Í gerjun: Doogh

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.

Í gerjun: Doogh

Postby thorgnyr » 15. Aug 2015 10:52

Er með spennandi tilraun í gangi, en ég ákvað að skella í Doogh í gærkvöldi. Þetta er svokallað Persneskt Jógúrtgos sem ég fann uppskrift að í bók sem mér var lánað, en þetta er afar einfalt.

Hrein jógúrt tekin og hrærð vel, síðan blandað út í allavega jafnmiklu vatni, þá kryddað eftir smekk (almennt mynta, pipar og salt), sett á flöskur og leyft að kolsýrast á 24-48 tímum, síðan kælt. Ég ákvað að nota Óska Jógúrt, en skv. innihaldslýsingu er hún meira hrein en t.d. grísk jógúrt frá MS, en það voru allskyns óþurftar þykkingarefni og vesen í henni.
User avatar
thorgnyr
Villigerill
 
Posts: 14
Joined: 26. Nov 2014 20:43

Return to Hvað er að gerjast?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests

cron