Jóladagatal 2016: 1 des - JólaBjalla

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"

Jóladagatal 2016: 1 des - JólaBjalla

Postby HrefnaKaritas » 30. Nov 2016 19:42

JólaBjalla - IPA með appelsínum og negul

Korn:
5kg Pilsner Malt
880g Cara Malt

Vatnsviðbætur:
6g Gips
2g CaCl2
1g Epsom salt
3ml mjólkursýra

Humlar:
3g Magnum (60 mín)
12,5g Simcoe (30 mín)
12,g Amarillo (30 mín)
25g Mosaic (whirlpool)
25g Citra (whirlpool)
12,5g Amarillo (whirlpool)
12,5g Simcoe (whirlpool)
50g Citra (þurrhumlun 2 vikur)
50g Amarillo (þurrhumlun 2 vikur)
50g Simcoe (þurrhumlun 2 vikur)

Ger:
US-05

Sérstök hráefni:
Börkur af 1 stk grape og 1 stk appelsínu þegar 10 mín voru eftir af suðu.
Smá af virtinum sett í pott, 7 stk negulnaglar settir út í og soðið í 10 mín.
Naglarnir sigtaðir frá og virtinum bætt aftur út í.
Börkur af 1 stk grape með þurrhumlun (2 vikur).
Við notuðum bara þetta ysta, appelsínugula af berkinum, ekkert af þessu hvíta.

Mesking og suða:
Mash-in: 52°C
65°C í 75 mín
75°C í 10 mín
100°C í 90 mín

Niðurstöður
OG: 1,064
FG; 1,01
ABV: 7,35%

Byggt á þessari uppskrift af Elvis Juice: http://www.brewersfriend.com/homebrew/r ... juice-v2-0

Bjórinn er nefndur eftir kisunni okkar, Bjöllu.
HrefnaKaritas
Villigerill
 
Posts: 11
Joined: 31. Mar 2014 18:32

Return to Uppskriftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron