Search found 20 matches

by ArniTh
29. Nov 2009 03:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Miðar á flöskur
Replies: 18
Views: 13561

Re: Miðar á flöskur

Hér er síða þar sem þú getur keypt sérhannaða miða fyrir þetta:
http://www.onlinelabels.com/bottles.htm

Þarna getur þú fengið allskonar miðaí öllum litum. T.d miða sem þú prentar og bleytir og líka "propper" ál miða. Hljómar pro.
by ArniTh
16. Nov 2009 17:18
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206811

Re: Epplavín

Haha, takk fyrir svarið. Hættur að hugsa :beer:
by ArniTh
16. Nov 2009 16:04
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206811

Re: Epplavín

Ég sé að Hjalti notaði "pakka af víngeri úr Ámunni" en upphaflega upskriftin tekur fram Montrachet vínger. Flestar útfærslur af upphaflegu uppskriftinni sem ég fann tala líka um Montrachet vínger. Nú er ég frekar nýr í brugginu. Skiptir gerið miklu máli fyrir bragðið?
by ArniTh
12. Nov 2009 09:59
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206811

Re: Epplavín

@Kristfin

Ég er ekki alveg að skilja svarið þitt. Ertu að meina að þú hefðir átt setja meiri sykur en þú gerðir?
Verður þetta þurrara við meiri sykur?


OG-ið mitt er 1051 og OG-ið hjá Hjlata var 1055 með talsvert minni sætu.
by ArniTh
11. Nov 2009 23:20
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206811

Re: Epplavín

Ég hljóp til og bætti meiri sykri í og fékk þetta uppí 1050. Ein pæling samt. Ég setti þá c.a 600g af dextrosa og 200g af hunangi en endaði í 1051... á meðan Hjalti setti upphaflega bara 500g af dextrosa í jafn mikinn safa og endaði í 1055. Getur þetta staðist?
by ArniTh
11. Nov 2009 23:02
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206811

Re: Epplavín

Jæja, nú lét ég loksins verða af því að skella í smá vín. Ég setti 500g af dextrosa og um 200g af hunangi. Ég klikkaði á því að taka OG mælingu en fattaði það eftir að ég var búinn að hella gerinu og gernæringu útí löginn. Ég tók mælinguna samt sem áður og fékk út 1049. Er það ekki frekar lágt? Gæti...
by ArniTh
10. Nov 2009 09:54
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206811

Re: Epplavín

Þakka þér fyrir þetta Sigurður, nákvæmlega það sem ég var að hugsa.

Hefur þú prufað þessa uppskrift? Er þetta over-kill í sætu?
by ArniTh
10. Nov 2009 09:40
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206811

Re: Epplavín

Ein pæling. Ég sá einhverstaðar að hvítvín væri gert sætara með því að setja gerstopp í það og bæta svo meiri vínberjasýrópi í eftirá. Myndi það virka (og meika sense) að setja meiri sykur í eplavínið, fá hærri áfengisprósentu og setja gerstopp í það og einfaldlega bæta eplasafa í eftirá? Bara pæling.
by ArniTh
5. Nov 2009 12:11
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206811

Re: Epplavín

Takk fyrir svörin, þá er það slegið. Ég legg í þetta um helgina og skelli bara vatnslás á og vona það besta. Ef nágrannarnir fara að kvarta undan nálykt þá er ég að spá í reyna fangelsis-blöðru trikkið. Það væri nú ekki verra að ganga bara alla leið og gerja þetta í klósettinu, prufa það kannski næs...
by ArniTh
5. Nov 2009 10:24
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206811

Re: Epplavín

Sh#%! Ég get ekki haft gluggan opinn, þarf fór 5 daga draumur minn um eplavín. :(
Önnur spurning. Ég hef bara bruggað bjór og lyktin er lítil sem engin úr vatnslásnum. Er alltaf meiri/verri lykt þegar vín (almennt) er bruggað?
by ArniTh
5. Nov 2009 09:40
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 206811

Re: Epplavín

Ein spurning til þeirra sem lögðu í þetta. Hvernig var lyktin þegar þetta var að gerjast? Erum við að tala um niðurgangs-ælu lykt? Er safe að gera þetta inní aukaherbergi í lítilli íbúð?

Hringja nágrannarnir á lögguna og halda að maður hafi dáið í baðkarinu einhverjum mánuðum áður?
by ArniTh
19. Oct 2009 23:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mygla í gerjun?
Replies: 4
Views: 3281

Re: Mygla í gerjun?

Nei, ég reyndar smakkaði hann ekki. Þetta var bara á svona 1/5 af flögunum. Myglan var eftir í fötunni. Ætti ég að sjá þetta fljóta efst í flöskunum mögulega ef þetta hefur smitað útfrá sér?
by ArniTh
19. Oct 2009 22:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mygla í gerjun?
Replies: 4
Views: 3281

Mygla í gerjun?

Sælir. Ég var að setja á flöskur í kvöld. Var með IPA úr extract kitti sem ég keypti af ebay. Í kittinu voru ristaðar eikar-flögur sem átti að sjóða og setja svo í gerjunarfötuna. Ég sauð flögurnar í svona 2 min en sá eftirá að 10-15 min væri nær lagi. Þegar ég opnaði fötuna þá lágu flögurnar efst o...
by ArniTh
14. Oct 2009 12:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Meskiker+suðupottur
Replies: 15
Views: 14296

Re: Meskiker+suðupottur

Brew in a bag lítur furðulega einfalt út. Er eitthvað verra við þá aðferð en að nota kæliboxin?
by ArniTh
7. Oct 2009 10:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ölvisholt
Replies: 18
Views: 18047

Re: Ölvisholt

Það væri mjög góður díll en ég er hræddur um að ég sé nánast algjör byrjandi... og er að brugga extract ennþá :oops:

Deila bensínkostnaði eða slíkt? :shock:
by ArniTh
7. Oct 2009 09:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ölvisholt
Replies: 18
Views: 18047

Re: Ölvisholt

Já, ef það er einhver séns að fá þig til að ná í 60 x 330ml flöskur þá ert þú nýja hetjan mín. Annars þarf maður bara að plata einhvern til að keyra sig þarna :skal:
by ArniTh
6. Oct 2009 16:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun
Replies: 18
Views: 15758

Re: Gerjun

Takk fyrir öll svörin. Þau gerðu mig eiginlega meira ringlaðan. En datt svosem í hug að það væri ekki eitt rétt svar. Eins spurning um þurhumlun. Er þetta eitthvað sem þið gerið yfirleitt þegar þið bruggið eða bara um jólin og í sérstaka stíla? :D Ég hafði ekki heyrt um það fyrr en ég sá þessa umræð...
by ArniTh
6. Oct 2009 16:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ölvisholt
Replies: 18
Views: 18047

Re: Ölversholt

Ölvisholt er það víst. :fagun:

Mig vantar einhverjar 60 tómar flöskur, einhverjar líkur á því? :oops:
by ArniTh
6. Oct 2009 09:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun
Replies: 18
Views: 15758

Re: Gerjun

Takk fyrir svörin. @Oli 1. Slakaðu á, engar áhyggjur, fáðu þér heimabrugg (eða bara einn kaldann ef þú átt ekkert). Gerjunin er pottþétt í fínu lagi þó það freyði ekki upp úr lásnum. Þolinmæði.... Þetta var nákvæmlega svarið sem ég var að vonast eftir. :skal: @Eyvindur. Ég er að gera extract kit sem...
by ArniTh
5. Oct 2009 21:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun
Replies: 18
Views: 15758

Gerjun

Komið þið sælir (gerir ráð fyrir að hér séu engar stelpur). Þetta er fyrsta skipti sem ég pósta hér á þessari ágætu síðu. Ég er með IPA í gerjun núna. Þetta eru 20 lítrar í 30 lítra fötu með "S" vatnslás og nokkuð stöðugur hiti (20gráður). Ég kláraði að elda þetta og setti gerið í seint sí...