Jóladagatal 2016: 15. desember

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"

Jóladagatal 2016: 15. desember

Postby maestro » 30. Nov 2016 21:09

Þetta er jólalegur bjór sem ég gerði líka í fyrra.
Þá fór hann víða m.a. til veitingamanna og fékk mjög góðar viðtökur.

Maltríkur, dimmrauður, örlítið sætur og CaraAroma kornið í aðalhlutverki.
Ósýjaður, eftirgerjaður og engin aukaefni.
Bruggað í Grainfather.

Korn:
Pale ale 82%
CaraMunich II 7,5%
CaraAroma 7,5%
Wheat malt 1,5 %
Acidulated Malt 1,5 %

Humlar:
East Kent Goldings
Fuggles

Ger:
London ESB Ale 1968

IBU 29,8
ABV 5,7%
maestro
Villigerill
 
Posts: 15
Joined: 31. Jul 2009 14:46

Return to Uppskriftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron