynsla er ágæt af honum.... spurningin er bara hvort það sé eh verra að nota strásykur í staðinn fyrir þennan rándýra kornsykur ?
by Bjori
16. Jan 2010 22:30
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Eplamjöður
Replies: 15
Views: 41754

Re: Eplamjöður

Sælir

Hefði ekki verið spurning að hafa meira hunang í þessu?
Jafnvel auka sykur?
by Bjori
16. Jan 2010 22:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: er að pæla í geri
Replies: 3
Views: 3765

Re: er að pæla í geri

Okei,

Þú segir mér það sem mig grunaði :)

Takk fyrir þetta
by Bjori
15. Jan 2010 20:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: er að pæla í geri
Replies: 3
Views: 3765

er að pæla í geri

Sælir snillingar

Þetta er eflaust dumb spurning, en hver er munurinn á bjórgeri, einhv turbo geri og segjum bara td ger eins og frúin notar í bökun?

Og annað, hver er munurinn á strásykri og kornsykri ?
by Bjori
14. Jan 2010 23:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Styrkleiki bjórs
Replies: 3
Views: 3654

Re: Styrkleiki bjórs

Okei... maður kanski sleppir þessum tilraunum þá bara :)
by Bjori
14. Jan 2010 21:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Styrkleiki bjórs
Replies: 3
Views: 3654

Styrkleiki bjórs

Sælir snillingar. Ég var að leggja í bjór með bjórgerðarefni sem ég keipti í Europris ( bara varð að prufa það ) En ég er að vellta fyrir mér einu í sambandi við alch level í bjórnum, gefum okkur að kittið eigi að verða 4,5 -5,0 % ALC .... get ég þá styrkt hann með því að skella meiri sykri í hann á...
by Bjori
14. Jan 2010 21:21
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: carboy
Replies: 1
Views: 3024

carboy

Á einhver 23 ltr glerkút handa mér gegn vægri gre