Search found 25 matches

by tolvunord
16. Feb 2013 22:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lager gerjun
Replies: 7
Views: 9408

Re: Lager gerjun

Ég hugsa að það hafi átt að vera nóg súrefni hjá mér, hrærði duglega í þessu... en maður veit svosem aldrei. Kannski er einfaldlega ekki nóg af gerjanlegum sykri í þessu, meskjunin var í ca 68°c sem er etv. of hátt?
by tolvunord
15. Feb 2013 21:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lager gerjun
Replies: 7
Views: 9408

Lager gerjun

Sælt veri fólkið. Ég skellti í lager fyrir ca. 20 dögum síðan ( http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=1881 ) OG var hjá mér 1047 og það stendur núna í 1019 og hefur gert í nokkra daga. Þetta er búið að vera í hitastýrðum ísskáp við ca. 10°C - Gerið er Fermentis S23, notaði 2 pakka ásamt gernæringu...
by tolvunord
11. Nov 2012 23:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að vista bjór
Replies: 18
Views: 18330

Re: Að vista bjór

Geyma bjór... hvaða vitleysa er það :D ... mmmm Lúðvík
by tolvunord
28. Oct 2012 20:14
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405535

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Líst rosalega vel á þessa hugmynd :skal:
by tolvunord
14. Sep 2012 22:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Örfáar pælingar.
Replies: 11
Views: 8527

Re: Örfáar pælingar.

Fyrir heimabrugg var Víking Gull í uppáhaldi... get eiginlega ekki drukkið hann í dag :)
by tolvunord
12. Sep 2012 15:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Örfáar pælingar.
Replies: 11
Views: 8527

Re: Örfáar pælingar.

Mæli með jólaöl sem ég gerði í fyrra :), verður gerður aftur í ár... http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=1705&start=10 (uppskrift frá helgibelgi, næstneðst á síðunni) Notaði reyndar bara S-04 ger Jólaöl: 6 kg pale ale malt 0,5 kg carared 0,5 kg carahell (minnir mig) 220 gr hveitimalt 110 gr ...
by tolvunord
19. Mar 2012 08:40
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 216177

Re: Skráning í félagið

Sælir,

Nú er loks komið að því að gerast gildur limur.... :)

Var bara að spá hvort ég væri að borga í enda tímabils ef ég borga núna?

kv.
Mundi
by tolvunord
3. Feb 2012 23:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194658

Re: Hvað er í glasi?

Dapur venjulegur Víking... þarf að fara að setja á flöskur :roll:
by tolvunord
27. Dec 2011 09:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjunartengdar jólagjafir 2011
Replies: 2
Views: 3942

Re: Gerjunartengdar jólagjafir 2011

Fékk vigt frá minni kvinnu, aðallega því hún var orðin þreytt á að sækja eldhúsvigtina inn í bílskúr :)
by tolvunord
21. Dec 2011 13:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: kæla eða ekki kæla
Replies: 9
Views: 8265

Re: kæla eða ekki kæla

Á ekki kæligræjur og hef verið í BIAB í rúmt ár... þónokkrar lagnir sem hafa bara staðið í suðutunnunni í tæpan sólarhring og svo hellt í gerjunarfötuna - aldrei neitt komið upp á (7-9-13) :)
by tolvunord
25. Nov 2011 10:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að skapa KLÓN
Replies: 8
Views: 4405

Re: Að skapa KLÓN

Það gæti verið gaman að taka þátt í einhverju svipuðu og Iron Brewer... :)
by tolvunord
16. Nov 2011 10:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlarækt 2011
Replies: 9
Views: 3359

Re: Humlarækt 2011

Væri nú til í að prófa þetta, hvaðan eru menn að fá plönturnar?
by tolvunord
1. Nov 2011 17:24
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: enn einn biab pokinn
Replies: 9
Views: 12634

Re: enn einn biab pokinn

Pokinn minn rifnaði einmitt síðustu helgi... ákvað að prófa að panta hérna http://custombiab.blogspot.com/" onclick="window.open(this.href);return false; virkar mjög sturdy
by tolvunord
9. Oct 2011 10:04
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hver ætlar að brugga um helgina?
Replies: 37
Views: 51525

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Setti í Bee-Cave og Brúðkaupsöl Úlfars í gær... Hlakka til að smakka Brúðkaupsölið :)
by tolvunord
24. Mar 2011 11:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þurrhumlun
Replies: 10
Views: 7982

Re: Þurrhumlun

En gaman... kom akkurt hingað inn til að tékka á þurrhumlun, er líka með Tricentennial í gerjun :)

Takk fyrir góðar og gagnlegar upplýsingar.
by tolvunord
24. Feb 2011 15:30
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Skrúftappa flöskur
Replies: 7
Views: 18328

Re: Skrúftappa flöskur

Svona er maður einfaldur, spáði ekki einusinni í því hvort það væri hægt að setja kork í flöskurnar :) Takk takk.
by tolvunord
21. Feb 2011 22:49
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Skrúftappa flöskur
Replies: 7
Views: 18328

Re: Skrúftappa flöskur

Takk fyrir svörin, ætli maður verði ekki bara að redda sér venjulegum flöskum, nenni ekk að lenda i veseni með þetta :)
by tolvunord
20. Feb 2011 22:17
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Skrúftappa flöskur
Replies: 7
Views: 18328

Skrúftappa flöskur

Góðan og blessaðan... Nú er ég með rauðvín í vinnslu og senn líður að því að tappa á flöskur. Ég á einhvern slatta af rauðvínsflöskum með skrúftappa, og var að velta því fyrir mér hvort þær væru í lagi undir heimabruggið, eða hvort það væri algjört no-no og aðeins sé hægt að nota korktappa fyrir þet...
by tolvunord
15. Feb 2011 00:04
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405535

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Líst vel à þig :)
by tolvunord
8. Dec 2010 15:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun - að bæta við geri eftirá?
Replies: 9
Views: 3818

Re: Gerjun - að bæta við geri eftirá?

Þetta fór niður í 1.015, sleppur alveg... sá ekki uppástungurnar um sykurinn fyrr en of seint - nú er bara að sjá hvort þetta verði drekkanlegt.

Takk fyrir hjálpina.
by tolvunord
5. Dec 2010 09:28
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Stór pottur eða suðutunna
Replies: 2
Views: 3748

Stór pottur eða suðutunna

Sælir, Ég ætla að fara í fyrsta all grain bruggið mitt og notast við BIAB. Mig vantar þá allavega 30 ltr. pott í 21 ltr lögun. Ef einhver á pott sem hann er hættur að nota, nú eða suðutunnu þá endilega hafa samband við mig :). Mig vantar líka pokann fyrir kornið sem á að fara í pottinn. Er búinn að ...
by tolvunord
17. Nov 2010 23:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blöndun humla við coopers
Replies: 27
Views: 8352

Re: Blöndun humla við coopers

Takk gunnarolis... þú veist greinilega hvað þú ert að tala um... :shock: palletan hjá mér er bara í kóma! Ég er enn í extrakt brugginu, búinn með nokkur coopers kit og finnst þau bara nokkuð góð - ekki frábær en nokkuð góð. Gerði minnir mig 3 eftir basic uppskrift, þ.e.a.s bara bæta við sykri. Persó...
by tolvunord
17. Nov 2010 15:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun - að bæta við geri eftirá?
Replies: 9
Views: 3818

Re: Gerjun - að bæta við geri eftirá?

Takk fyrir svörin...

Ég prófa að gera eins og kristfin leggur til og vona hið besta. Annars verður þetta bara fínn bjór að fá sér í miðri viku, rétt rúm 3 % :)
by tolvunord
17. Nov 2010 11:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun - að bæta við geri eftirá?
Replies: 9
Views: 3818

Re: Gerjun - að bæta við geri eftirá?

Minnir að það hafi verið 1.006 í leiðbeiningunum, en leiðbeiningarnar tala líka um að nota sykur sem er væntanlega auðmeltanlegri fyrir gerið. Ég prófa bara að skella meira í þetta í kvöld og sé hvað gerist 8-)
by tolvunord
17. Nov 2010 11:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun - að bæta við geri eftirá?
Replies: 9
Views: 3818

Gerjun - að bæta við geri eftirá?

Sælir félagar, Búinn að lesa heilmikið hjá ykkur hérna og læra margt - styttist í að maður fari að færa út kvíarnar í eitthvað meira en extrakt bruggun :beer: Ég skellti 2 Geordies kittum úr europris saman í eina blöndu og setti báða gerpakkana út í. OG var 1.045 og þetta er búið að vera núna rúmar ...