Search found 2566 matches

by hrafnkell
7. Jul 2017 17:41
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur
Replies: 2
Views: 8247

Re: Nýr meðlimur

Velkominn! :)
by hrafnkell
4. Apr 2017 12:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017
Replies: 13
Views: 28364

Re: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017

sinkleir wrote:Ég vil endilega koma með en vantar einhvern veginn að koma mér þangað, einhver sem hefur pláss fyrir mig í bíl og vill vera samferða mér? :D
Strætó! :)


Ég er frekar ólíklegur að komast :(
by hrafnkell
13. Jan 2017 11:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Þorraferð í Ölvisholt 20. Janúar 2017
Replies: 3
Views: 8343

Re: Þorraferð í Ölvisholt 20. Janúar 2017

Kemst því miður ekki... Bömmer.
by hrafnkell
24. Nov 2016 12:42
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2016, dagur 17 - Hazy Hátíðir, NE IPA
Replies: 2
Views: 8102

Re: Jóladagatal 2016, dagur 17 - Hazy Hátíðir, NE IPA

Ansi hætt við því að ég drekki þennan 5-10 des :)
by hrafnkell
7. Nov 2016 09:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórinn
Replies: 11
Views: 28806

Re: Jólabjórinn

Ef þið eruð að tala um jóladagatalið þá fer hver að verða síðastur að brugga fyrir það. Skiptin verða væntanlega síðustu vikuna í nóv. Ég verð með wheat wine sem ég bruggaði í september. Það er í það knappasta að hann verði nógu þroskaður en það hlýtur að reddast. Nægur tími, nema maður sé alveg í ...
by hrafnkell
6. Nov 2016 09:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórinn
Replies: 11
Views: 28806

Re: Jólabjórinn

Ég gerði milk stout í fyrra, og það voru 1-2 aðrir milk stoutar í jóladagatalinu. Ætli ég reyni ekki að finna upp á einhverju öðru í þetta skiptið, reyna að fara út fyrir comfort rammann í bjórstílum :)
by hrafnkell
13. Sep 2016 14:05
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Stir bar
Replies: 1
Views: 5134

Re: [Óskast] Stir bar

Ég á 30, 40 og 50mm stir bars á lager. http://www.brew.is

Askalind 3, optið 13-18 þriðjudaga til föstudaga.
by hrafnkell
4. Sep 2016 09:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2016
Replies: 17
Views: 36545

Re: Jóladagatal 2016

26 hér líka.
by hrafnkell
31. Aug 2016 17:00
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Stainless steel tanks
Replies: 2
Views: 7314

Re: [Óskast] Stainless steel tanks

New or used? conicals or just tanks? Any accessories, like heating elements, sight gauges, controllers etc?

Let me know, I have imported all sorts of tanks, kettles and conicals.
by hrafnkell
19. Aug 2016 15:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst
Replies: 11
Views: 25066

Re: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst

Kippa með hraðtengjum og kannski picnic krana þá ættu allir að vera safe og geta fengið að drekka :)
by hrafnkell
5. Jul 2016 18:15
Forum: Uppskriftir
Topic: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016
Replies: 6
Views: 15653

Re: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016

Alltaf lærir maður eithvað nýtt og þetta er áhugaverð nálgun. Hef yfirleitt séð ráðleggingar um stóra starter-a(1-1.5 million/ml) fyrir primary eða 100% brett gerjanir til að koma í veg fyrir hvað brett vex hægt. Held ég haldi mig samt við að nota brett í secondary, minna vesen, minni hætta á sýkin...
by hrafnkell
22. Jun 2016 12:09
Forum: Fagaðilar
Topic: BREW.IS - Lokað í dag vegna landsleiks
Replies: 0
Views: 5533

BREW.IS - Lokað í dag vegna landsleiks

Ég ákvað að skella í lás í dag kl 15:30 vegna landsleiksins.
Það hefði sennilega enginn kominn í búðina hvort sem er :)

Opið fimmtudag og föstudag 13-18 eins og venjulega.
by hrafnkell
27. May 2016 16:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun á lager - hæg byrjun
Replies: 4
Views: 14267

Re: Gerjun á lager - hæg byrjun

Taktu sýni og mældu gravity.

Mitt gisk er að það hefur lekið framhjá vatnslásnum :)
by hrafnkell
3. May 2016 07:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: viðbættur sykur
Replies: 4
Views: 12924

Re: viðbættur sykur

Hann fer sennilega í svona 1.002-1.005.
by hrafnkell
29. Apr 2016 07:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar í og gerið farið af stað..
Replies: 9
Views: 24156

Re: Humlar í og gerið farið af stað..

Bara bíða eftir að gerjun klárast. Humlarnir sökkva á botninn og þú fleytir ofan af þeim fyrir átöppun.
by hrafnkell
14. Apr 2016 18:43
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar
Replies: 7
Views: 18347

Re: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar

Velkominn Ég hef smakkað þessa útgáfu af leffe og hann var ansi nærri upprunalega leffe: http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=202852 Það er töluverð lykt þegar það er verið að brugga, svipað og mikil baksturslykt sem er fljót að hverfa eftir bruggun. En í gerjun er hún frekar lítil, mest fyr...
by hrafnkell
4. Apr 2016 08:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ekta íslenskur bjór?
Replies: 4
Views: 12687

Re: Ekta íslenskur bjór?

karlp wrote:eyvindur, ertu með alvöru bjórliki uppskrift? hef aldrei fékk trúverðugt svar from neinum í fórtið, bara gisk
Get alcohol free/reduced beer, add brennivín to taste. Taste being intended inebriation level :)
by hrafnkell
30. Mar 2016 09:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Óhumlaður bjór
Replies: 9
Views: 22130

Re: Óhumlaður bjór

Hér er uppskrift http://growlermag.com/homebrew-recipe-alehoofer-gruit/ Notar "ground ivy" sem sagt er algent í Evrópu en veit ekki hvort það vex hér https://en.m.wikipedia.org/wiki/Glechoma_hederacea Oft kölluð silfurflétta eða krosshnappur, virðist vera amk fáanleg hér, ekki viss hvort ...
by hrafnkell
19. Mar 2016 20:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 2016
Replies: 8
Views: 18189

Re: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 20

Það er ekki galið. Þá er þetta svona peoples choice...
by hrafnkell
14. Mar 2016 14:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Spurningar varðandi þrýstijafnara.
Replies: 1
Views: 5485

Re: Spurningar varðandi þrýstijafnara.

thordurb wrote:CGA 320 version eða W21.8 version?

Hvað segir fólk?
CGA320 er ameríska gengjan. W21.8 væntanlega evrópska?
by hrafnkell
13. Mar 2016 14:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Slökkvitæki og kolsýra
Replies: 10
Views: 20492

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Ég sá 1,5 eða 2 kg slökkvitæki í Bauhaus á um 4þús. Er hægt að nota það sem kolsýrukút? Hentar það í kegorator með tveimur cornelius? Held reyndar að þetta sé ekki kolsýruslökkvitæki, er það must? Já verður að vera kolsýrutæki. Vatns og dufttæki eru gagnslaus fyrir þetta. Ég á von á co2 kútum einhv...
by hrafnkell
23. Feb 2016 20:33
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Bjórhátíðin á Kex
Replies: 1
Views: 6612

Re: Bjórhátíðin á Kex

Sigurjón wrote:Hver er búin að kaupa miða á þetta?
Ég hef ekki farið áður og er spenntur að tékka á þessu.
Ef þið sjáið mig á vappi, endilega heilsið upp á mig og við fáum okkur bjór saman.
Sjáumst á morgun!
Ég verð á svæðinu. Loka sjoppunni snemma til að komast á öll session :)
by hrafnkell
19. Feb 2016 09:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stofna brugghús
Replies: 10
Views: 26580

Re: Að stofna brugghús

Það sem hefur vafist mest fyrir mér í þessu öllu saman er hvað maður þarf að hafa varðandi aðstöðu til að uppfylla skilyrðin. Það gagnast manni lítið að fá heilbrigðiseftirlitið í heimsókn ef maður er að sýna þeim eldhúsið heima hjá sér, það þarf væntanlega að uppfylla einhver skilyrði. Best að ræð...
by hrafnkell
19. Feb 2016 08:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stofna brugghús
Replies: 10
Views: 26580

Re: Að stofna brugghús

Iðnaðarleyfið hjá sýslumanni kostar ~200k, heilbrigðiseftirlit <100k. Svo þarf að láta skattinn vita af átöppunardögum með ákveðnum fyrirvara svo þeir geti ákveðið og kíkja við ef þeir vilja. Veit ekki hvort það sé líka heimsókn frá skattinum til að samþykkja mælitækin sem eru notuð við sköttun á áf...