Til gamans - Græja framtíðarinnar.

Hér geta notendur spjallað á léttu nótunum um eitt og annað sem tengist ekki beint gerjun eða öðru efni á þessu spjallvef

Til gamans - Græja framtíðarinnar.

Postby bergrisi » 14. Oct 2013 10:07

Ég hef soldið gaman af því að skoða Kickstarter aðalega til að sjá komandi tækni. Vitaskuld skoðar maður alltaf eitthvað sem tengist bjórgerðinni. Það eru margir sem eru að reyna að auðvelda bruggunarferlið og þetta fannst mér sniðugt. Ekki tilbúnar uppskriftir eins og maður sér svo víða.

http://www.kickstarter.com/projects/170 ... a?ref=live
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
 
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Til gamans - Græja framtíðarinnar.

Postby Eyvindur » 14. Oct 2013 18:24

Já, ég set samt spurningamerki við stærðina.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Til gamans - Græja framtíðarinnar.

Postby æpíei » 14. Oct 2013 18:35

User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 824
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Til gamans - Græja framtíðarinnar.

Postby bergrisi » 14. Oct 2013 22:27

Það sem ég hef gaman af er að margir eru að reyna að finna lausnir á þessu skemmtilega sporti sem við erum í.

Stærðin myndi henta svona sólóbruggara eins og mér. 5 gallon. Það er reyndar mjög athyglisvert svar við spurningu hjá þeim um suðu. Telja góða suðu ekki vera nauðsynlega.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
 
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Til gamans - Græja framtíðarinnar.

Postby hrafnkell » 14. Oct 2013 22:35

55% nýtni, aðeins 4 adjunct (humla) hólf, 2.5 gallon, engin suða(!!!).. Ansi mörg spurningamerki sem ég set við þessa græju...


Brewbot:
Þeir nota Odda pappír...?
Image
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Til gamans - Græja framtíðarinnar.

Postby Idle » 15. Oct 2013 18:44

Ég verð að taka undir með Hrafnkeli. Svo óttast ég þessa fyrrum Microsoft menn sem standa á bak við þetta djásn. Ekki myndi ég vilja upplifa BSOD í miðju bruggferli! :lol:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
 
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík


Return to Á léttu nótunum

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron