Jóladagatal 2016, dagur 23 - Rúgbrauð með rjóma

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"

Jóladagatal 2016, dagur 23 - Rúgbrauð með rjóma

Postby eddikind » 30. Nov 2016 12:51

Rúgbrauð með rjóma á,
rúgbrauð með rjóma á,
rúgbrauð með rjóma á það er gott að fá.

Erfiðasti bjór sem ég hef bruggað.
Fast sparge, stífluðdæla og fínerí.

Mæli með að hella þessum varlega.

31L preboil
28L postboil
27L fermenter - 7,5L botnfall
19L á flöskur

OG: 1.071
FG: 1.021
ABV: 6.6%
BD: 16.09.16

Korn:
2 kg Maltaður rúgur / Malted Rye
2 kg Hveiti
0,5 kg Carafa Special I
2 kg Pale Ale
0,5 kg Abbey Malt

Humlar:
50g Magnum 60 min
0,5kg Púðursykur 10 min
453g Lactose 10 min

Ger:
2 stk Lallemand Abbaye
Í gerjun: Bochet, Appelsínu Melomel, Jarðaberja Melomel, Eplavín, Mjöður úr könglahunangi
Á flöskum: Rúgbrauð með rjóma, Bláberja og rifsberja vín, Fíflavín, Cyser, Banana/súkkulaði brúnað Melomel, Bochet, Acerglyn, Jóla Strong Stout, Pliny the elder clone
eddikind
Villigerill
 
Posts: 8
Joined: 28. Feb 2015 14:55
Location: Ísland

Return to Uppskriftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron