Search found 3 matches

by Bakkus
24. Oct 2009 13:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 255948

Re: Algengum spurningum svarað

Sælir, ég er einnig byrjandi á þessu sviði. Ég myndi vilja hitta ykkur og ræða málin. Kv. Bakkus Sælt veri fólkið. Ég er nýbyrjaður að brugga bjór og þægi öll góð ráð. Ég bið ykkur að afsaka ef ég pósta þessu á vitlausan þráð, en mér sýnist í fljótu bragði að þið séuð að brugga bjór alveg frá grunni...
by Bakkus
13. Oct 2009 11:04
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Logosamkeppni FÁGUNar
Replies: 91
Views: 138087

Re: Logosamkeppni FÁGUNar

Sælir, er hægt að taka þátt í félagsskap ykkar? Við erum hér þrír sem höfum áhuga á þátttöku. Á fundinum síðast var talað um að koma á laggirnar lógósamkeppni fyrir félagið og það virðist leynast grafískir hönnuðir meðal okkar og í tengslum við okkur. En það sem við ættum að skoða áður en við byrjum...
by Bakkus
13. Oct 2009 10:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fagun.is - Félag áhugamanna um Gerjun
Replies: 7
Views: 338887

Re: Fagun.is - Félag áhugamanna um Gerjun

Frábær að heyra. Hvernig getur maður gengið í félagsskapinn? Ég er núna búinn að stofna lén, stofna spjall og eithvað svona. Þannig að grunnurinn að góðu samfélagi er svona við það að mótast. Ég legg til að við hittumst eins fljótt og hægt er til þess að spjalla saman og skipuleggja hvernig við vilj...