Search found 33 matches

by ElliV
16. May 2012 12:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlaplöntur + frost :-(
Replies: 1
Views: 1729

Humlaplöntur + frost :-(

Hvernig fóru humlaplönturnar hjá ykkur sem eru að rækta núna í kuldakastinu?
Er með 2 plöntur 1 stk First gold sem var orðin um 20 cm há og virðist hafa sloppið
en Phonix sem var orðin um 70 cm há efsti hlutinn drapst en vonandi er neðri helmingurinn í lagi og fari bara að vaxa útfrá efst á honum.
by ElliV
5. Jul 2011 20:12
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til sölu/skipti humlaplöntur
Replies: 0
Views: 2908

Til sölu/skipti humlaplöntur

Er með 3 humlaplöntur sem ég er alveg til í að láta einhvern hafa, helst í skiptum fyrir eitthvað gott í flöskum Þetta eru 2stk af Target og 1 Northdown sem voru tekin sem rótarskot í vor Ef þær fá að komast á góðan stað og róta sig í sumar gætu þær skilað uppskeru næsta sumar. Er í Mosfellsbæ Uppl ...
by ElliV
22. Dec 2010 09:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Reyktur, sætur stout með haframjöli - Á einhver uppskrift?
Replies: 3
Views: 3494

Re: Reyktur, sætur stout með haframjöli - Á einhver uppskrif

Gerði hafraporter í haust meskjaði við 68-69°C hann endaði í FG 1.024
en hef ekkert notað reykt malt svo ég get ekki aðstoðað með hugmyndir með það
by ElliV
6. Dec 2010 09:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Desemberfundur Fágunar, opinn fundur
Replies: 19
Views: 20342

Re: Desemberfundur Fágunar, opinn fundur

Ég stefni á að mæta
by ElliV
18. Nov 2010 01:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB skolun , nýtni
Replies: 59
Views: 17352

Re: BIAB skolun , nýtni

Varðandi stærð á potti mundi ég segja að það væri þægilegt en kannski ekki nauðsynlegt að potturinn taki tvöfalt það magn sem á að fara í gerjun. Það er alveg hægt að komast af með minni pott t.d. er ég með 21L pott og síðast fór 20L í gerjunarfötuna en þá þarf maður að skola til að fylla pottinn ha...
by ElliV
17. Nov 2010 14:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun - að bæta við geri eftirá?
Replies: 9
Views: 3559

Re: Gerjun - að bæta við geri eftirá?

Það getur alveg verið eðlilegt að hann stoppi í 1.020 ef þú notaðir 2 dósir af maltextrakt og engann sykur. Maltið í dósunum inniheldur hátt hlutfall ógerjanlegs sykurs/malts til að vega upp á móti að viðbætti sykurinn gerjast 100%.
by ElliV
15. Nov 2010 22:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB skolun , nýtni
Replies: 59
Views: 17352

Re: BIAB skolun , nýtni

skellti uppskriftinni af blogginu í forritið sem ég nota og fékk 88% mash efficiency sem er frábær nýtni. 1% munur er innan skekkjumarka td aðrar skilgreiningar á rakastigi ofl. Setti svo inn overall efficiency sem er 21 l. í gerjun og þá fellur hún í rúm 72% því það verður alltaf meira botnfall í B...
by ElliV
12. Nov 2010 23:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB skolun , nýtni
Replies: 59
Views: 17352

Re: BIAB skolun , nýtni

89% nýtni er mjög gott. Ég verð samt að halda mig við skolunina til að fylla pottinn.
Ég hef bara hitað rétt yfir 70°c í lokin og svo skolað og er að fá um 80% nýtingu og nokkuð stöðuga og bara sáttur við það
Kannski ég prufi aðeins meiri hita næst og sjá hvort það breyti einhverju
by ElliV
12. Nov 2010 16:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB skolun , nýtni
Replies: 59
Views: 17352

Re: BIAB skolun , nýtni

Bómullarefni ein og sængurver og lök virka ekki bómullin verður nánast þétt og maður endar með poka sem rennur óskaplega hægt úr (búinn að prófa það og það var mikið maltklístur í skúrnum eftir þann dag) Þéttofið gerfiefni virkar best Veit ekki með satín rúmföt en ég veit að frúin hefði ekki orðið á...
by ElliV
12. Nov 2010 15:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB skolun , nýtni
Replies: 59
Views: 17352

Re: BIAB skolun , nýtni

Potturinn sem ég á er ekki nógu stór fyrir þannig lúxus, bara með 20L pott og nýbúinn að selja stóra plastpottinn :-)
Það er auðvelt að auka nýtnina talsvert með svona skolun.
En það er óneitanlega þægilegast að sleppa skoluninni
by ElliV
12. Nov 2010 15:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB skolun , nýtni
Replies: 59
Views: 17352

BIAB skolun , nýtni

Ég er einn af þeim sem nota BIAB og fannst alltaf hálf leiðinlegt að skola með því að setja pokann í fötu og hella skolvatninu yfir, taka pokann láta renna úr osfrv. Útbjó pokann því þannig að ég set rör ca 20 cm í þvermál í opið á pokanum og helli skolvatninu beint í gegnum maltið fyrir ofan pottin...
by ElliV
12. Nov 2010 14:32
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Dautt ger? Ef svo, hægt að redda brugginu?
Replies: 3
Views: 6297

Re: Dautt ger? Ef svo, hægt að redda brugginu?

Engin hætta á að gerið drepist við 30°c það verður bara fljótar að starta og fjölga sér. Ef þú ert með kútinn í 20°c getur hitinn í vökvanum verið talsvert hærra. Kröftug gerjunin myndar hita og oft er 3-5°c hærri hiti í kútnum en umhverfis. Það er gott að halda gerjunni undir 20°c á hvítvínum og sl...
by ElliV
11. Nov 2010 13:35
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: SEBrew v2.0
Replies: 50
Views: 72642

Re: SEBrew v2.0

Sæll Kristfin Ég held að megi alveg staðfesta að þetta er flóknasti BIAB búnaður í sólkerfinu. En vissulega er gott að hafa þetta svolítið sjálfvirkt og það er líka alltaf gaman að smíða dótið sitt sjálfur. Varð svolítið hræddur þegar ég sá teikninguna að nágranni minn hér í Kópavoginum væri að smið...
by ElliV
10. Nov 2010 09:12
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Roasted Barley
Replies: 2
Views: 3506

Re: [Óskast] Roasted Barley

Ég get látið þig hafa ristað.
Væri til í smá af léttu kristal/caramelmalti á móti en ef þú átt það ekki
geturu alveg fengið þetta samt

Hringdu bara


kv Elli 8236064
by ElliV
30. Sep 2010 12:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús
Replies: 39
Views: 47785

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Ég stefni á að mæta
by ElliV
16. Sep 2010 09:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: WC-barki í meskikeri
Replies: 5
Views: 4257

Re: WC-barki í meskikeri

Prufaðu að hægja á rennslinu, ef þú ert ekki með krana geturu bara sett brot á slönguna eða kramið hana saman einhvernveginn. Ef rennur mjög hratt færðu alltaf grugg.
by ElliV
16. Sep 2010 09:15
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til sölu 43L plastsuðupottur og meskiker
Replies: 3
Views: 4272

Re: Til sölu 43L plastsuðupottur og meskiker

Ég held að 20 sé sanngjarnt verð fyrir báða aðila. Efniskosnaður að smíða svona er talsvert meiri. Ég er búinn að nota þetta nokkrum sinnum og virkaði bara mjög vel. Ef þú ert á höfuðb.sv. geturu skoðað þetta , er í Kópavogi svo er bara að hringja ef þú villt spyrja um eitthvað.

Elli 823-6064
by ElliV
15. Sep 2010 12:23
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til sölu 43L plastsuðupottur og meskiker
Replies: 3
Views: 4272

Til sölu 43L plastsuðupottur og meskiker

Til sölu 43L suðupottur úr PP plasti ca 5kw (6 element). Elementin hitna ekki mikið hvert þannig að það brennur ekki á þeim. Á pottinum er ryðfrír krani til að tappa af honum, svo fylgir með meskiker sem er úr 25L fötu með MJÖG frumstæðum fölskum botni, krana og hitamæli. Meskikerið virkar vel gefur...
by ElliV
8. Sep 2010 18:53
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Smá vandræði í rifsberjavínsgerð.
Replies: 2
Views: 4043

Re: Smá vandræði í rifsberjavínsgerð.

Þú hefur bara fengið öfluga og góða gerjun. Hef nokkrum sinnum gert rifsberjavín og það er alveg eðlilegt að þau fari í -5 Ef þú veist hvað fór mikið af sykri í lögunina og hvað þetta eru margir lítrar er alveg hægt að finna hvað sykurflotvogin hefði sýnt í byrjun. Passaðu að þegar þú setur gerstopp...
by ElliV
7. Sep 2010 11:30
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 105683

Re: Humlatilboð - loksins

Ég tók rótina upp og skolaði alla mold af henni til að hreinsa allt eitur í burtu og setti hana í pott með nýrri mold.
Það hafa engin blöð komið í sumar en ég ætla að bíða og sjá hvort eitthvað gerist næsta vor.
by ElliV
7. Sep 2010 10:09
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 105683

Re: Humlatilboð - loksins

Ég varð nú fyrir talsverðum skakkaföllum í humlaræktinni, Ein plantan varð fyrir íllgresiseyði og drapst. Ein planta varð fyrir unglingi með sláttuorf en lifði af og óx upp aftur og er um 1m Ein planta var troðin niður af barni sem var að leika sér í blómabeðinu, þetta fór frekar ílla í humalinn og ...
by ElliV
7. Sep 2010 09:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gashella
Replies: 24
Views: 20777

Re: Gashella

Sá svona svipaða gashellu hjá Bílaraf í Hafnarf. Þeir eru með vörur fyrir ferðavagna. En þar sem þessi þráður er farinn að snúast um element, ég smíðaði plastpott með elementum en þar sem ég var hræddur um að brenna virtinn á þeim lækkaði ég spennuna á hvert í 110v og er með 6 element. Það kemur aðe...
by ElliV
29. Apr 2010 23:21
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 105683

Re: Humlatilboð - loksins

Ég mundi vilja
1x Target
1x Wye Northdown

Kv Elli
by ElliV
4. Mar 2010 15:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hraðsuðukatla-element ??
Replies: 4
Views: 3267

Hraðsuðukatla-element ??

Þið sem hafið útbúið suðupott með elementum úr hraðsuðukötlum er ekkert að brenna við elementin hjá ykkur?
Er bara að spá í hvort maður væri betur settur með low density element.
Þ.e. meira flatarmál per vatt og minni hætta á karameliseringu
by ElliV
16. Dec 2009 09:52
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Atli
Replies: 10
Views: 8524

Re: Atli

Sæll Ég hef verið að gera litlar laganir 5-10 lítra. Svona á meðan maður er að fá tilfinningu fyrir þessu. Nota BIAB aðferðina og útkoman hefur verið nokkuð góð. Komst fljótt að því að þegar maður síður svona lítið magn af virt verður hlutfallslega mikil uppgufun og hætta á að vera undir áætluðu mag...