Góðan daginnn
Konan er að fara til Boston núna í bráð og ég ætla að biðja hana um að kaupa bjór,
þá sérstaklega Dogfish 90 og 120 eða jafnvel eitthvað annað spennandi.
Hún verður á þessum slóðum: https://goo.gl/maps/g4zDpSv8ygC2
Vitið þið hvort hægt sé að fara í hvaða búð sem er og kaupa svoleiðis eða hvort einhver góð
bjórbúð sé í boði þarna?