Search found 48 matches

by hordurg
19. Mar 2010 13:16
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Altbier
Replies: 11
Views: 5871

Re: Altbier

Og hvernig er það með suðuna, er ekkert æskilegt að sjóða lengur en 60min útaf Pilsner maltinu?
by hordurg
17. Feb 2010 00:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tripple og Dubble í gerjun
Replies: 5
Views: 5491

Re: Tripple og Dubble í gerjun

Jú verður maður ekki að stefna á það :)

Takk fyrir heilræðið Eyvindur, hlakka til að hann verður komin á flöskur og ready :)
by hordurg
16. Feb 2010 21:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Lögmæti Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 6
Views: 7956

Re: Lögmæti Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Þegar ég byrjaði að sulla saman léttvíni fyrir nokkrum árum hélt ég alltaf að það sem ég væri að gera væri fullkomlega löglegt... að það væri bara landaframleiðsla sem væri bönnuð... Hafði ég ekki örugglega rangt fyrir mér í því? Nema auðvitað að ekki hefur verið gerð nein rassía gegn léttbruggun? ...
by hordurg
16. Feb 2010 21:28
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tripple og Dubble í gerjun
Replies: 5
Views: 5491

Tripple og Dubble í gerjun

Trippel'inn sem er byggður á Dragonmead Final Absolution clone uppskript Recipe: Dragonmead Final Absolution clone Style: Belgian Tripel TYPE: All Grain Recipe Specifications -------------------------- Batch Size: 27,00 L Boil Size: 31,42 L Estimated OG: 1,079 SG Estimated Color: 15,2 SRM Estimated ...
by hordurg
16. Feb 2010 20:47
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Lögmæti Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 6
Views: 7956

Re: Lögmæti Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Varðandi áfengisgjöld og svona þá erum við ekki að fara að selja heimabruggið. Og við erum ekki að flytja það inn. Þetta fer auðvitað eftir hvernig keppnin er útfærð, en þetta ætti að vera nokkuð grænt. Spurning um að tala við einhvern hjá sýslumanni þar sem keppnin er haldin til að spyrja útí leyf...
by hordurg
16. Feb 2010 20:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Lögmæti Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 6
Views: 7956

Re: Lögmæti Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Það þarf varla að borga skatt þegar um vörukynningu er að ræða, er það? Jú allveg pottþétt, við fáum kannksi að sleppa við VSK, en áfengistollarnir og svona sleppum við ekki með, t.d. ef þú myndir fá sent fría prufu af einhverri áfengistegund frá Bretlandi í kynningarskyni þyrftir þú alltaf að borg...
by hordurg
16. Feb 2010 20:27
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Lögmæti Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 6
Views: 7956

Lögmæti Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Eins og Hjalti bað um átti að stofna nýjan þráð í kringum þetta. Verðum að koma þessu í hámæli ef þið viljið. Með ríkisstjórnina sem við höfum í dag held ég að það sé ekkert mjög sniðugt,, sérstaklega ekki eftir að þeir föttuðu að þeir fengu minna í kassan þrátt fyrir gífurlegar áfengisgjaldahækkani...
by hordurg
16. Feb 2010 20:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43039

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Einhverjir fleiri en Kristján og Sigurður sem vilja vera memm að skipuleggja þetta? Endilega skellið upp nýjum þræði til að ræða lögmæti kepninar og lög tengd henni. Þörf umræða en endilega halda henni úr þessum þræði :) Myndi allveg gjarnan vilja það svo það sé á hreinu, en held ég geti bara ekki ...
by hordurg
15. Feb 2010 23:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43039

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Völundur wrote:Verðum að koma þessu í hámæli ef þið viljið.
Með ríkisstjórnina sem við höfum í dag held ég að það sé ekkert mjög sniðugt,, sérstaklega ekki eftir að þeir föttuðu að þeir fengu minna í kassan þrátt fyrir gífurlegar áfengisgjaldahækkanir
by hordurg
9. Feb 2010 10:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Meskiker enn og aftur
Replies: 18
Views: 22278

Re: Meskiker enn og aftur

Fór í húsasmiðjuna áðan og er nokkuð viss um að starfsfólkið viti ekki alveg hvað kælibox er en hvað með það, þá er bara að fara útbúa það til sjálfur Þeir eru ekki með þetta inn í verslun núna, eru að geyma þetta á lager fyrir sumarið einhverra hluta vegna - þannig að þú verður að panta af lagernu...
by hordurg
1. Feb 2010 22:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fundur 1. Febrúar 2009
Replies: 24
Views: 37373

Re: Fundur 1. Febrúar 2009

Olvisholt verdur med heimabruggskeppni eftir 3 manudi!
by hordurg
27. Jan 2010 02:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlapöntun?
Replies: 45
Views: 15283

Re: Humlapöntun?

Jæja,

http://www.postur.is" onclick="window.open(this.href);return false; - CJ041542920US
Seinni pakkinn loksins kominn til landsins :)
by hordurg
27. Jan 2010 02:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: ESB bjór
Replies: 7
Views: 11361

ESB bjór

Jæja þá var skellt sér í ESB stíl í kvöld. Efficiency into boiler náði að enda í rúmu 71% sem er nýtt met, ég þakka þann árangur að ég rakst á hérna á spjallinu að Eyvindur tvískolar sem var að skila honum betri nýttni og það hefur verið að gera góða hluti. Final efficiency endaði svo í tæplega 66,4...
by hordurg
22. Jan 2010 08:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 256174

Re: Algengum spurningum svarað

Ég myndi bara byrja á því að fara á YouTube og leita af "All Grain Brewing" eða álíka, þá finnur þú slatta af vídjóum sem sýnir hvað þetta er í raun ekki svo flókið.
by hordurg
21. Jan 2010 19:47
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belgian style smash
Replies: 14
Views: 20060

Re: Belgian style smash

Jæja, settum á secondary í gær, FG endaði í 1006 (áætlað 1012), sem þýðir að hann ætti að enda í ca. 6%. Hann var samt sem áður virkilega góður það sem maður smakkaði, maður fann samt allveg smá hita, en hlakka til að smakka hann þegar hann verður ready víst hann var svona góður núna. Samt frekar fy...
by hordurg
21. Jan 2010 10:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlapöntun?
Replies: 45
Views: 15283

Re: Humlapöntun?

Jæja,,, þá er annar pakkinn kominn til landsins...
Með tracking code: CJ041543593US

Sjá á: http://www.postur.is/desktopdefault.aspx/tabid-69" onclick="window.open(this.href);return false;
by hordurg
18. Jan 2010 22:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: SYKUR?
Replies: 4
Views: 4540

Re: SYKUR?

mcbain wrote:frekar splæstu í kornsykri(þrúgusykri) þótt það kosti 1000 kall.
Þarf ekki einu sinni 1000 kr.... fæst á nammilandi á 596 kr/kg
http://www.nammiland.is/description/" onclick="window.open(this.href);return false;Þrúgusykur%202,5.aspx
by hordurg
16. Jan 2010 12:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar fást tappar?
Replies: 4
Views: 4271

Re: Hvar fást tappar?

Getur prófað að hringja í einhverja Europris verslun, þeir voru með tappa einu sinni
by hordurg
16. Jan 2010 12:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Skortur á Stellu í ríkinu?
Replies: 9
Views: 9503

Re: Skortur á Stellu í ríkinu?

Þegar þú ert að ýta höndunum saman, lyftu tappagaurnum frekar mikið upp, og þá nær hann taki mjög ofarlega á hálsinum
by hordurg
16. Jan 2010 03:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Skortur á Stellu í ríkinu?
Replies: 9
Views: 9503

Re: Skortur á Stellu í ríkinu?

BeerMeph wrote:Það versta við að það sé vinsælast er að flöskutappalokarinn minn nær ekki að grípa utan um hálsinn á stelluflöskunum og þegar maður fer til vina að sníkja flöskur er stórhluti orðinn stella :/.
Ef þú ert með úr ámunni, þá er það allveg hægt með smá "trikki", ég er amk að nota þær :)
by hordurg
16. Jan 2010 02:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belgian style smash
Replies: 14
Views: 20060

Re: Belgian style smash

Jebb held það sé klárlega málið að fá gest, vorum núna að leggja í aftur og lokatölur gáfu okkur 52,12% nýtni, hefði kannski verið svipað og venjulega hefðum við ekki verið með hveitimalt. Pössuðum vel upp á hitastig og allt núna. En hér fyrir neðan er uppskriftin ásamt nýtni reikni. bættum reyndar ...
by hordurg
15. Jan 2010 10:37
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belgian style smash
Replies: 14
Views: 20060

Re: Belgian style smash

Já garvity mælirinn miðar við 20 gráður, sýnin voru þar um kring, max 21
by hordurg
15. Jan 2010 09:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belgian style smash
Replies: 14
Views: 20060

Re: Belgian style smash

Jáá er þetta ekki svona: Actual OG: Gravity eftir suðu OG into Boiler: Gravity fyrir suðu Volume into boiler: Hvort er þetta heildar vatn sett í meskikerið eða virtinn? Verður smá trik að mæla viritinn alltaf. Actual Batch Volume: Það sem við settum í gerjunarílátið eftir suðu. Já mældum þau fyrst í...
by hordurg
15. Jan 2010 00:42
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belgian style smash
Replies: 14
Views: 20060

Re: Belgian style smash

Já úps! Erum venjulega með 67,8 gráður, hef gleymt að taka default stillinguna af þarna. En hefur það svona mikið að gera með meskingjuna? En já í skolununni (eruði þá ekki bara að meina Sparge?) þá helltum við bara umbeðnu magni vatni með umbeðnum hita skv. beersmith í kerið eftir að við vorum búni...
by hordurg
14. Jan 2010 23:54
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belgian style smash
Replies: 14
Views: 20060

Re: Belgian style smash

Já, við fáum kornið malað frá ÖB svo það er varla málið. En við erum að nota allveg eins meskingabúnað og þú og nafni þinn held ég, blá box fengin í húsasmiðjunni og klósettbarki sem sía. Hitinn er stöðugur, síðast þá mældum við hann þegar kornið var komið út í og svo aftur þegar 60min voru liðnar o...