Jóladagatal 2016 - 9.desember - Jóladagatalasull

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"

Jóladagatal 2016 - 9.desember - Jóladagatalasull

Postby ALExanderH » 2. Dec 2016 20:53

Ég ákvað að prófa stíllausan nonsense bjór. Hér eru þrír megin hlutir sem koma að bragði og lykt og clasha þeir nánast allir til að gera að mínu mati complex og skemmtilegan bjór sem hefði allt eins geta orðið algjört drasl.

Vatnsprófill
Calcium: 55.9
Magnesium 0.9
Sodium: 10.3
Sulfate: 52.3
Chloride: 63.6
Bicarbonate: 17.3
ph 5.3

23L batch size
67% brewhouse efficiency
60 min boil time
60 min mesking við 67°
15 min mashout við 76°

3kg Pale
2kg Munich II
1kg Special W
0.25kg Flaked Barley
0.25kg Flaked Oats

Whirfloc 7 min
100gr Columbus 5 min

Gerjað með White Labs Saccharomyces Bruxenellis Trois WLP644

1 French Oak Medium Plus Spírall í 6 vikur

OG 1,057
FG 1,010
IBU 30
ABV 6,2
EBC 52,4

Þetta var í fyrsta sinn sem ég setti á flösku af kút sjálfur, svo vonandi heppnaðist það og kolsýran verði góð hjá ykkur!
ALExanderH
Kraftagerill
 
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Re: Jóladagatal 2016 - 9.desember - Jóladagatalasull

Postby hrafnkellorri » 9. Dec 2016 20:37

Þessi finnst mér frábær, mjög áhugaverður! Þú segir eikarspírall í 6 vikur. Hvað gerjaðirðu hann lengi, þ.e.a.s. hvenær bruggaðir þú hann og settir svo á flöskur?
User avatar
hrafnkellorri
Villigerill
 
Posts: 7
Joined: 16. Nov 2015 10:18

Re: Jóladagatal 2016 - 9.desember - Jóladagatalasull

Postby ALExanderH » 26. Dec 2016 18:48

Takk kærlega fyrir, ég er mjög ánægður með hann og hlakka til að smakka þegar ég kem erlendis frá í janúar hvort og hvernig hann er búinn að þroskast.

Hann var minnir mig í alveg 3-4 vikur hjá mér áður en ég setti spíralinn útí. En það þarf ekki að bíða svo lengi, vilt bara að hann sé full gerjaður svo t.d. 2 vikur er fínt. Ég myndi setja báða eikarspíralana útí ef ég geri hann eða ehv svipað aftur. Ef þú ætlar að skipta út gerinu þá myndi ég líklega velja breskt ger frekar en amerískt :)
ALExanderH
Kraftagerill
 
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32


Return to Uppskriftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron