Ölgjörvi Advania

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"

Ölgjörvi Advania

Postby Gummi Kalli » 27. Jan 2016 10:15

Uppskriftin af Ölgjörva sem við Ásgeir Einars brugguðum með Gæðingi fyrir Advania. Fæst á krana á Micro líka.

https://www.advania.is/um-advania/fjolm ... i-Advania/

90% Pale ale, notuðum (85% Pilsner og 15% Munich í staðin í Ölgjörvan en niðurstaðan er mjög svipuð)
6% Caramunich II
4% Carapils

60 min: Citra 12 IBU
15 min: Cascade og Citra 14 IBU
Whirlpool: Cascade og Citra 7 IBU

OG: 1.050
US-05 ger
Dryhop: 67% cascade og 33% Citra

Hann endaði í sirka 40 IBU hjá okkur
í gerjun: Alltaf eitthvað
Gummi Kalli
Villigerill
 
Posts: 32
Joined: 20. Aug 2014 19:32

Re: Ölgjörvi Advania

Postby æpíei » 27. Jan 2016 13:00

Frábært að fá uppskriftina. Bjórinn kom mjög vel út.

p.s. hlutföllin í korninu eru ekki alveg rétt hjá þér. Þau eru samtals 110%
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 823
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Ölgjörvi Advania

Postby einaroskarsson » 27. Jan 2016 13:51

Mjög skemmtilegt verkefni hjá ykkur og útkoman þrælfín :) Hrós til ykkar og Gæðings!
einaroskarsson
Villigerill
 
Posts: 48
Joined: 16. Mar 2015 18:19

Re: Ölgjörvi Advania

Postby Eyvindur » 27. Jan 2016 15:32

Stórgóður bjór.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ölgjörvi Advania

Postby Gummi Kalli » 28. Jan 2016 10:35

Takk fyrir :)

Haha, þetta á s.s. að vera 90% Pale ale eða 85% Pilsner og 15% Munich í staðinn en ég tók út 100% Pale ale þar sem Ölgjörvi er Pilsner og Munich. Ég laga þetta, takk fyrir að ábendinguna.
í gerjun: Alltaf eitthvað
Gummi Kalli
Villigerill
 
Posts: 32
Joined: 20. Aug 2014 19:32

Re: Ölgjörvi Advania

Postby rdavidsson » 28. Jan 2016 15:38

Gummi Kalli wrote:Takk fyrir :)

Haha, þetta á s.s. að vera 90% Pale ale eða 85% Pilsner og 15% Munich í staðinn en ég tók út 100% Pale ale þar sem Ölgjörvi er Pilsner og Munich. Ég laga þetta, takk fyrir að ábendinguna.


þú meinar 75% pilsner og 15% munich er það ekki ?? :)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
rdavidsson
Gáfnagerill
 
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Ölgjörvi Advania

Postby æpíei » 28. Jan 2016 16:31

Er hann ekki að meina 85%/15% af 90% prósentunum? Þ.e. 77% og 13% af heildinni.
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 823
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Ölgjörvi Advania

Postby Gummi Kalli » 29. Jan 2016 07:53

Já, einmit. Skiptir út 100% af pale ale fyrir 85% og 15%.

þannig ef þú ert með 11kg í heild þá er þetta 10kg Pale ale (eða 8,5kg Pilsner 1,5 kg Munic). 600g Caramunich II og 400g Carapils.
í gerjun: Alltaf eitthvað
Gummi Kalli
Villigerill
 
Posts: 32
Joined: 20. Aug 2014 19:32


Return to Uppskriftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron