Kælibox

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.

Re: Kælibox

Postby Sigurjón » 21. Mar 2016 09:46

Ég hef notað Beersmith til þess að reikna út hversu mikið af vatni ég þarf til þess að skola.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
Sigurjón
Kraftagerill
 
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Previous

Return to Heimasmíði og Græjur

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests

cron