Search found 5 matches

by Bright
17. Nov 2009 09:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 255989

Re: Algengum spurningum svarað

já frábært .. takk fyrir skjót svör
by Bright
17. Nov 2009 08:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 255989

Re: Algengum spurningum svarað

Ég þarf að setja mitt fyrsta brugg í flöskur á miðvikudaginn :skal: ég var að velta því fyrir mér, þarf að sía bjórinn áður en maður setur þetta á flöskur? já btw þetta er brugg úr coopers dósunum sem maður fær í vínkjallaranum.
by Bright
6. Nov 2009 18:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 255989

Re: Algengum spurningum svarað

hvar getur maður keypt hálfslítra glerflöskur? og vitiði hvað þær kosta?
by Bright
29. Oct 2009 02:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 255989

Re: Algengum spurningum svarað

enn ein byrjenda spurning

þar sem t.d Coopers Stout er notaður í bjórgerð er þá aldurstakmark í ámuni og vínkjallaranum ?
by Bright
27. Oct 2009 21:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 255989

Re: Algengum spurningum svarað

Ég er einnig nýbyrjaður hér og algjör byrjandi :)

Ég var að velta því fyrir mér hvað sé besta hitastig til þess að gerja Coopers Stout sem fæst í ámuni