æpíei wrote:Þú ert ekki að fá alveg sama gildi og ég. Bendi líka á að það þarf að setja inn kommutölur með "." ekki "," annars kemur villa.
Já, ég þarf að skoða þetta með kommurnar, en í dæminu þínu hér ertu að nota ranga tölu, 63 í staðinn fyrir 62:
æpíei wrote:
Ath fyrir G1 og G2 notaru 65 og 62. Með plato þarf ekki leiðréttingu á gildinu.
X = 20,5*65/63 - 20,5 = 0,65 lítrar
Þetta ætti líka að virka í hina áttina, þ.e. ef þú ert með of lágt gravity eftir meskingu, hversu mikið þarf að sjóða burtu til að ná réttu pre-boil gravity.
Ef þú notar 20,5 lítra við 1.065 en vilt ná 1.062 viltu bæta við 0,992 lítrum af vatni við. Ef þú vilt ná 1.063 viltu bæta við 0,65 lítrum við.